Pappakassar stór hluti af íslenskri menningu

Pappakassar stór hluti af íslenskri menningu

Tvíburasysturnar Maria og Natalia Petschatnikov héldu sýninguna „Learning to read Icelandic patterns“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði seint á síðasta ári. Maria og Natalia dvöldu vikurnar fyrir sýninguna í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði og var sýningin byggð á...

Hinsegin list eða pólitísk barátta?

Hinsegin list eða pólitísk barátta?

Frá árinu 2015 hefur sýningarrýmið Gallerí 78 verið rekið í samvinnu við Samtökin ’78 í Suðurgötu 3. Gallerí 78 heldur að meðaltali 6 sýningar á ári sem eiga það sameiginlegt að kynna aðeins list eftir hinsegin listafólk. Blaðamaður artzine kíkti í heimsókn til að...

SAMAN í SOE Kitchen 101

SAMAN í SOE Kitchen 101

Í Marshallhúsinu úti á Granda hefur stórt teymi frá vinnustofu listamannsins Ólafs Elíassonar hreiðrað um sig undanfarna mánuði. Ólafur, systir hans og kokkurinn Victoría Elíasdóttir ásamt föruneyti tóku yfir jarðhæð hússins, sem venjulega hýsir veitingastaðinn...

Afbygging dýrðarljómans

Afbygging dýrðarljómans

Myndlistarkonan Erla Haraldsdóttir er búsett í Berlín en sýnir reglulega á hinum ýmsum stöðum á landinu. Um þessar mundir sýnir hún tuttugu óhlutbundin málverk í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi og ber sýningin titilinn „Memory of Colour“. Það kemur á óvart að Erla sé...

Disbelief – An Interview with Dan Byers

Disbelief – An Interview with Dan Byers

  Having recently arrived from a trip to the United States, elements of the political climate were pretty unsettling and fresh on my mind. The newly opened exhibition at i8 gallery, Seeing Believing Having Holding: A Late Summer Show of Five American...

Algjör bylting í sýningahaldi á Akureyri

Algjör bylting í sýningahaldi á Akureyri

Iðnaðarmenn, listamenn og starfsmenn Listasafnsins á Akureyri vinna nú myrkranna á milli við lokafrágang nýrra salarkynna Listasafnsins. Safnið, sem hefur að mestu verið lokað gestum síðasta árið, verður opnað á ný nú um helgina eftir stórfelldar endurbætur. Efsta hæð...

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This