Viðtöl

Handsaumaður fílabúningur fær uppreisn æru

Handsaumaður fílabúningur fær uppreisn æru

Í Wind and Weather Window Gallery við Hverfisgötu í Reykjavík er þessa dagana sýning Unu Margrétar Árnadóttir sem nefnist Janúar/January. Undirritaður heyrði í Unu á dögunum og forvitnaðist um sýninguna og hana sjálfa sem listamann. Una segir að það hafi tekið hana...

Allt á sama tíma í Hafnarborg

Allt á sama tíma í Hafnarborg

Á efri hæð Hafnarborgar í Hafnarfirði hefur opnað samsýning sjö ungra myndlistarmanna. Þau eru Auður Lóa Guðnadóttir, Baldvin Einarsson, Bára Bjarnadóttir, Rúnar Örn Marinósson, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Steingrímur Gauti Ingólfsson og Valgerður Sigurðardóttir....

Pappakassar stór hluti af íslenskri menningu

Pappakassar stór hluti af íslenskri menningu

Tvíburasysturnar Maria og Natalia Petschatnikov héldu sýninguna „Learning to read Icelandic patterns“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði seint á síðasta ári. Maria og Natalia dvöldu vikurnar fyrir sýninguna í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði og var sýningin byggð á...

Hinsegin list eða pólitísk barátta?

Hinsegin list eða pólitísk barátta?

Frá árinu 2015 hefur sýningarrýmið Gallerí 78 verið rekið í samvinnu við Samtökin ’78 í Suðurgötu 3. Gallerí 78 heldur að meðaltali 6 sýningar á ári sem eiga það sameiginlegt að kynna aðeins list eftir hinsegin listafólk. Blaðamaður artzine kíkti í heimsókn til að...

SAMAN í SOE Kitchen 101

SAMAN í SOE Kitchen 101

Í Marshallhúsinu úti á Granda hefur stórt teymi frá vinnustofu listamannsins Ólafs Elíassonar hreiðrað um sig undanfarna mánuði. Ólafur, systir hans og kokkurinn Victoría Elíasdóttir ásamt föruneyti tóku yfir jarðhæð hússins, sem venjulega hýsir veitingastaðinn...

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This