Advertisement

Höfundur: Hulda Rós Guðnadóttir

Myndlistarrannsókn og tilraun vinnur Kvikmyndahátíðina í Berlín

Kvikmyndahátíðin í Berlín er fyrsta alþjóðlega kvikmyndahátíðin í A flokki á hverju ári. Í ár átti hún sér stað 15. til 25. febrúar. Ef dæma á af myndum og umfjöllun í meginstraumsfjölmiðlum mætti halda að hátíðin snerist um töfraljóma rauða teppisins. Það er hinsvegar ekki málið fyrir fagfólk og áhugafólk um kvikmynda- og myndbandslist. Hátíðin er mikilvæg miðstöð á þýsku og alþjóðlegu senunni um myndabands- og kvikmyndalist myndlistarmanna. Kvikmyndirnar í aðalkeppninni um Gullbjörninn taka mjög mismunandi afstöðu gagnvart miðlinum og hægt er að líta á þær að hluta sem sýnishorn af hinum fjölmörgu flokkum hátíðarinnar. Í ár vann tilraunakennd...

Read More

Visual art experiment wins the Berlinale

The Berlinale film festival is the first international film festival of the A-level status in the festival calendar each year. This year it took place during the 15th to the 25th of February. Judging from mainstream media pictures and coverage one might think that the festival is all about glamour and red carpet. That is however not the case for film and video art enthusiasts and artists who look at the festival as an important hub on the German and international expanded film and video art scene. The films in the main competition for the prestigious Golden Bear take...

Read More

Þriggja ára ferðalag að hefjast

Eins og lesendur hafa fengið að heyra í fjölmiðlum þá hófst listahátíðin Cycle um síðustu helgi í Gerðasafni í Kópavogi. Hátíðin er með óhefðbundnu sniði í ár og í stað þess að leggja áherslu á sýningu er hátíðin í ár hugsuð sem röð af kveikjum þar sem hlúð er að skapandi ferli og tilraunastarfsemi með þátttöku gesta. Sýningastjórarnir Sara S. Öldudóttir og Guðný Guðmundsdóttir hafa leitast við að bjóða upp á form og atburði sem hvetja hinn almenna borgara til að koma í safnið og leggja fram sínar skoðanir og reynslu á jafningjagrundvelli með fræðimönnum og listamönnum. Fyrstu helgina...

Read More

What is outside the circle of friends

The Icelandic art scene has the tendency of being somewhat constructed around the phenomenon of the ‘friend circle’. Certain artists are exhibited again and again in different context and the focus is on those that were raised up in Iceland and were educated in the local art school. Everybody knows everybody or are familiar and know what to expect from the usual suspects. It is thus like tasting a new culture of flavours to meet an Icelandic artist that one does not know about. Then the person is usually raised up in another country, has received their art education...

Read More

Tekist á við frelsið

Listsköpun sem rannsóknartæki er áhugavert fyrirbæri sem fleiri og fleiri hafa gefið gaum. Ekki eru til margar bækur sem skrifaðar eru út frá sjónarhóli listamanna sjálfra um hvernig þeir líta á listsköpun sína sem rannsóknartæki og er því fagnaðarefni þegar slík bók kemur út. Í fyrra gaf Crymogea út bókina ‘Make a Painting of Trees Growing in a Forest / Erla S. Haraldsdóttir Selected Works’ (2015). Bókin var gefin út af tilefni einkasýningar Erlu í listasafninu í Kalmar í Svíþjóð síðla hausts sama ár og var útgáfan gerð möguleg vegna styrks frá Längmanska listasjóðnum í Svíþjóð og Myndlistarsjóðnum á...

Read More
UA-76827897-1

Pin It on Pinterest