Through Rupture and Belonging: Interview with Nermine El Ansari

Through Rupture and Belonging: Interview with Nermine El Ansari

Through Rupture and Belonging: Interview with Nermine El Ansari

The body carries memories; we remember things that seem unconnected but are associated through the reminiscence of something distantly familiar. Social geography, collective, and personal memory are the keywords to approaching Nermine El Ansari’s art practice. She explores how we connect to places through the memories we carry within our bodies (or mental spaces) through drawing, print, video art, installations, and performances.

El Ansari (b. 1975) is a French-born Egyptian visual artist who has lived and worked in Reykjavík, Iceland, for eight years. During that time, she has become an integral part of the community of artists working and living in Iceland by being a board member of the Living Art Museum, participating in Komd’inn, a public programming initiative at Gerðarsafn, Kópavogur and teaching at the LungA Art School, Myndlistarskólinn. Currently, she is doing a residency at Skaftfell Art Center, Seyðisfjörður, where she will focus on the idea of displacement.

I spoke to Nermine El Ansari about her current residency, practice, recent works, engagement with cultural institutions, and public programming.

I want to start by discussing your intentions, hopes, and dreams during the Skaftfell residency. What are you planning on working on?

My project explores ways to give new forms of visual expression to ideas of displacement and exile, to seek a deeper understanding of isolation and the eternal search for a place to truly belong. The project is inspired by my personal experiences going through multiple relocations since childhood. Inspiration is also drawn from those asylum seekers who sought refuge in Iceland, whose stories I have been able to bear witness to since 2015 as an interpreter (from Arabic, Spanish to English) at the LGBTQ organisation in Reykjavik and the government immigration office. The asylum seekers’ stories echo through my work: the intense rupture brought about by separating from one’s homeland and the memories—set against a new, unfamiliar land. In creating an imaginary scenery crossing geographical and emotional borders, I aim to cultivate understanding and empathy, reminding us that belonging is a shared human quest. The project will be undertaken in a six-week residency at Skaftfell Art Center in Seyðisfjörður from October 15-November 30 and culminate in an exhibition in the Skaftfell Gallery.

In your work, you often deal with topics of memory. Why did you start being interested in memory? Has it always been the concept you work on within your visual art?

To answer this question, I have to be personal, go back to memory, and analyse my situation. At one point in my career, I shifted my focus from working with the body and its distorted human and animal forms to social geography and memory. I grew up in a multicultural environment between Paris, where I was born, and Cairo, where my parents are from. I constantly travelled between these two cities from a very young age. At 19, after completing my first year at the Fine Arts School of Cairo, I left to study art in Paris, where I stayed for eight years.

During this period, I started using the body as the main subject in my work. My interest in body arose during the live model and morphology classes we had in the fine arts in France. Coming from Fine Arts of Cairo, a very conservative school in which the models we drew were fully covered, I found myself in a classroom with many different nude models changing position every few minutes for three hours. The change in methods was already fascinating, a radical change.

Arab culture is very bashful about the female and male body, to the point where the body becomes this invisible presence that wanders from place to place. I grew up in two very different cultures (Egyptian and French) in their tradition, religion, and beliefs, where the thoughts and forms of education are sometimes almost in total opposition. As a child, I had to combine them and adapt to my environment. I call this phenomenon the journey of the distorted body. In this case, examining the human form was an integral part of the concept of identity that I circumvented by studies of the body in its most human state up to the bestiary.

On my return to Cairo in 2002, much geopolitical upheaval took place in the Middle East following the attacks of September 11 (the collapse of the World Trade Center). When the 2003 invasion of Iraq turned into the Iraq war for almost a decade and ‘the Arab spring’, a series of revolutions spread across much of the Arab countries, including Egypt, back in Cairo felt like being in an explosive city (region) with the very bad and very good all together maybe like the weather in Iceland when it gets extreme with the storm hail snow rain. You can hardly walk in the street, and your face hurts because of the hail mixed with the storm that whips the skin of your face. It’s the intense moment where all kinds of emotions come between love and hate. The environment or social geography slowly replaced the human and bestial physicality as an object of study for identity.

Memory is an imprint of something that no longer exists in its physical form but remains in people’s minds and is inherited from person to person, making it last over time, from past to present to future. I’m intrigued by its time duration and ability to shape the future of spaces, locations, regions, and individuals.

In your most recent work, Fleeting Remembrance, Erroneous Image (2020), memory plays an integral role. Can you tell me more about how that work came to be?

Fleeting Remembrance, Erroneous Image, is a performance that results from a long work process. The starting point was while I lived in Cairo during a curfew period set up by the army following the Rabaa massacre in August 2013. I started making a series of drawings in which I had to remember a specific childhood memory before age ten and try to redraw it as I saw it in my mind.

In 2014, I applied to an art residency in Iceland (SIM) to meet other artists in different contexts and to ask them to do the same exercise. It was an excellent introduction to Icelandic culture because you go directly deep into culture when you speak with people about their childhood memories.

Later, I asked many artists from Egypt and other countries to do the same and to meet to discuss the images we made, not to mention the memories. As we discussed the images, I was taking notes on what we were saying about each. Afterwards, I wrote a short text for each image inspired by our discussions. Then, I concentrated again on the series I made on A4 paper and decided to redraw them on much larger formats. During this process, I no longer thought of the memory but only of reproducing the small drawing on a larger scale. As a result, some of these drawings have been reproduced three or four times and have yet to be identical. Lastly, I created a narration between these drawings and images found on Google by associating them. This work was first presented as a solo exhibition at SIM Gallery in 2018 under the title Memory Spring, co-curated by Erin Honeycutt.

In 2020, I was commissioned to present a performance at the Mucem, Museum of European and Mediterranean Civilisations auditorium in Marseille (France). I transformed this work into a visual and auditory performance. I collaborated with Adam Switala, musician, composer, and researcher, and Piotr Pawlus, filmmaker and photographer. I first collected the drawings depicting memories, then the photos and documents from Google. I created new associations of images for storytelling that were aimed to be projected on two screens of different formats. Then, I reworked the texts for the auditory, sound, and performance parts. Unfortunately, this work was only broadcast via video streaming due to the lockdown restrictions (COVID period), which resumed during the last week of rehearsal at the museum auditorium. The audience consisted only of people working in the museum.

I would love to show it here in Iceland and have the artists who collaborated be a part of the performance; that would be a big dream. It would be performed in English, but it may also be nice to have Arabic and Icelandic since I worked with Icelandic and Egyptian artists and played with the languages.

The concept of identity is powerful within this work and is a theme that runs through most of my work. I like to question the idea of individual and national identities, for example, why there are so many physical and cultural borders between people and countries. When you return to the origin of childhood memories, you realise how many similarities we have.

Identity also played a significant role in your event with Komd’inn where you interviewed and interpreted Sara Mia about her experience of moving to Iceland.

When Helena, one of the programmers of Komd’inn, told me about Habibi Collective, a collection of movies from the Middle East collected by Róisín Tapponi, which were mainly made by women, I got very interested. Tapponi is a young Iraqi-Irish researcher living in London, we thought it would be exciting to show a movie from Habibi Collective in Gerðarsafn and organise an event.

Spontaneously, I thought of selecting a movie about transgender in the Middle East, and I thought about a very good friend of mine, Sara Mia, who is the first transgender person from the Middle East who has been received by Iceland. She didn’t come as a refugee. We met in Iceland when I arrived in 2015. She is the first foreigner transgender person in Iceland to go through the process of changing her gender and national identity, and she gained Icelandic citizenship after three years. Changing gender identity was also new in Iceland for Icelanders in 2014; the laws were finalised in 2019.

I work as an interpreter for Samtökin 78, one of my first jobs in Iceland, incidentally. I have worked there since 2015, mainly interpreting for Arab queer people seeking asylum in Iceland. I first worked with Sara, who arrived in Iceland in 2014. When Samtökin 78 reached out to me, I had only been in Iceland for a few months when they asked me whether I was willing to be an interpreter for her with a social worker.

Before the meeting with the social worker and Sara, I was taking Icelandic courses at the Tincan Factory school, and in the class, I found myself with Sara, but we didn’t know each other. Slowly, during the break, we started to find out that I would be her interpreter. The first time we met was a very special and serendipitous moment. In the coming months, we met a lot in Samtökin, doing many sessions, which was a deep and serious period, working with her and the social worker while she was in the process of changing her gender and identity, applying for Icelandic citizenship. We became close friends throughout the process, which was an intense experience. It wasn’t the first time I got to know someone who was transgender, but it was the first time that I got to hear and learn about the experience in such a profound way.

When Habibi Collective suggested that we would show a 90s documentary Cinema Fouad from Mohamed Soueid, about a transgender person living in Lebanon, it matched so well to have a conversation with Sara. She is very involved in the queer community, and she directly made the connection with Lebanon because she goes back there a lot and speaks openly about it. However, Sara is very far from the art scene and didn’t immediately feel comfortable speaking in a museum, but after watching the movie together, she found many similarities to her experience and became more convinced and enthusiastic about the event. Not only because transgender is an issue in the Middle East, but the whole discussion is still taboo in Iceland as well. We decided not to talk only about her experience but about the film and the conflations with her experience.

Our talk was in Arabic, but I was simultaneously interpreting it into English for the audience since telling one’s story is always more comfortable and better in one’s native language. Moreover, there aren’t enough events around the arts in Iceland that present or discuss other cultures or are programmed in languages other than English or Icelandic. It’s not because there aren’t people from Asia or the Middle East here; there are other reasons. Sara and I were both pleased with the event, which went very well. I hope more experimental events like this will take place in the future because they give platforms to people like Sara who have meaningful experiences to share.

From Komd’inn event with Sara Mia, 2022

From Komd’inn event with Sara Mia, 2022

From Nermine El Ansari’s performance Fleeting Remembrance, Erroneous Image, 2020

From Nermine El Ansari’s performance Fleeting Remembrance, Erroneous Image, 2020

From Nermine El Ansari’s performance Fleeting Remembrance, Erroneous Image, 2020

From Nermine El Ansari’s performance Fleeting Remembrance, Erroneous Image, 2020

From Nermine El Ansari’s performance Fleeting Remembrance, Erroneous Image, 2020

From Nermine El Ansari’s performance Fleeting Remembrance, Erroneous Image, 2020

Eva Lín Vilhjálmsdóttir


Photos from Komd’inn by Vikram Pradhan.
Photos from Nermine El Ansari’s performance, courtesy of the artist.

Iceland’s New Neighbors At The Venice Biennale

Iceland’s New Neighbors At The Venice Biennale

Iceland’s New Neighbors At The Venice Biennale

For the first time since Iceland’s involvement in La Biennale di Venezia (or the Venice Biennale), the Icelandic Pavillion is located in the Arsenale: one of the fair’s main exhibition spaces. This move is significant for the pavilion, which was first located in the Finnish pavilion from 1984-2005, and has since been independently placed around the city of Venice. Not only will this new location increase viewership by an estimated 20 times more than recent years, but it quite literally places the pavilion in dialogue with the main curated exhibition and its neighboring pavilions.

Now that Iceland finds its new home in the Arsenale, I (Amanda Poorvu) had a conversation with fellow Icelandic intern Hrafnkell Tumi Georgsson and the next-door Latvian and Maltese Pavillions to get to know our new surroundings and gain some insight into their exhibitions. I spoke to interns Agnese Trušele and Eva Hamudajeva from the Latvian Pavillion, and Lisa Hirth and Nicole Borg from the Maltese Pavillion.

Latvia:

Photographer: Aleksejs Beļeckis © Courtesy: Skuja Braden (Ingūna Skuja and Melissa D. Braden) ©

How long has your country held a pavilion in the Arsenale?
Agnese: Latvia has had its own national pavilion since 1999, but in 2013 it started exhibiting permanently in the Arsenale. It started in a smaller space and in 2015 moved to this space.

Who is exhibiting this year? And who curated it?
Eva: The artists of Selling Water By The River are a female couple/duo SkujaBraden, commissioned by Solvita Krese and curated by Solvita Krese and Andra Silapētere.

How did this exhibition come about?
Agnese: There is a competition where the ministry of culture chooses the winners, and then someone else organizes it. In this case, it is organized by the Latvian Centre for Contemporary Art, which also organized it in the 56th edition of the Biennale.
Eva: The exhibition is a multilayered installation that maps the mental, physical, and spiritual areas within the artists’ home. In the exhibition, home is echoed by images in porcelain, a material that Skuja Braden has mastered superbly. Their porcelain comes to life in everyday objects, fountains, bendy hoses, male and female physiques, and nature.

The Biennale is one of the largest art exhibitions in the world, and there is so much to see. In three words, how would you describe the exhibition to entice a visitor to stop by?
Eva: Perspective, Humanity, Dream.
Agnese: Humorous, Human, Mainīgs (a Latvian word that means “everything changes,” you can use this word to talk about the weather, for example)

What are some of the themes in the exhibition that you feel are relevant to the world today?
Agnese: Feminism, Sexism, Patriarchy, and political issues in the world…in some ways, the spiritual and physical symbiosis of bodies, because of the altar and the vanity room. I feel like the main focus of the pavilion is the bed: people tend to want to know what goes on in the bedroom. The bedroom is also an important space because you are born in it, you rest in it, you are sick in it, you create life in it, and you even die in it. The title Selling Water By The River is a book by a Zen Buddhist about how we don’t need to sell or buy something that is already there.
Eva: “White man” power.

If you had to pick a (second) favorite pavilion in the Arsenale besides your own, which pavilion would you pick?
Eva: The main exhibition, specifically the Ruth Asawa, Jes Fan, Marguerite Humeau, Tetsumi Kudo artworks.
Agnese: I think Mexico is interesting, because of the background of how people donated money. The concept is interesting.

Malta:

Photographer: Agostino Osio

How long has your country held a pavilion in the Arsenale?
Amanda: Through my research, I found that Malta has had a long absence from the Biennale, only participating in several group exhibitions in 1958 and 1999. Its pavilion wasn’t included until 2017, making this the third pavilion it’s held.

Who is exhibiting this year? And who curated it?
Lisa: Arcangelo Sassolino from Italy, and Brian Schembri and Giuseppe Schembri Bonaci from Malta are the artists of Diplomazija Astuta, and the two curators are Keith Sciberras from Malta and Jeffrey Uslip from the U.S.

How did this exhibition come about?
Lisa: The artwork started before the biennale, around 3 years ago. Arcangelo had the idea for a single drop of fire, and he brought the idea to the curators. Originally, they wanted to put this single drop of steel under the painting, The Beheading of Saint John by Caravaggio in Malta. Logistically it didn’t work out, but they realized that the room of the Arsenale was a similar size to the oratory so they decided to take the aura of the painting and transpose it from Malta to here, in a contemporary art space.

The Biennale is one of the largest art exhibitions in the world, and there is so much to see. In three words, how would you describe the exhibition to entice a visitor to stop by?
Nicole: Captivating, Unpredictable, Encourages cultural Relativism.
Lisa: Tenebrous, Show-stopping, Mysterious

What are some of the themes in the exhibition that you feel are relevant to the world today?
Lisa: It is based on recent political events in Malta because the title means “cunning diplomacy.” There was a case a few years ago where a well-known journalist got murdered, and a lot of corruption is coming to light. The main theme of the artwork is injustice and how if we don’t put an end to cunning diplomacy, the cycle of injustice will continue. This is what Malta is currently facing now.
Nicole: The repetition of injustice, particularly to Malta, and the theme of political injustice relative to Malta in recent years can be applied to a variety of cultural contexts. However, for Malta, it’s interesting to observe the theme of patriotism towards Caravaggio and Maltese art, as well as how patriotism is sometimes used as a rejection of the significance of Caravaggio’s role in Maltese art throughout history

If you had to pick a (second) favorite pavilion in the Arsenale besides your own, which pavilion would you pick?
Nicole: Mexico
Lisa: The Latvian one, because it’s very chaotic but controlled, and it is very pleasing to look at. I like that it makes people uncomfortable.

Iceland:

Sigurður Guðjónsson, Installation view: Perpetual Motion, Icelandic Pavilion, 59th International Art Exhibition -– La Biennale di Venezia, 2022, Courtesy of the artist and BERG Contemporary, Photo: Ugo Carmeni

How long has your country held a pavilion in the Arsenale?
Hrafnkell: This is the first year that Iceland has been in Arsenale.

Who is exhibiting this year? And who curated it?
Amanda: The Iceland Pavillion features the work Perpetual Motion by Sigurður Guðjónsson, curated by Mónica Bello, Curator & Head of Arts at CERN (the European Organization for Nuclear Research in Geneva)

How did this exhibition come about?
Hrafnkell: It was announced in 2019 that Sigurður would be this year’s artist for Iceland. He was chosen by a committee that picked him out of a group of artists that were nominated for the show.

The Biennale is one of the largest art exhibitions in the world, and there is so much to see. In three words, how would you describe the exhibition to entice a visitor to stop by?
Amanda: Expansive, Meditative, Anachronistic
Hrafnkell: Dark hypnotic rumble!

What are some of the themes in the exhibition that you feel are relevant to the world today?
Hrafnkell: I think at first glance I thought it was very different from the works you see in Arsenale before you come to the Icelandic Pavilion. You arrive here shortly after going through the Milk of Dreams exhibition, that is full of surreal and personal works. This work feels more distant, you are looking at metallic dust moving. For me, it felt very scientific and straightforward but then it pulls you in and a lot of questions arise about what you are actually seeing. It feels at the same time very simple but also like there is a lot of manipulation going on, but I can never really put my finger on exactly what, maybe there is none. It made me appreciate this detailed way of observing and think about how we observe – which patterns we see and which patterns we project onto what we see.
Amanda: Although it is not required for the national pavilions at the Venice Biennale to relate thematically to the main exhibition, Sigurður Guðjónsson’s work, Perpetual Motion, in the Icelandic pavilion does share a common theme with The Milk of Dreams, curated by Cecilia Alemani. In her own words, Alemani describes the focus of the exhibition and its relevance as, “the representation of bodies and their metamorphoses; the relationship between individuals and technologies; and the connection between bodies and the Earth.” It is this relationship that we have with technology that not only grounds Perpetual Motion but remains a driving force in Sigurður’s practice as a whole.

If you had to pick a (second) favorite pavilion in the Arsenale besides your own, which pavilion would you pick?
Hrafnkell: I really like the Malta one, they are also next door so I go there a lot. Italia is also one of my favourites.
Amanda: The Dutch pavilion.

Overall, it was an exciting first year at the Arsenale and we are delighted to be placed next to such interesting and inspiring neighbors in the space. Thank you to all the participating interns who spoke with me. On to the next Biennale!

Amanda Poorvu

Til viðtals: Brynjar Helgason um Hallstein Sigurðsson

Til viðtals: Brynjar Helgason um Hallstein Sigurðsson

Til viðtals: Brynjar Helgason um Hallstein Sigurðsson

Eiríkur Þorvaldson tók Brynjar Helgason tali um sýningu sem opnaði á dögunum á verkum Hallsteins Sigurðssonar og stendur yfir fram í desember. Brynjar er sýningarstjóri sýningarinnar og rekur ásamt Edytu Gabryszewska kaffihús og myndlistarými Café Pysju í Grafarvogi, við Fjallkonuveg í verslunarkjarna sem heitir Foldatorg. Hallsteinn á að baki áhugaverðan feril sem að fæstir kunna ítarleg skil á – þó að flestir kannist nú eflaust við verkin hans í Gufunesinu. Svæðið hafði hann sem sína vinnustofu, utandyra, um rúmlega tveggja áratuga skeið. Á sama tíma vann hann að gerð eilítið smærri verka sem að fara vel innandyra eins og þau sem gefur að líta í galleríinu að þessu sinni. Þá kom út blað; ‘Í Hallsteins Nafni’ og allt er þetta víst – blaðið og sýningin – hlutar af margþættu verkefni sem er mótun.

EÞ: ‘Vísir að yfirliti á (6-7 áratuga) ferli listamannsins’… Auk þess að endurspegla nákvæmlega formlegt inntak sýningarinnar (eitt verk frá hverjum áratug) og ýja að næsta skrefi, þ.e. yfirgripsmeiri yfirlitssýningu? – sem þess til gerð stofnun gæti tekið að sér. Þá hefur þessi titill ópersónulegann blæ eins og t.a.m. bókin hans Joyce ‘Portrait of an artist as a young man’

BH: Jú það er náttúrlega höfuðeinkenni svona andans manna að geta fjarlægst sig sjálfa og titillinn er í samræmi við það. Á bíltúrum okkar um svæði sem geyma verk þessa listamanns hefur hann bent mér á og spurt; ,,og hver skildi nú hafa gert þetta?’’,,…er það sami höfundurinn?’’ – það leynir sér ekki undrunin á honum. Og það er vert að spyrja í fúlustu alvöru: Er þetta allt eftir þann sama? Eða ef við orðum þetta öðruvísi; hvað sjálf eða hugvera framkvæmir svona frábrugðna hluti? Það var þá sem fæddist þessi hugmynd um Hallstein sem virtúós. Ég var lengst af ekki meðvitaður um þetta nafn, en við ákváðum að yfirheiti verkefnisins yrði; ‘Í Hallsteins nafni’ sem Café Pysja hefur haft frumkvæði að, með sýningunni (‘Vísir að yfirliti…’) í galleríinu, blaðaútgáfunni og öðru í framhaldinu. Ég upplifði það sem visst afrek og ég hef spurt aðra mér vitrari sem að hafa staðfest þetta að Hallsteinn sé ekki ‘nafn’ í ‘íslensku listasenunni’. Hann á talsvert tímaritasafn, sem kemur frá föður hans, og það varð okkur innblástur að hönnun og innihaldi blaðsins. Þannig að þetta er ‘retrospektíft’ en líka svona vangavelta um hvað geti falist í því. Og ég held að þetta sé líka í grunninn póst-módernískt móment – þessi sýning á svo sannarlega há-módernískum ‘myndhöggvara’. Þ.e. þegar listamaður af þeim gamla skóla er markvisst plöggaður inn í margslunginn vef tilvísana og ólíkra merkingarheima. Ég held að við þurfum á svona tímaskekkjum, eða tímaleysum réttara sagt, að halda og Hallsteinn hefur sjálfur leynt og ljóst verið meðvitaður um þetta.

EÞ: Afrek? – nafnleysi.

BH: Já ef þú tekur t.a.m. frægastann listamann sinnar kynslóðar eins og Sigurð Guðmundsson, þá kemur hann fram í viðtölum og skrifar bækur um sig og sínar ’tilfinningar’ – þetta er náttúrulega voða mikil hughyggja, sem að fjölmiðlarnir eru sólgnir í (þ.e. ‘hugarfar’ sbr. skoðanir einstaklinga). Hjá Hallsteini (sem er ekki ‘nafn’ vel á minnst) þá snýst þetta ekkert um hann – það eru verkin hans sem hafa verið þarna frá því ég man eftir mér og það án þess að þeim fylgdi einhver sérstakur merkimiði. Þetta eru listaverk – allt og sumt.

EÞ: Ástríðuþungi (la forza) svo ég vitni nú í texta úr ‘dagblaðinu’ sem Ólafur Gísla hefur þýtt eftir ítalskan sálgreinanda; Massimo Recalcati – hefur það ekki allt með hughyggjandi hugveru að gera?

BH: Nei, það er nafnið á hugveru í sambandi við atburð sem að viðkomandi kemst í snertingu við þannig að um sé að ræða hugveru þaðan af – verkfæri einhvers sannleika. Hallstein getum við nefnt móderníska hugveru eða ‘járnsmiðstetur’, ástríðuþrungnar athafnir hvers eru grundvallaðir í einhverju handan hans persónu eða sjálfi.

EÞ: En eins og sönnum listamanni sæmir næmur fyrir því táknræna og það þá sér í lagi á við um hans eigið nafn. Það er og annar álitinn risi á tuttugustu öldinni í íslensku listalífi með keimlíkt nafn sem Hallsteinn hefur fengið að láni titilinn frá: ‘Steinbarn’.

BH: Jú Steinbarnið virðist geta hafa komið frá Laxnesi en hjá honum var það í afar neikvæðri merkingu og tengdist hans tilvistarkreppu gagnvart pólitískri sannfæringu. Þetta verk Hallsteins aftur á móti skopskynið uppmálað og Hallsteinn hefur hugsað með sér: JÁ! – Við höfum aftur hugsað fyrir því á þessari sýningu að tefla fram tveimur steinbörnum; einu svörtu og hinu hvítu. Kannski til að sýna fram á margföldunaráhrif hinnar listrænu athafnar.

EÞ: Hvaða önnur verk eru á sýningunni?

BH: Ef að Steinbarnið hefur þótt þunglamalegt (sem er algjör vitleysa þar sem að það er mjög flottur hrynjandi í þessu verki – í sem kalla mætti; nýkubbastíl) þá eru þarna svifverk – tvö. Eitt leikandi létt, gult á lit frá um miðbiki ferilsins og annað frá seinasta áratug sem er hádramatískt verk af eins og splúndrandi hnetti með sínum mælieiningum, lengdar- og breiddarbaugum. Svo er þarna sívalningslaga verk fyrir miðju rýmisins – það gæti sómað sér vel meðal Brancusi og Duchamp, en líka í öðrum vísindaskáldskap. Þá er eiginlegt altaristöfluverk fyrir veraldlega kirkjur okkar tíma, þ.e. lífvísindastofnanir. Eða eru það ekki líka fagurfræðileg sjónarmið sem að koma til með að ráða því hvaða genum er splæst saman á næstu árum og áratugum? Að lokum skal upphafið skoða: ‘Maður og kona’ frá 68’ – hvaða túlkun sem maður vill leggja í þá góðu mynd.

EÞ: Þá eru upptaldir 6 áratugir. Hvað með þann 7unda?

BH: Sá 7undi er rétt að byrja og hann snýr að ekki ýkja gömlu verki reyndar; ‘Traktornum’ – sem er einn af nokkrum slíkum, og svo eru líka ‘Plógar’. Þetta verk hefur sjálfsævisögulega vídd (Hallsteinn var í sveit á þessum tækjum í Borgarfirðinum) en snýr líka að sögu Íslands og þeirri iðnbyltingu sem að varð í búskap landsmanna, en felur ennfremur í sér ákveðna abstraksjón eða ‘renderingu’. Þetta hugtak er þekkt úr hinum stafræna geira – þeirra sem teikna þrívíddarmódel eða vinna með hljóð og myndvinnslu. Með þessu móti, þ.e. að gera stafræna útgáfu af verkinu, sem getur ferðast í gegnum hin ólíklegustu umhverfi og um leið að ‘auð-kenna’ (tokenize) það, þá hrindum við af stað nýrri ‘byltingu’ með efni á vefnum sem er hægt að nálgast hvar sem er.

EÞ: Þú ert að tala um NFT, eiga verkin hans Hallsteins heima þar?

BH: Já, verkin hans eru ekki endilega bundin við ákveðinn stað, þó þeim hafi vissulega verið fundin ágætis staðsetning mörgum hverjum. Það er þessi staðleysa og sömuleiðis efnisleysa sem að hinn stafræni miðill bíður uppá. NFT snýst um að geta verðlaunað höfundinn fyrir sitt ‘efni’ en er ekki án ókosta eins og varðandi þann ‘námugröft’ sem býr að baki þessu kerfi. Að geta safnað í sína ‘portfolio’ listaverkum sem eru óhlutbundin rétt eins og fyrir þann sem á hlutabréf – sem að baki búa mis áþreyfanleg verðmæti.

EÞ: Talandi um steypu… Hallsteinn hefur unnið í steypu og ýmis önnur efni?

BH: Já það koma inn í hans praktík mjög skýr hagkvæmnissjónarmið – hann hefur t.a.m. ekki unnið í brons, marmara eða svoleiðis. Állinn hefur reynst honum góður og með þeim efnivið hefur hann náð að skala upp verkin sín til mikilla muna. Það hefur þýðingu að lesa í hans orð úr blaðaviðtali frá því snemma á ferlinum þegar hann segist ekki vera merkilegur suðumaður. Þ.e.a.s. hann er ekki fagmaður heldur ‘ævintýra’maður… Hann er að prufa sig áfram með tæknina og þann ‘orðaforða’ sem að þetta veitir honum. Þessar fáeinu aðferðir, steypan eða mótun og mótagerð, og svo suðan, stál og ál – hefur reynst honum drjúg uppspretta allan hans feril.

EÞ: En nú á að varpa honum inn í nýja tíma?

BH: Já það sér fyrir endan á hans jarðvist en gjafir hans halda áfram að gefa (af) sér. Eins og þessir einföldu ‘Traktorar’ að ekki sé nú minnst á hin ólíku farartæki (kosmísku – mundi kannski einhver kalla þau) sem að Hallsteinn hefur mótað. Þetta er mögulega það sem ég átti við með að kalla Hallstein ‘súrrealista’ – ekki síður en t.a.m. vin hans Jón Gunnar – hann er fær um að virkja ímyndunaraflið, svo sannarlega.

Já og við erum líka með afsteypurnar hans, þannig að fyrir áhugasama t.d. í jólapakkann – endilega kíkið á okkur!

Sýningin opnaði 17. september og stendur til 4. desember.


Café Pysja er í Grafarvogi, við Fjallkonuveg í verslunarkjarnanum Foldatorg og er opin fimntudag til sunnudags frá 14-18

Ljósmyndir birtar með leyfi sýningarstjóra.
upplýsingar um listamanninn: www.bit.is/hallsteinn/
Café Pysja er á Facebook og Instagram

Eltir eigin tilfinningu og leyfir ferlinu að leiða sig áfram: viðtal við Elínu Hansdóttur

Eltir eigin tilfinningu og leyfir ferlinu að leiða sig áfram: viðtal við Elínu Hansdóttur

Eltir eigin tilfinningu og leyfir ferlinu að leiða sig áfram: viðtal við Elínu Hansdóttur

Elín Hansdóttir hefur fengið töluverða umfjöllun síðastliðna mánuði, annars vegar út af verkinu Himinglæva (e. Aeolian Harp) fyrir utan Hörpuna og fyrir sýningu sína Eigenzeit í Künstlerhaus Bethanien í Berlín. Himinglæva er viðamikill skúlptúr úr ryðfríu stáli, einskonar vindharpa sem framkallar hljóma þegar rok blæs í gegn. Eigenzeit er völundar-rými þakið örþunnum slæðum, efni þeirra er gegnsætt og marglit mynstrið dregur innblástur af ólæsilegu mynstri (e. Guilloche patterns). En slík mynstur er að finna til dæmis á peningum, vegabréfum og ýmsum skjölum, til að koma í veg fyrir falsanir. Annað verkið leikur á tóneyra gesta meðan hitt leikur sér að sjónarhorni þeirra. Elín hefur ekki einskorðað sig við ákveðinn miðil innan listsköpun sinnar, hún virðist draga innblástur allstaðar að og þess vegna er sérstaklega áhugavert að kafa í sköpunar- og vinnuferli hennar.

Eyja: þú nefndir í eldra viðtali að þú öðlist stundum ekki fullum skilningi á eigin verkum fyrr en nokkrum árum seinna, getur þú nefnt dæmi um verk sem þér finnst þú hafa betri skilning á núna?

Elín: Einmitt já, mín upplifun er sú að skynjun manns á eigin verkum verði ekki skýr fyrr en að minnsta kosti fimm árum seinna. Það getur verið svolítið snúið þegar þú ert að vinna verkið því eina haldreipið sem að maður hefur er þá að treysta ferlinu og stundum ganga hlutirnir upp og stundum ekki, þetta er ákveðinn vinnu-prósess sem er áhættusamur. En þessi áhætta er líka forsenda fyrir því að halda vinnunni spennandi fyrir mig. Þannig að ég verð bara að taka því þegar hlutir ganga ekki upp.“ (segir Elín og hlær) En þau verk sem sem ég er ánægðust með eru þau þar sem það opnast á túlkunarmöguleika þeirra með tímanum. Þá veit ég að það hafi eitthvað gott verið í gangi. Til dæmis þykir mér rosalega vænt um fyrsta stóra eða umfangsmikla verkið sem ég gerði á Ísafirði á listahátíð árið 2005, Long Place.

Það var eins og ég hefði látið draum rætast með því að byggja þetta monster sem þetta verk var. Verkið tók mig, ásamt teymi sem ég setti saman, 6 vikur að byggja. Á þeim tíma sem ég var að byggja verkið, þá vissi ég ekki nákvæmlega hvað það væri sem ég var að byggja. Ég var einfaldlega forvitin og það var þessi forvitni sem knúði okkur áfram. Það var smá eins og við værum að elta verkið, við unnum bara og byggðum og byggðum þar til verkið öðlaðist á einhvern hátt sitt eigið sjálf. Það er þessi sjálfstæða orka sem lætur mér þykja vænt um verkið. Með því að sleppa tökunum á því að plana frá upphafi hvaða áhrif verkið eigi að hafa, gef ég rými fyrir sjálfstæðri framvindu verksins. Mér finnst það mjög spennandi, þegar maður tekur sénsinn, eltir eigin tilfinningu og leyfir ferlinu að leiða sig áfram. Ég held að það hafi heppnast vel í þessu verki. 

Ég meina, þetta var fáránleg hugmynd – að byggja eitthvað svona rosalega stórt – og á þeim tíma var þetta líka mjög dýrt. Ég hafði selt litla íbúð á þeim tíma og ég eyddi ágóðanum af því í þetta verk (segir Elín hlæjandi) og þetta hljómar svo fáránlega í dag að gera þetta – en ég sá svo sannarlega ekki eftir því, þetta var algjört ævintýri og forréttindi að hafa getað gert þetta.

Long Place er greinilega verk sem situr enn með Elínu og setti mark á hvernig hún starfar sem listakona í dag, en Elín ásamt Anne Kockelkorn og Björn Quiring gaf út sjálftitlað bókverk um Long Place í fyrra og Elín fjallar einnig um verkið í nýlegu viðtali sem var tekið við hana í Berlín. Eyja: Mig langaði út frá þessu að skjóta inn spurningu um konsepti og listsköpun. Hvenær kemur konseptið inn í sköpunarferlið þitt og hversu stóran part spilar það í verkinu sjálfu?

Elín: Þetta er mjög góð spurning, því ég man eftir því þegar ég var í námi að þá er maður þjálfaður á þann hátt að leggja mjög mikið upp úr því að vera með einhverskonar concept. Líklegast af því það er svo mikið lærdómsferli í því að hugsa í konsepti – því maður þjálfar upp gagnrýna hugsun á því að leggja upp með að skapa ákveðna hugmyndafræði í kringum verkið.

En ef ég lít til baka, því nú eru 20 ár síðan ég kláraði nám, þá fór af stað algjör andstæða þess eftir ég fór að vinna sjálfstætt – þá varð einhver svona af koncept-afvæðing hjá mér. (við hlæjum báðar) Þar sem að ég áttaði mig á því að ég væri hamingjusamari þegar ég gæfi mér meira frelsi í hugsun og leyfði innsæinu að ráða meiri ríkjum. En þessi hugmynd, að fólk vildi ekki tala um vinnuna sína og gæti ekki rökstutt listina sem það var að gera, var eitthvað sem ég fyrirleit og fannst alveg fáránlegt þegar ég var í námi. En svo með aldrinum þá er eins og ég hafi vísvitandi farið að gefa skít í þessa áherslu á konsept, sem ég hélt að væri heilagur sannleikur. Og það var rosalega frelsandi.

Þetta gæti einnig verið kynslóðabundið. Því þegar ég er að klára nám þá er vægi sýningarstjóra að verða rosalega mikið og það voru að koma fram stjörnu sýningarstjórar sem að voru að móta ákveðin konsept. Þetta varð til þess að sýningarstjórar voru að hafa samband við listamenn með eitthvað ákveðið konsept í huga fyrir stóra samsýningu og í rauninni var maður beðin um að vinna verk út frá conceptum sýningarstjóranna. Ég fann það mjög sterkt, eftir einhver nokkur ár af því að vinna svona, hvað mér fannst það heftandi – að vera boðið að vinna innan ákveðins fyrirframgefins ramma sem að var ekki sprottinn frá mér. En þetta er svolítið snúið því auðvita vill maður taka þátt í sýningum en það er fín lína að hlusta á hugmyndir konsept sýninga án þess að leyfa þeim gjörsamlega að stýra öllu ferlinu. En nú lít ég svo á að það er verkefni sýningarstjórans að láta verkin passa inn í þeirra konsept – en ekki öfugt. 

í gömlu viðtali þá talar þú um að leggja áherslu á að skapa rými og upplifun frekar en sögu. Fyrst þú notar ekki framvindu sem leiðarljós er eitthvað annað sem þú notar fyrir beinagrind eða drifkraft fyrir eigin verk?

Elín: Já… það hefur alltaf verið mikið áhugamál hjá mér að skoða hvernig við sem mannverur skynjum umhverfi okkar á annan hátt heldur en með hausnum. Mér leiðist myndlist sem er þannig að maður þarf að lesa ritgerð sem fylgir sýningunni til þess að fá aðgang að verkinu. Ég er meira hrifin af verkum þar sem ég veit lítið, nánar tiltekið þegar að myndlist hefur þau áhrif að hún tali beint til annarra skynfæra heldur en einhvers hugvits. Mér líður eins og það sé á 20 öld búið að byggja upp hýrarkíu, hýrarkíu skynfæra, þar sem ofuráhersla hefur verið lögð á sjónina frekar en snertingu eða hljóð eða síkólógísk rými. Ég hef alltaf haft áhuga á þessum beinu áhrifum, sem eru meira síkólógísk heldur en föst í konsepti eða texta.

Síminn hringir og Elín spyr hvort hún megi svara, mamma hennar sé að hringja. Þær mæðgur spjalla um verkefnin sem þær eru með fyrir hendi og skiptast á áliti, þær velta fyrir sér ólíkum nálgunum og möguleikum. Það er mikið hlegið og að símtalinu loknu spyr blaðamaður hvort það séu ákveðnar manneskjur sem hún leitar gjarnan til fyrir álit á eigin verkum?

Elín: Minn nánasti fjölskyldu og vinahringur, eru mín stoð og stytta. Ég treysti öllum mjög vel og við höfum það að venju að viðra hugmyndir okkar á milli. Því það er oft einmitt í gegnum samræður sem ég leysi úr sköpunar-flækjunum. Sérstaklega fyrir mig, sem vinn mikið ein, nema þegar ég er að setja upp verkefni, þá líða stundum nokkrir dagar án þess að ég noti raddböndin (við hlæjum báðar). Þá finn ég sérstaklega hvað það er gott að fá sjónarhorn þeirra sem maður treystir. Það er ómetanlegt, þótt að manneskjan sé með aðra skoðun þá styrkist samt manns eigin í gegnum samtal. Það er eins og samræðan leiði mann alltaf að „réttri“ ákvörðun – eins fáránlegt og það hugtak hljómar í þessum bransa.

Þegar viðtalið heldur áfram ræðum við um hvernig það er að vera kona í listheiminum, veltum fyrir okkur hvort eitthvað hafi breyst. Í uppeldi Elínar var lögð áhersla á að hún gæti gert allt og að kyn kæmi málinu ekki við. Hún rifjar svo upp skellinn að uppgötva að raunveruleikinn samræmdist ekki því uppeldi sem hún hlaut. Þar nefnir hún meðal annars mun á verðlagi verka eftir “stóru meistarana” og kyni þeirra. Elín talar út frá eigin reynslu þess að verða mamma og listakona, hún talar um það sem ákveðið spark í rassinn og að hún hafi orðið afkastameiri í kjölfarið. 

Elín:  Að vera mamma og listakona er alveg frábært og afsannar þá klisju sem ungum konum í myndlist hefur verið sagt, kannski ekki á Íslandi en til dæmis hérna í Þýskalandi þar sem ég fór í mastersnám, að ef konur eignuðust börn að þá gætu þær ekki átt starfsferil. Það var mjög ógnvekjandi umræða sem maður fann fyrir og komandi frá Íslandi fannst manni þetta brenglaður hugsunarháttur en þetta er því miður svona á mörgum stöðum. Foreldrahlutverkið er allavega ekki ofarlega í umræðunni hjá körlum í sama bransa. 

Ég kveð Elínu Hansdóttur full orku og bjartsýni. Um þessar mundir er Elín að vinna að samsýningu í Berlín sem verður haldin núna í september (Stadt Land Dance, sýningarstjóri: Julia Wirxel), auk þess að hanna leikmynd fyrir sýninguna Síðustu Dagar Sælunnar í leikstjórn Unu Þorleifsdóttur, frumsýnt á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu núna í október. Það er margt spennandi framundan hjá Elínu auk einkasýningar hjá Schering Stiftung í lok mars 2023. Fyrir mér enduróma verk Elínar og viðhorf hennar til listarinnar svo fallega aðrar samræður sem ég hef sjálf átt með mínum vinum sem sitja nú eða eru nýútskrifuð úr Listaháskólanum heima. Orð Elínar undirstrikuðu fyrir mér vægi þessara viðhorfa og ég er skilin eftir með þá tilfinningu að það séu breytingar til hins betra í vændum innan myndlistarsenunnar, bæði hér heima og víða.

Eyja Orradóttir

 

Línuleg óreiða í landslagi öræfanna – viðtal við Jakob Veigar Sigurðsson

Línuleg óreiða í landslagi öræfanna – viðtal við Jakob Veigar Sigurðsson

Jakob Veigar

Línuleg óreiða í landslagi öræfanna – viðtal við Jakob Veigar Sigurðsson

Það er annar grár sumardagur í Reykjavík þegar ég hjóla upp Hverfisgötuna til þess að hitta Jakob Veigar í Portfolio Gallerí. Verkin njóta sín sem litasprengjur er minna einna helst á óreiðukenndan jazz, sem skapar alla sína eigin hrynjanda og strúktúra. Lífrænan í verkunum er jafn stjórnlaus og náttúran, hrá enn í senn svo malerísk og endalaus. Jakob hefur náð langt í málverkinu eftir að hann var kallaður aftur til Vínar á örlagakenndan hátt og ögrar nú sjálfum sér í sífellu á meðan hann fæst við nýja skala og miðla. Það var lag Billy Joel – Vienna sem kallaði hann aftur út fyrir um sex árum, og hafa allar götur leitt hann aftur til málverksins síðan þá. Hann var nýkominn heim úr skiptinámi í Vín og hafði verið lofaður af sínum prófessor og hvattur til að koma aftur þangað. Undir stýri, við þunga þanka og vangaveltur um hvort hann ætti að halda aftur til Vínar kom lag sem svar við hans hugsunum í útvarpinu. “But you know that when the truth is told, that you can get what you want. Or you can just get old. You’re gonna kick off before you even get halfway through. Oooh, when will you realize, Vienna waits for you?”

Jakob Veigar er byggingatæknifræðingur að mennt og hóf nám í myndlist 2011 eftir að hafa snúið við blaðinu og yfirgefið byggingargeirann. Hann útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands með BA gráðu árið 2016 og frá Academy of Fine Arts í Vínarborg sem „Herr Magister” árið 2019. Jakob starfar í Vínarborg þar sem hann er búsettur. Hans helsti miðill er málverkið þar sem gjörningurinn að koma málningu á striga hefur verið í hávegum hafður en einnig hefur hann verið að vinna við aðra miðla eins og video, textíl og hljóð.

Andrea: Hvernig var aðdragandinn að þessari sýningu hér í Portfolio Gallerí, Grettur, glettur og náttúrubarn?
Jakob: Ég var á þvælingi í eyðimörkinni í Íran þegar Sigþóra (Óðins) hefur samband við mig á Messenger og spyr hvort ég væri laus í sumar fyrir sýningu. Þau í Portfolio Gallerí höfðu áhuga, svo var náð saman um tíma. Ég hafði stuttan fyrirvara og var on the road. Þannig ég þurfti að plana þetta soldið á ferðinni. Þar sem ég er einnig að undirbúa aðra sýningu sem opnar snemma á næsta ári, sem er algjörlega byggð á þessum þvælingi mínum í Íran.

A: Ertu þá einnig að vinna skyssur að næstu sýningu í Íran?
J: Í Íran er ég að vinna aðrar skyssur já og prófa aðra miðla sem ég hef ekki notað áður. Ég er í samstarfi við fullt af fólki þar, sem eru að vinna hefðbundið handverk, vefa og annað. Þar er ég algjörlega að fara út úr mínum þægindahring, þannig það verður margt nýtt þar, þó það verði vissulega líka málverk. En öll þau verk eru gerð sérstaklega fyrir þá sýningu.

A: Hvernig urðu verkin til sem eru hér?
J: Flest af þeim eru mjög tengd náttúrunni, ég er alltaf að spegla sjálfan mig og maleríið í gegnum náttúruna. Ég kalla þetta oft landslagsportrett, af því að ég vinn með minningar úr landslagi. Allar þessar myndir eru meira og minna unnar úr íslensku landslagi, nema stóra myndin sem er eiginlega unnin beint frá Íran (Þetta var bara draumur, 2022). Ég horfi á sjálfa mig og þjóðfélagið í gegnum það hvernig ég upplifi náttúruna. Einhvernveginn er ég aldrei réttur sjálfur, svona persónulega, nema einhvers staðar í náttúrunni. Svo blandast þessi alkóhólíski hugur og mínar reynslur við þetta. Oft eru þetta stuttar sögur úr náttúrunni og þjóðfélaginu í rauninni líka. Þetta er mín sýn á sjálfan mig sem part af þjóðfélaginu.

Ég geri þetta í raun alls staðar þar sem ég er að þvælast. Ég var mikið á Indlandi í byrjun covid og svo aftur núna. Þær myndir sem ég vann á Indlandi urðu allt öðruvísi en samt sama pæling. Ég inni í einhverjum heim sem er mér algjörlega ókunnugur. Samt er ég alltaf staddur einhverneginn á þessum stað. Þessar myndir sem eru uppi hér eru ég og mín sýn, en ég nota minningar úr náttúrunni, staði, sögur. Ef ég er í Vín þá er Ísland alltaf mjög sterkt í mér, því lengra sem ég fer öskrar þessi partur af mér á mig. Ég hef ekki mikla þörf til að mála þegar ég er á Íslandi en þegar ég fer annað, fer landslagið að sækja á mig og ég finn aftur þörfina. Maður er alltaf að díla við það sem er að gerast í samtímanum og mín leið til þess er í gegnum þessar myndir, minn kaótíski hugur fer alltaf þangað til þess að tjá sjálfan sig. Það er svona mín hugmyndalega þróun.

Portfólíó galleríPortfólíó gallerí

A: Koma minningarnar þá til þín við gjörð málverksins eða hugsarðu þær fyrir fram?
J: Eiginlega bæði, ég byrja oft með sterka mynd en svo fer hún sinn veg. Hún fær alltaf að fara sína leið. Ef ég reyni að halda of mikið í upprunalegu myndina þá fer hún oft að verða hallærisleg. Performannsinn við það að mála er ótrúlega sterkur hjá mér í mínum myndum. Oft getur mynd leitt af sér aðra mynd. Ég held að sýningin sem verður í Listasafni Árnesinga hafi að miklu leiti orðið til út frá mér að performera og ég að búa til málverk sem allt í einu kallar á að ég þurfi að sækja í aðra miðla. Inntakið varð til í ferli málverksins, þar sem ég fékk hugmyndir er kölluðu á aðra miðla. Ég þurfti að sækja í þá til að tjá þessar upplifanir mínar og tengsl við Íran. Fyrst vegna þess að ég hafði tengsl þangað en komst ekki þangað, ég vildi vera þar vegna þess að kærastan mín þá, var þar. Þetta var skrítinn hugmyndaheimur sem varð til í covid, sem öðlaðist svo eigið líf og varð eitthvað annað.

Hugmyndirnar verða því mikið til í ferlinu, í þessum gjörningi sem málverkið er. Sem tekur mig svo í ólíkar áttir eftir því sem ég stíg lengra inn í það. Þetta er alltaf einhver spenna milli sterkra hugmynda og þess sem gerist í augnablikinu. Margar myndirnar mínar líta út fyrir að hafa orðið til mikið í momentinu en eru samt mikið unnar og skapaðar í raun úr baráttu hugmyndanna. Ég er alltaf að vinna. Ef ég er nálægt vinnustofunni minni þá vinn ég á hverjum degi, marga klukkutíma á dag. Þannig þetta er endalaust ferli þar sem hugmynd fæðir af sér hugmynd. Þetta er í rauninni líka alltaf gjörningur. Dagurinn í dag hefur alltaf áhrif, hvernig maður er stemmdur, hvað maður er að lesa í fréttum o.s.frv. Það kemur allt inn í stúdíóið, hvernig hausinn á manni er þann daginn ― er ég þunglyndur eða er ég glaður.

A: Þú útskrifast úr málarameistaranum í Vín rétt fyrir covid, hvernig var það tímabil fyrir þig sem listamann?
J: Ég var með allskonar plön á þeim tíma, en svo kom covid, sem var í raun alveg frábært því þá fékk ég alveg frið til þess að einblína á málverkið. Ég gat málað og málað, fullt af fólki birtist sem vildi kaupa myndlist. Þurfti ekki að hafa neinar fjárhagslegar áhyggjur, var bara að mála og hafði engar kvaðir um að sýna. Ég ætlaði að sýna á Indlandi en því var aflýst þannig ég rétt slapp til Austurríkis og var á fullu að mála bara. Var að vinna einhverjar tvær þrjár hugmyndir í sitthvora áttina og vann eiginlega bara 24/7. Þar var til þessi hugmynd um sýninguna um Íran og ég fékk sendan allskonar textíl þaðan sem var handunninn fyrir mig. Það stækkaði í sýninguna sem mun vera í Listasafni Árnesinga. Þá var öll þessi hugmyndavinna sem átti að tengjast öðrum sýningum, sem plön fyrir covid, orðin að engu. Þessar myndir sem eru hérna á þessari sýningu urðu í rauninni til í seinni hluta þess tímabils. Nema stóra myndin hún kemur úr Íranska verkefninu.

A: Núna ertu með vinnustofu í Vín er það ekki? Hvernig er lífið þitt þar?
J: Mitt athvarf er þar já, grunnbúðir 1 eru í þriðja hverfinu í Vín. Ég er ótrúlega heppinn með vinnustofu. Búinn að vera á sama stað síðan 2019 og er vonandi ekkert á leiðinni þaðan. Með risa rými á tveim hæðum. Sem er jafnvel með sýningarstöðu, ætla reyna að fara aðeins meira út í sýningar núna. Snorri Ásmunds ætlar til dæmis að sýna hjá mér í desember.

A: Hvernig varð stóra myndin til, Þetta var bara draumur, 2022?
J: Þessi mynd er byggð á hefðbundnum írönskum/persneskum arkítektur, þessi hús innihalda oft þá sérstæðu að þau hafa gat í loftinu þar sem þú sérð upp í himininn. Svo er svona þríhyrningamunstur sem er oft frekar abstrakt og skreytt, sem arkítektúrinn er unninn út úr. Ég er að vinna nokkrar myndir út frá þessu, mér fannst gaman að taka eina nýja mynd með inn á þessa sýningu þegar ég var að koma til Íslands. Hún passar samt líka inn á sama tíma, þar sem náttúran kemur alltaf inn. Þú sérð þríhyrningamunstrin í myndinni og þessa opnun ljóssins sem ég er að eiga við sem minningu frá þessu heimi. Þessi íslamska list sem er ótrúlega mögnuð og tengist abstrakt listinni. Af því að þeir máttu ekki hafa andlit, þannig þeir nota skrautskrift og allskonar heilaga geómetríu í skreytingar. Það er alveg geggjað finnst mér. Þetta er einn af þessum upphafspunktum abstraktlistarinnar, þó hún hafi ekki endilega verið hugsuð sem slíkt á þeim tíma. Það er hvergi tómur flötur í þessum húsum, þeim svipar mikið til málverkanna minna. Það er þetta fear of empty spaces sem einkennir allt og ég tengi við, þar sem þessi strúktúrar eru alls staðar. Ég eyddi mörgum dögum í að labba á milli svona húsa og taka myndir. Þetta er eina verkið af þessu myndum á sýningunni sem er hluti af því sem ég er að fást við akkúrat núna.

A: En geturu sagt mér frá verkinu Stundum fæ ég bara nóg, 2021?
J: Hún er gerð alveg á sama tíma og hinar eldri. Þú sérð ef þú skoðar betur að það eru alltaf andlit í myndunum, þessi svokölluðu landslagsportrett. Hérna er það mjög sterkt, maður sér tungu eða tittling. Ég var alveg brjálaður í hausnum á mér á þessum tíma og leið eins og ég myndi æla út úr mér tungunni. Svo áttaði ég mig á því eftir á að þetta er soldið eins og tittlingur, þetta er sjálfsportett þannig það er þetta alveg klárlega. Einhverskonar öskur út í heiminn. Þessar eldri myndir eru allar svolítið sama momentið. Hérna sérðu á í Skaftafelli, ég byrja yfirleitt mjög realískt með þessar myndir. Þetta  var vatn og grjót í ánni, svo mála ég í mörgum mörgum lögum þar sem margir hlutir brjótast út. Fyrstu lögin í verkunum eru frekar hefðbundin náttúruverk og svo hleðst mitt tilfinningalíf yfir á myndirnar. Mitt ég tekur yfir, ýmist er það góði drengurinn ég, eða alkóhólistinn ég, eða reiði ég, eða ánægði ég. Það er alltaf um það sem ég er að eiga við í samfélaginu á þeim tíma.

Svo er það þessi hérna mynd, Stúlka sem elskar bláber, 2021. Þessi mynd er mjög sterk minning úr Skaftafelli, þar sem þessi stúlka situr við á og borðar bláber. Ég byrjaði með mjög klassíska byrjun á henni, hún var frekar realísk – en ef ég leyfi ekki málverkinu að yfirtaka það þá verður eitthvað ekki rétt. Í ferlinu fær þessi gjörningur að yfirtaka myndina. Ég byrja í rólegri takti með hugmynd, jökulá og stórir steinar, gróðurinn og allt mjög sterkt í hausnum á mér, þessi stúlka sitjandi þar að borða bláber. Svo tekur þessi líkamlegi action gjörningur við og það er hann sem ræður. Hann segir við erum ekkert að fara þangað – við erum að fara hingað. Miðilinn verður að fá að vera hann sjálfur, maleríið skiptir mig mjög miklu máli.

Í mjög fotorealískum málverkum eru þau svo upptekin af sjálfum sér, þú gleymir alltaf myndinni og ferð að hugsa um tæknina. Fyrir mig verður það mjög leiðigjarnt. Það er svo oft sem þannig málarar gleyma sér í að vera show off, það er eins og leiðinlegt gítarsóló. Það getur verið vel spilað en bara svo innihaldslaust. Þetta er snúið, það eru alveg færir realískir málarar að gera góða hluti en svo líka alveg á hinn endann. Ég er frekar fastur í því sem mætti kalla painters painting, þrátt fyrir að þér líki ekki myndin sem slík þá er samt eitthvað áhugavert við maleríið og miðilinn.

Stundum fæ ég bara nógStundum fæ ég bara nóg, olía á striga, 155 x 120 cm, 2021

A: Geturu talað aðeins um tengingu þína við öræfin á Íslandi, minningar þínar af þeim birtast ætið áfram í verkum þínum:
J: Ég var þar í sveit með afa, hann hafði mjög sterka sýn á náttúruna og kenndi mér að horfa á hana, ekki bara sem einhverja risastóra sublime sýn, heldur líka að horfa niður. Það er alls staðar eitthvað sem er svo rosalega sterkt bara ef þú gefur því tíma. Ég sem málari sé sem svo að ef þú gefur því tíma að þá gefurðu því tilfinningar, það er mjög sterkt í málverkinu mínu. Það eru þessar sögur af öræfunum, ótrúlegt ströggl að lifa af í sveit, þetta var erfitt og þess vegna myndaðist fallegt samfélag þarna vegna þess að það varð að standa saman. Þetta hefur sterka tengingu inn í sálina á mér sama hvar ég er, ég leita alltaf þangað. Ég ætla að verða gamall í öræfunum, ég hef lofað mér því.

A: Hvernig sérð þú dauða málverksins og upprisu þess í dag?
J: Þetta er ótrúlega merkilegur miðill, hvernig hann nær alltaf að rísa aftur upp ferskur. En eins og hann er stór, því allir geta málað, er erfitt að gera eitthvað áhugavert. Það er svo langt frá því að gera eitthvað fínt og fallegt, þú getur lært að gera það. En að gera eitthvað áhugavert er annað. Fyrir mér er þetta þannig að mín persóna kemur fram í maleríinu. Í þessari enn einni upprisu málverksins er eitt, myndin – hvort þetta sé fallegt eða ljótt, sem allir hafa skoðun á. Svo er það þessi vídd sem er maleríið, persónan, þú skynjar listamanninn í því. Hérna er til að mynda Gunnar Örn (bak við okkur í herberginu sem viðtalið er tekið í), þú horfir á hann og finnur hann í því hvernig hann málar. Það er svo magnað að þessi miðill birtir það að þú finnir hann. Þú þekkir hann strax því að maleríið er hans, það er einstakt. Þetta er það sem er svo magnað við málverkið. Svo er það alltaf sagan á bak við verkin, konseptið. Sum verk geta verið leiðinleg að öllu leiti nema hafa ótrúlega spennandi konsept sem gera þau áhugaverð, eða á alveg hina hliðina líka. Þannig ef þetta harmónerar allt saman þá er komið eitthvað sem er spennandi.

Svo er alltaf þessi klassíska spurning um mörk málverksins. Hvað er málverk, og hvað ekki? Hvað er listaverk? Þú getur endalaust dílað við þá spurningu. Þetta er elsta form listarinnar. Það er alltaf hægt að nálgast það útfrá sjálfum sér og á ferskan hátt. Það mun alltaf gera málverkinu kleift að koma aftur og ögra sjálfu sér. Þó að auðvitað muni fullt af leiðinlegu efni koma til líka. Svo er annað, sem er tabúið – og það er peningaheimurinn. Það eru allir að fara að græða. Það er einhvernveiginn frekar sorglegt en líka ótrúlega áhugavert að fylgjast með því, hvernig eitthvað sem enginn vildi kaupa í gær er allt í einu milljóna virði í dag. Það hefur ekkert með myndlist að gera, heldur með samfélagið sem við lifum í. Það er áhugaverð pæling út frá listrænu sjónarmiði.

A: Hvernig er svo framhaldið, á sýningu þinni í Listasafni Árnesinga?
J: Þar tek ég málverkið og ögra minni aðkomu að því algjörlega. Konseptlega verður þetta heildstæð sýning þar sem ég byrja að vinna með hugmynd sem er stöðugt að breytast. Þetta byrjar út frá málverkinu sem þróast svo eitthvert annað sem verður mikil til í textíl – og aftur þá kemur þessi klassíska spurning um mörk málverksins. Er þetta málverk? Hvenær verður það að einhverju öðru? Hvenær verður textíll að teppi? Þannig ég er mjög spenntur fyrir þeirri sýningu, er búinn að vera vinna hana í ár og mun vinna hana rúmt ár í viðbót. Það er margt í vinnslu og heilt teymi á bak við hana, á þrem stöðum. Handverkskonur sem vefa á hefðbundinn hátt úr hör og ull mest. Þetta er í vinnslu og tekur sífellt breytingum þó það sé komin heildstæð mynd á þetta. Opnunin mun verða í byrjun September á næsta ári, 2023.

Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir


Vefsíða: www.jakobveigar.com
Sýning Jakobs Veigars  – Grettur, glettur og náttúrubarn stendur opin í Portfolio Gallerí til 06. ágúst, 2022.
Myndir af Jakobi og sýningarsal eru eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Mynd af málverki er eftir listamanninn sjálfan.

England

England

England

Guðný Guðmundsdóttir myndlistarkona hélt nýverið einkasýninguna ´England´ í ofurfallegum sýningarskála hins rúmlega aldargamla Overbeck listafélags í Hansaborginni Lübeck í Þýskalandi. Stofnað var til Overbeck félagsins undir lok fyrstu heimstyrjaldar vegna frumkvæði menningarsinnaðra íbúa borgarinnar en þeir trúðu á mikilvægi lista sem tæki lærdóms og lýðræðisvakningar. Frá upphafi hefur félagið staðið fyrir sýningum á samtímalist lifandi listamanna. Listafélög eins og Overbeck standa á gömlum merg í Þýskalandi og eru einstakt fyrirbæri í Evrópu. Þau eru í raun 18. aldar svar þýska menningarheimsins við hinni frönsku salon hefð þar sem lokaðir hópar hittast og ræða listir. Þessir hópar listunnenda úr efri stéttum samfélagsins þróuðust svo í það sem í dag heitir kunstverein eða listafélag. Í Þýskalandi má finna 300 slík félög og eru þau oftar en ekki miðpunktur umræðu samfélags á hverjum stað um samtímalist og það er í þessum félögum sem um 150.000 íbúar Þýskalands taka beinan þátt í samtímalistinni með sýningarhaldi, listsköpun og umræðu. Það er ekki lítil hefð að stíga inn í.

Guðný er búin að vera að vinna að sýningunni í eitt og hálft ár með hléum. Hún átti að opna í júní 2021 en var frestað fram í apríl 2022 vegna covid. Loksins þegar hún gerðist þá kom í ljós ákaflega vel unnin sýning. Hún hefur enda fengið verðskuldaða athygli bæði á landsvísu í Þýskalandi með listgagnrýni í Die Dagezeitung (taz) dagblaðinu en einnig hefur sýningin vakið athygli fjölmiðla í Lübeck. ‘Þetta kom þannig til að Oliver Zybock hefur verið að fylgjast með mér í nokkur ár. Hann er forstöðumaður sýningarskálans og listrænn stjórnandi. Félagið er þekkt fyrir framsækna dagskrá og sérstaklega eftir að Oliver tók við,’ útskýrir Guðný.

‘Svokölluð Kunstverein eru til í mörgum borgum í Þýskalandi en þau eru misjöfn og Overbeck er álitið eitt af þeim þekktari. Það er gaman að vera boðið að sýna þarna því salurinn er svona draumasalur listamannsins. Það er gríðarlegt veggjapláss og hann er svona sérkennilega lagaður, svona U lagaður og maður finnur svo vel fyrir því að hann er sérstaklega byggður fyrir myndlist. Birtan kemur úr þakgluggum. Það var þegar Oliver kom á sýninguna sem ég hélt í Gallery Gudmundsdottir í Berlín árið 2020 sem hann tekur lokaákvörðun að bjóða mér sýningu. Hann vissi af mínum verkum eflaust vegna sýningarinnar í Poolhaus í Hamborg fyrir fimm árum. Það var sýning sem olli ákveðnum straumhvörfum í ferlinum. Þetta er svona bolti sem vindur upp á sig. Oliver gaf mér algert frelsi. Hann vinnur þannig að listamanninum er algerlega í sjálfsvald sett hvað hann sýnir og hvernig hann setur það upp. Honum er sýnt traust.’

Þegar Guðný er spurð um hvað sýningin fjallar um heldur hún áfram: ‘Þegar þarna var komið við sögu leituðu á hugann hugsanir um andagiftina og hvaðan hún kæmi. Hvort hægt væri að staðsetja kjarna andagiftarinnar á einhverjum stað. Og þá horfði ég yfir ferillinn sem spannar aldarfjórðung og tók eftir því að hvað eftir annað koma upp hugmyndir sem varða England. Það er einmitt titill sýningarinnar. Ég tók eftir því að síendurtekið er ég að fjalla í og með um einhvers konar ensk fyrirbæri hvort sem það er úr enskri menningu eða enskt landslag. Þó er varla hægt að segja að ég hafi nokkurn tíma komið til Englands fyrir utan tvær stuttar heimsóknir til London. London er nú varla England.

Ég veit ekki hvaðan þetta kemur. Ég hef eiginlega engan áhuga á Englandi. Þannig gerist það samt að ég fer að bregða upp mynd af þessum stað sem uppsprettu andagiftarinnar og ég bara ákveð að það væri gefið að England væri staðurinn þaðan sem andagiftin kæmi. Síðan fer sýningin að hverfast um að þetta svæði sé einhvers konar ríki og svo fer þetta að snúast um varnarstöðu ríkis og ásælni, átök um yfirráð og hættu sem gæti hugsanlega staðið að þessu svæði og það kemur til dæmis inn í myndbandið í sýningunni af flugunni – hún er tákn fyrir einhvers konar höfðingja og stærðarhlutföll um hver er óvinur hvers. Ég komst að því að stærstu óvinir flugna eru fuglarnir sem okkur finnst litlir og sætir.

Svona fer þetta svona koll af kolli. Við erum með litla flugu sem í sínum veruleika er ekkert lítil. Hún er bara eins og hún er. Svo erum við með fugla sem eru litlir líka en á hennar mælukvarða eru risastórir. Í raun og veru endar þetta í manngerðum orrustuflugvélum sem á ljósmynd líta út eins og leikföng. Verkið fjallar mikið um kristöllun. Byrjar í stóra og ferð í það minnsta og byrjar í því minnsta og ferð upp í það stóra. Þannig byggðist upp heimur bara eins og við upplifum heiminn í kringum okkur. Spurningar vakna eins og hver er vinur? Hver er óvinurinn? Af hverju stafar hætta? Hver er sterkari? Hver er veikari? Hvað er styrkur? Hvað er veikleiki? Þegar maður fer að tala um England sem þetta svæði þá er það auðvitað ekki til. Þetta er bara ímyndun.

England er í raun og veru staðgengill. Sýningin er í raun og veru uppkast að stað sem er ekki til.’

Hulda Rós Guðnadóttir


Ljósmyndir: Hulda Rós Guðnadóttir

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest