Sýningarstjóraspjall í Hafnarhúsi – Markús Þór Andrésson: RÍKI – flóra, fána, fabúla

Sýningarstjóraspjall í Hafnarhúsi – Markús Þór Andrésson: RÍKI – flóra, fána, fabúla

Sýningarstjóraspjall – Markús Þór Andrésson: RÍKI – flóra, fána, fabúla Fimmtudaginn 2. júní kl. 20 í Hafnarhúsi

Markús fjallar um gerð sýningarinnar RÍKI – flóra, fána, fabúla. Á sýningunni vega viðhorf samtímalistamanna til náttúrunnar salt milli þess að vilja skoða hana á hlutlægan hátt eða nota hana sem spegil á eigið sjálf og samfélag. Hvort tveggja býður upp á frjóar og snjallar túlkanir sem ýta undir skapandi hugsun og vekja jafnframt spurningar um stöðu mannsins gagnvart umhverfi sínu. Áhorfendur fá innsýn í listsköpun margra ólíkra listamanna sem tefla fram bæði nýjum og eldri verkum.

Markús Þór (f. 1975) er menntaður í sýningarstjórn frá Center for Curatorial Studies, Bard College í Bandaríkjunum. Hann lærði myndlist í Listaháskóla Íslands.

Boðið er upp á viðamikla dagskrá samhliða sýningunni. Aðgangseyrir á sýninguna er kr. 1.500, ókeypis er fyrir menningarkortshafa

Meira um sýninguna: hér

STEYPA Photography Exhibition 2016

STEYPA Photography Exhibition 2016

STEYPA Photography Exhibition 2016

Open daily, 1 June until 31 August, Ólafsvík, Snæfellsnes

The aim of STEYPA Photography Exhibition is to show a broad photographic perspective of Iceland in contrast to the more conventional type of landscape and nature pictures that are usually taken. This concept is the trademark of the exhibition, which creates a very diverse and dynamic outlook on the show.

The photographers

This year’s photographers are Anna Grevenitis (USA), Christel Thomsen (DK), Claus Sterneck (IS, GER), Elli Thor (IS), Emilie Dalum (IS, DK), Gulli Már (IS), Johanna-Maria Fritz (DE), Jutta Wittmann (A) and Rúnar Gunnarsson (IS).

Claus gives a different view at pictures which have not been taken by a drone. Elli Thor shows surfers in Iceland. Johanna-Maria shows pictures of the artists of “Sirkus Íslands“.Emilie was diagnosed with cancer in the lymphatic system. Her project focuses on her inner and outer journey throughout her treatment for recovering. Rúnar shows pictures of fish heads installed in old aquariums.

More about STEYPA and the photographers here:

Homepage www.steypaphoto.com

Facebook: www.facebook.com/steypaphoto

Twitter: http://twitter.com/steypaphoto

Instagram: http://instagram.com/steypaphoto
Vimeo: https://vimeo.com/user51044712

Hashtag: #steypaphoto

Or in real life – in Reykjavík for a coffee or a beer.

https://vimeo.com/user51044712

A popular exhibition

STEYPA Photography Exhibition was held the first time in 2013. During the summers of 2014 and 2015, the word of the STEYPA slowly spread among the people in Iceland and from a broad, and the exhibition gained more and more popularity.

Today there’s no doubt that STEYPA has established a name for itself that many people recognize – having seen the show themselves or read about it in the media.

STEYPA is here to stay. Expect to see us again in 2017. For us STEYPA is like watering and nourishing a plant, evoking the beauty in the growth and expansion of it.

Claus Sterneck and Emilie Dalum

We, Claus and Emilie, love doing this work and put lots of our free time and energy into making the dream come true! Besides corresponding with the photographers, networking, driving repeatedly between Reykjavík and Ólafsvík in Emilie’s old Subaru, we have also arranged the exhibition space, we carry out PR-work and are constantly in contact with each other.

Claus has lived in Reykjavík since 2008, and has never had any formal training in photography – which means he takes pictures by feeling. „One of the goals with my pictures is to show a different side of Iceland, apart from mainstream Reykjavík and other common Icelandic themes.“ Definitely not a part of his portfolio: a typical picture of Northern Lights with green sky reflecting on the mountains and water.

Homepage: www.claus-in-iceland.com / Facebook www.facebook.com/claus.in.iceland

Emilie moved to Iceland in 2012, and has been here since then – only with a short break in the year 2014. Iceland keeps on fascinating her with all its many contrast and surprises. She completed a one-year photography program at the Fatamorgana Danish School of Documentary and Art Photography, and holds a BA in European Ethnology from the University of Copenhagen. She has exhibited her own photographic work in Copenhagen (Denmark), and Djúpavík and Stöðvarfjörður (Iceland).

Homepage: http://emiliedalum.com/

STEYPA in Ólafsvík

After three summers in Djúpavík, this year’s exhibition will be held for the first time in Ólafsvík, (Snæfellsnes) from 1 June until 31 August 2016.
Ólafsvík is located on the popular peninsula of Snæfellsnes, West Iceland.

STEYPA will be held in the former Maritime Museum (Sjávarsafn) located at the habour.

Some remains from the museum are still in the building. By integrating the exhibition into the old interior, like aquariums, fishing boats and historical information, we thereby contribute to keep the old spirits of the Icelandic maritime culture alive. That creates parallel worlds of historical and cultural space on the one hand, and the presence of art on the other.

For many years Ólafsvík was one of the largest producers of salt cod or bacalhau. The building where STEYPA is being held was called “Salthúsið” (“the salt house”) due to the large amounts of salt that were kept there. It was part of a fish freezing facility and factory for producing salt cod until it closed in around 1990. The house was acquired by new owners in 2001 and turned into a marine museum, which closed its doors two years ago.

See you in Ólafsvík this summer!

Rödd náttúrunnar heldur listaverkauppboð

Rödd náttúrunnar heldur listaverkauppboð

Rödd Náttúrunnar / Voice of Nature eru samtök sem eru stofnuð með það að augnamiði að Náttúran fái rödd og réttindi. Þær kynslóðir sem nú byggja jörðina eru þær síðustu sem geta gert eitthvað til þess að koma í veg fyrir stórfelldar mannlegar og náttúrulegar hamfarir.

Rödd Náttúrunnar vill hvetja til hugarfarsbreytingar með því að efla umhverfisvitund meðal almennings og nota til þess listræna tjáningu sem brú milli vísindasamfélgasins og almennings.

Einkunnarorð Raddar Náttúrunnar eru siðferði og sjálfbær þróun.

Facebook síða viðburðarinns: hér

Hér eru listamennirnir sem eru búnir að gefa verk og enn er að bætast í hópinn: 

  • Hlynur Hallsson
  • Tolli
  • Kristín Gunnlaugs
  • The Icelandic Love Corporation
  • Finnbogi Pétursson
  • Guðrún Einarsdóttir
  • Margrét Blöndal
  • Hulda Vilhjálms
  • Guðjón Ket
  • Brynhildur Þorsteinsdóttir
  • Ólöf Nordal
  • Rósa Gísladóttir
  • Spessi
  • Egill Snæbjörnsson
  • Hulda Stefánsdóttir
  • Edda Heiðrún Backman
  • Jóna Hlíf
  • Sigurður Atli Sigurðsson
  • Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
  • Örn Alexander Ámundason
  • Guðrún Kristjánsdóttir
  • Þórður Hall
  • Árni Már Erlingsson
  • Sara Riel
  • Jón Laxdal Halldórsson
  • Ragnhildur Stefánsdóttir
  • Einar Örn Benediktsson
OPEN CALL: PLAN-B art festival

OPEN CALL: PLAN-B art festival

English below
OPEN CALL: PLAN-B art festival
Plan-B art festival hefur formlega opnað fyrir umsóknir listamanna fyrir hátíðina!
Plan-B er listahátíð sem haldin verður í fyrsta sinn í Borgarnesi og nágrenni helgina 12. –14. ágúst og verða mörg helstu kennileita bæjarins að sýningarrýmum á meðan á hátíðinni stendur. Sérstök áhersla verður lögð á samtímalist og fjölbreytilega birtingarmynd listarinnar með notkun ólíkra miðla. Bæði verður tekið við fullbúnum hugmyndum sem og hugmyndum á byrjunarstigi. Mikilvægt er að hægt sé að aðlaga verkin og vinna inn í þau fjölbreyttu sýningarrými sem standa til boða. 
Hátíðin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands, Myndlistarsjóði og Arion banka. Styrktaraðilar okkar gera okkur kleift að stuðla að fjölbreyttu og áhugaverðu menningarlífi á Vesturlandi, skapa nýjan vettvang myndlistar að ógleymdum þeim mikilvæga þætti að greiða listamönnum laun fyrir þátttöku í hátíðinni.
Staðfestir listamenn eru þau Davíð Örn Halldórsson, Freyja Eilíf Logadóttir og Rakel McMahon.
– 
Fyrirspurnir og umsóknir sendist á planb@planbartfestival.is
 –
 //
OPEN CALL: PLAN-B art festival
Plan-B art festival is now accepting artist applications!
Plan-B art festival will take place in Borgarnes and nearby areas for the first time during the weekend of 12th –14th of August. Attention will be directed towards contemporary art and the conversation between diverse art created with mixed media. Proposals can be fully developed artworks / projects or unformed ideas, adaptable to the variety of untraditional venues.
– 
Plan-B art festival is sponsored by West Iceland Foresight, Icelandic Visual Arts Fund and Arion Bank. With the support of our sponsors we can contribute to the development of the fertile cultural landscape in West Iceland, create a new art scene and last but not least to pay artists for their participation in the festival.
– 
Featured artists are Davíð Örn Halldórsson, Freyja Eilíf Logadóttir and Rakel McMahon.
– 
For proposals and inquiries, please contact us at planb@planbartfestival.is
 –
Tími, veður, kopar, steinn 

Tími, veður, kopar, steinn 

Laugardaginn 28. maí opnar myndlistarsýning Jónu Hlífar Halldórsdóttur, ÓLJÓS ÞRÁ, klukkan 14 í Grafíksalnum að Tryggvagötu 17 (snýr að höfninni). Á sýningunni verða sýnd ný verk unnin á árunum 2015 og 2016. 

Í forgrunni verða textaverk og skúlptúrar byggð á ýmsum minnum um tímann og veðrið. Unnið er með brot úr textum með aðferðum og hugmyndum sem eru kunnugleg frá nýlegum sýningum Jónu Hlífar. Nýir efniviðir verða í forgrunni og samspil texta, efnis og áferðar mynda margradda frásögn um varanleikann, breytileikann og spennuna milli stóru myndarinnar og þess hversdagslega og einfalda.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978) útskrifaðist frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri 2005, lauk MFA-gráðu frá Glasgow School of Art í Skotlandi 2007 og MA-gráðu í listkennslu frá Listaháskóla Íslands 2012. Jóna Hlíf hefur starfað og sýnt verk sín hér heima og erlendis en allar upplýsingar um starfsemi hennar á liðnum árum eru fáanlegar á vefsíðunni www.jonahlif.is. Samhliða listsköpun starfar Jóna Hlíf sem formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna og er stundakennari hjá Myndlistarskólanum á Akureyri og Listaháskóla Íslands.

Sýningin mun standa til og með 12. júní – opið verður laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 17.
UA-76827897-1

Pin It on Pinterest