Rödd Náttúrunnar / Voice of Nature eru samtök sem eru stofnuð með það að augnamiði að Náttúran fái rödd og réttindi. Þær kynslóðir sem nú byggja jörðina eru þær síðustu sem geta gert eitthvað til þess að koma í veg fyrir stórfelldar mannlegar og náttúrulegar hamfarir.

Rödd Náttúrunnar vill hvetja til hugarfarsbreytingar með því að efla umhverfisvitund meðal almennings og nota til þess listræna tjáningu sem brú milli vísindasamfélgasins og almennings.

Einkunnarorð Raddar Náttúrunnar eru siðferði og sjálfbær þróun.

Facebook síða viðburðarinns: hér

Hér eru listamennirnir sem eru búnir að gefa verk og enn er að bætast í hópinn: 

 • Hlynur Hallsson
 • Tolli
 • Kristín Gunnlaugs
 • The Icelandic Love Corporation
 • Finnbogi Pétursson
 • Guðrún Einarsdóttir
 • Margrét Blöndal
 • Hulda Vilhjálms
 • Guðjón Ket
 • Brynhildur Þorsteinsdóttir
 • Ólöf Nordal
 • Rósa Gísladóttir
 • Spessi
 • Egill Snæbjörnsson
 • Hulda Stefánsdóttir
 • Edda Heiðrún Backman
 • Jóna Hlíf
 • Sigurður Atli Sigurðsson
 • Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
 • Örn Alexander Ámundason
 • Guðrún Kristjánsdóttir
 • Þórður Hall
 • Árni Már Erlingsson
 • Sara Riel
 • Jón Laxdal Halldórsson
 • Ragnhildur Stefánsdóttir
 • Einar Örn Benediktsson
UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This