The Drumming Beat: Daníel Magnússon at Hverfisgallerí

The Drumming Beat: Daníel Magnússon at Hverfisgallerí

The Drumming Beat: Daníel Magnússon at Hverfisgallerí

Daníel Magnússons´s exhibition TRANSIT at Hverfisgallerí explores a rhythm of detail, depicting images of close up angles and geometrical forms created out of seemingly everyday moments and objects. In this way Magnússon´s photographs examine how construction and composition can inform the unfolding narrative an image creates, focusing in on the minutiae of a meaningful moment.  The relevance of the frame, the subtlety of a directed narrative, and the power of an image seemingly “empty” of meaning: I interviewed Daníel to delve deeper into these thematics of his Hverfisgallerí exhibition. 

I was curious how photography informs his practice, an artist that works in many mediums and is trained as a sculptor. What does the medium of photography allow him? 

DM: I am not sure that I can answer this question, actually it is not a possibility so to speak. I have worked with photographs for a long time and I have spent a long time as well discussing this media with other artists and professional photographers. Much of the work I did before educating as a sculptor in the eighties was in portrait and landscape. I tried out different media and built a small darkroom everywhere I lived. I did a lot of darkroom work in those years and extensive work in experiments with different media and different equipment. But none of this made it convenient to choose this line of work. When I look at some of the photographs I shot in the eighties I am actually surprised. I did work in sculpture for over a decade or so and it was fascinating, it had all the convenience that I needed. But still it was not enough. The voice today is different from what it sounded three decades ago. This voice knows a lot and it has tried different things. It has lost various battles and won some others. I think that what everybody has to focus on is waiting. 

If I would have an answer for you regarding this question it would be the art of waiting. I guess I was lucky that I never intentionally decided to work in this field, it kind of happened after a period of a long waiting.

Daníel tells me that the works in this exhibition are contextualized by a main idea he calls: 

“… the closure of the frame and the field it spans. It is what I have described as a sufficiently meaningful or true frame. That is all the entities that are necessary for the frame to be true …”

Cleverly angled shadows on concrete, the appealing corner of a teal swimming pool, a humble wooden piano,  a vibrantly curved kiddy slide, a satisfying ceiling curve and suggestive red curtain. These tightly composed shapes have a satisfying body and movement, curvature and liveliness to them. They are pleasing in their invocations, containing elements of playfulness in color, connotations of the domestic, everydayness, childhood, and a simplicity of experience. 

Sadsong, 2015, inkjet print on 320 gr Sihl Masterclass cotton paper, 92 x 92 cm.

In terms of his artistic influence, Daníel explains that in his practice he doesn’t necessarily draw inspiration from specific favorites or names, searching rather from what he calls his “silent drumbeat”: 

“… I do work in separate fields. Street and elsewhere, which would be street-life. It is a fraction of my collection and portraits as well. I have a different approach to those brands. I tend to search for what I call the ‘silent drumbeat´ in forms and patterns. Maybe it sounds awkward to describe it this way but it really is the fact.

I have never been able to create or bring forward anything of artistic value by deciding to do so. It usually takes a good walking distance. For me it is partly being superstitious and eccentric.

What seems to be a normal day is usually not, when you take into consideration all the arbitrary variables that can change. I do a lot of walking and not necessarily to ‘find´ something. If I have a camera with me, much of the time and effort is carrying it.

I admit that some of the walks do not bring any fruit so to speak. My interest, for the last few years is mostly under two feet from the ground and patterns in the human-nature ambiance. My work is in following and searching. What I am interested in must be equivalent to what you see in the most precious tapestry. It has to be valued and treated as a cherished truth. There is a quotation from a well known scientist who said that you will only understand nature through admiration. Maybe the thing is that I was brought up on farms, and I used to work on farms as a young boy and through my teenage years. I had the whole picture and it was narrated with smell from soil, grass, blood and rotting flesh. The colors and smell of the tundra, it’s a whole unified kingdom with a low pitch voice, a drumbeat…”

His images appear seemingly “neutral”,  in their lack of specific reference, and yet this absence does inform a specific direction or motive in the work. These small moments all contain some sort of connection, emotional response, ingrained in us and our unique experiences. Like Daníel describes there is this certain tempo to his photographs, this drumbeat as he terms it, that informs our continued interest and curiosity. 

DA: Why this focus on the aesthetic of seemingly background, irrelevant, uncertain landscapes?

DM: Aesthetic is an ambitious word. I try to avoid circumstances where I can be tempted by the atmosphere of aesthetics. Probably one can not escape the weight or gravity of that term – yesterday’s aesthetics are today’s cosmetics, a postmodern cliche. I probably do tend to build my work from an apocalyptic approach to classical aesthetics, my education was. We made statues and pictures and we travelled in Vineland. This attention to photographing something in which there is no event, no momentum, no specific purpose.

DA: What did you want people to experience in this exhibition, the lasting emotion or thought?

DM: There is a purpose and there is an underlying narrative. The silent drumbeat is the decoy, and when you understand that it is not separable from the narrative you surrender to the grace of that particular frame. That’s my personal belief. It is not like it happens all the time, but when it happens, it is perfect and you don’t know why. I do want viewers of my work to experience my beliefs. That they can see or submit to my vision, which is quite arrogant.

 

Daria Sól Andrews

Daníel Magnússon´s exhibition “TRANSIT” is on view at Hverfisgallerí until May 16th, 2020.

https://hverfisgalleri.is/exhibition/transit/ 

Photos courtesy of Hverfisgallerí and the artist.

What rainbows we choose to see, a show and tell with Florence Lam

What rainbows we choose to see, a show and tell with Florence Lam

What rainbows we choose to see, a show and tell with Florence Lam

In what continues to be my favourite work of Hong Kong-based artist Florence Lam, a mirror, a stool and a spray bottle are arranged by a window in a carefully considered way. The Particularities of a Place (2015)  humbly supplies us the tools to make a rainbow (should the sun be strong enough), asking us to have faith and wonder in this proposition. From the first time I’d heard of this work, I believed in its abilities prior to ever seeing it in person. This collection of objects constantly reminds me that sometimes, just knowing of the potential is enough. Often after speaking with Florence, I’m filled with an overwhelming feeling of capability. Her work, much like her person, refuses to believe in the impossible as she is willing to try again and again, adapting as needed, and distancing herself from the notion that there always needs to be a formalised final outcome.

The Particularities of a Place (2015) was the very first piece of artwork Florence made when she arrived in Iceland and has been exhibited at Hafnarborg Art Museum in 2016 and RÝMD in 2017.

Originally from Hong Kong, Florence moved back at the end of 2019 after living nearly 10 years abroad having studied in London and Reykjavík, and was most recently living and working in Germany. For over half of the time that I have been fortunate to know her, we have lived in different countries. Perhaps one of the most nomadic souls I know, time or distance has never seemed to hinder her ability to foster genuine and lasting connections. Spending over two hours together while sitting alone in our respective rooms, over 9000 kilometers and 8 hours apart, we spoke about nature, food, boredom, (be)longing, displacement, the value of community, and many other things.    

Florence continuously described this time in Hong Kong as a special one, and said she is thankful to be back. Apart from having been battling the Coronavirus from the near beginning, Hong Kong residents have been resisting an extremely violent and corrupt government for much longer, prompting protests throughout the nation. Despite the current global health crisis, residents are still resisting the many injustices that are occurring, and these political protests continue to materialise, while taking on new forms with consideration to health and safety. Florence assured me that you could still feel the political energy and tension across Hong Kong, and that it likely only feels quieter and more peaceful to those who are not personally involving themselves in the situation. I asked her if she was scared, and she said no, and that she was rather grateful, explaining that over time she’s learned to cope with fear, and to accept it as reality. Being scared isn’t anything special, she told me, and especially being someone from Hong Kong, it does not make you different. It’s easy to lose sight of the fact that such opposing feelings and emotions are able to coexist, but amid the uncertainty and chaos, our conversation also brought forward curiosity, joy and the most refreshing breath of dry humour.

Playground facilities fences off due to Coronavirus outbreak in Hong Kong.

The subject of closeness and community was at the forefront of our talk. Currently feeling most connected to Hong Kong geographically and through her values, she’s gaining a new perspective of what it means to be part of a community since moving back. With full faith in the people of Hong Kong, she said that she trusts that they know what to believe in and how to act (as they have been living through various crises over the last 10+ years), and that people need to learn from their own experiences. For instance, she explained that people in Hong Kong are selective on who they’re willing to meet, as going out in public not only puts themselves at risk, but places those they meet in danger as well. There’s a romance, she said, smirking, in deciding who you are willing to die with or die for. 

Acknowledging the difference between the practicalities of where you are currently based versus what it means to contribute to and be a part of a community, Lam is well aware of the labour and sacrifices necessary in order to shape and preserve the culture in Hong Kong, recognising the reality that labour does not necessarily ensure the desired outcome. Her practice has been greatly influenced by each time she has moved or been (dis)placed, with these experiences permeating through her work and headspace over the years. Florence explained that she would be honoured to be considered as a Hong Kong artist one day, as she’s witnessed first-hand the time, work, responsibility and politics associated with being considered an artist there as she slowly navigates through and immerses herself into the society once again. Performance art, she said translates to “action art” in Cantonese, carrying a more negative connotation of “silly” or symbolic actions that could bring forward some socio-political issues, but the gestures inevitably fail to change the reality. Performance art is also often placed under the same umbrella as theatre and dance in Hong Kong which can become complicated, but this has fostered a more underground community of contemporary performance artists that is slowly gaining momentum.

                       

Lift, Stairs and Ribbon (2017), performed at Gerðarsafn Kópavogur Art Museum, Iceland.

Often working site-specifically, Lam has an ongoing interest in how architecture and space influence her actions. The current health and safety practices of self-quarantining and social distancing have prompted her to consider how time veritably shapes more than space does. In considering this notion, I come to think about Felix Gonzalez-Torres’ beloved Untitled (Perfect Lovers) (1991), wherein two identical and synced clocks are hung side-by-side, ticking in unison. In the accompanying drawing and text, he boldly writes that time has been so generous to us, and that we are a product of time, therefore we give back credit where it is due [1]. These words ring particularly resonant these days, as time is currently at an abundance for many while at a deficit for some, thus carrying a much different weight than it used to.

We spoke about the limits of care within the arts, and how the landscape of this notion is steadily changing. The need to feel we have helped often gets in the way [2], but perhaps physical presence and action is no longer at the forefront of necessity. It’s imperative to bring awareness to, and make space for (re)considering what forms of support that are actually needed as a means of care. It’s interesting to witness Florence reevaluate what it means to be a performance artist, as this then became a question of if art transcends proximity (and if so, how?). Working collaboratively has also proven to be an interesting and welcomed challenge for her practice as she reconsiders how to confront questions of technology, accessibility, and documentation. It’s curious to think about how to be careful and considerate within an arts context especially when the resilience of a community is often driven by culture itself. 

In All About Love, author bell hooks shares her thoughts on community so poignantly, stating that our willingness to make sacrifices reflects our awareness for interdependency [3]. This encapsulates what I believe it means to be part of a community in its entirety – to live with, think about and to consider those around us, understanding that our actions have consequences. It’s easy to lose sight of the fact that while a community can be fostered by mere proximity, to truly be part of a community is to be connected by our morals, ethos, and the choices we make. We also spoke about how the performance art community at a large has been a major influence in her practice. Having participated in various international performance art festivals and workshops over the years, as well as working as a performer for Marina Abramović during her retrospective in Bonn in 2018, Florence is tangled into the fabric of this small yet tight-knit global community. Connected more through a synergy in headspace rather than geography, she explained that these short, intense meetings offer her a fluidity in discourse, which has proved imperative to shaping her practice. These workshops which often included improvisation exercises have taught her to observe, be instinctual, and to be more cautious of her impact. As her background and education have shaped her practice much differently than the majority of young artists in Hong Kong, it’s curious to think of how her work will translate in this new environment, and how it will shift and be shaped as she combines her past with her present.

Florence’s colleagues taking a break outside of Alte Oper Frankfurt when she worked as a facilitator for “A Different Way of Hearing: The Abramović Method for Music”, March 2019.

Since moving back to Hong Kong, she’s been finding refuge in nature and the unique landscapes much like she used to in Iceland. She continues to be drawn to nature for its ability to offer her a sense of freedom and independence. Lam explained that independence is a big conversation in Hong Kong, as locals aspire to create and foster a richer agricultural autonomy to be less dependent on China or the rest of the world in order to support their own people. This has led to a growth in the farming and agriculture industry from many out of work arts and culture workers as a means of highlighting and appreciating their own resources and locality. The traditional Canton-style food from her childhood that she is now revisiting is often tailored to accommodate the season, the weather and your health. With more time to prepare and savour home cooked meals, food is offering her an emotional connection to other locals. She’s also been practicing and learning about Chinese medicine, and taking them between her meals. More preventative than traditionally medicinal, this new ritual enables her to sit deeper into her current cultural environment. As we moved through this tangent about what she’s currently growing, cooking and eating, Florence unknowingly redefined what it means to be together. 

Florence’s hand with gloves at the farm that she’s helping out at right now.

We can easily lose sight of the act of looking, as the average experience of being in the world is not one of mindful awareness. Florence’s work challenges this notion in a weird, bold and genuine way by sharing what and how she sees, while leaving enough space for us to choose to navigate through, and decipher her headspace ourselves. I think it takes a lot of courage to know how and when to let go, and Florence is generous in her willingness to share in order for us to experience the wonders that she imagines and conceives in her practice. This prompts me to look more at the ways in which we can collectively choose to see our world. Nearly magical in her ability to ignite wonder out of the everyday, she’s also critical and carefully considers the act of looking in and of itself, reminding me that rainbows will always be there for as long as we’re looking to see them.

Juliane Foronda

 

[1] ‘Felix Gonzalez-Torres. “Untitled” (Perfect Lovers). 1991 | MoMA’, The Museum of Modern Art, https://www.moma.org/collection/works/81074?artist_id=2233&locale=en&page=1&sov_referrer=artist.

[2] Siân Robinson Davies, The Massage Teacher in Naked and Practical (tenletters, 2018). p.55.

[3] bell hooks, All About Love: New Visions, First Perennial edition (New York: Harper Perennial, 2001). p. 143.

 

Cover picture:  Concept photo for “Étude” shot in Cattle Depot Artist Village, Hong Kong.

Florence Lam (b.1992, Vancouver, CA) grew up in Hong Kong and is currently based between Hong Kong and Düsseldorf, DE. Lam works with wonder and magical thinking to fuse together current moral issues with child-like world views through performance art, poetry, video and sound. Florence obtained her MA Fine Art from Iceland Academy of the Arts in 2017 and her BA Fine Art from Central Saint Martins in 2014.

Lam has performed around Europe and Asia, including 1a space (Hong Kong 2020); Nanhai Gallery (Taipei, Taiwan 2019); Chiba Prefectural Museum of Art (Japan 2019), MACRO Testattio Mattatoio Art Museum (Rome, Italy 2018), Kling & Bang (Reykjavík, Iceland 2018) and Manifesta 11 (Zürich, Switzerland 2016). She has also participated in various art festivals including A! Performance Festival (Akureyri, Iceland 2019), YUP Festival (Osnabrück, Germany 2019), ZABIH Performance Festival (Lviv, Ukraine 2019), Reykjavík Arts Festival (Reykjavík, Iceland 2019), Performance Platform Lublin (Lublin, Poland 2017), Sequences Art Festival (Reykjavík, Iceland 2017) and Performance Art Bergen Open (Bergen, Norway, 2017), among others.

http://www.florencelamsoyue.com/

Handsaumaður fílabúningur fær uppreisn æru

Handsaumaður fílabúningur fær uppreisn æru

Handsaumaður fílabúningur fær uppreisn æru

Í Wind and Weather Window Gallery við Hverfisgötu í Reykjavík er þessa dagana sýning Unu Margrétar Árnadóttir sem nefnist Janúar/January. Undirritaður heyrði í Unu á dögunum og forvitnaðist um sýninguna og hana sjálfa sem listamann. Una segir að það hafi tekið hana svolítinn tíma að fatta að hún vildi verða myndlistarmaður. Hún segist ekki hafa verið dugleg að teikna þegar hún var yngri né hafi hún teiknað „fallega” eins og hún orðar það, en hins vegar hafi hún alltaf verið með mjög frjótt ímyndunarafl. „Einum of mikið eiginlega því að ég er t.d ógeðslega myrkfælin og sef ennþá með kveikt ljós ef ég er ein“ og bætir við að hún hafi þá næstum öll ljós í íbúðinni kveikt. „Mér hefur alltaf þótt gaman að skrifa og skrifaði mikið ljóð þegar ég var yngri. Ég og vinkonur mínar vorum líka svolítið að brasa við kvikmyndagerð. Það var boðið upp á námskeið í grunnskólanum mínum og í kjölfarið unnum við fjölmargar kvikmyndir um morðóðan glimmerhanska. Það kom meira að segja viðtal við okkur hjá Völu Matt í Á bakvið tjöldin“ segir Una og hlær.

Hún segist hafa ákveðið að halda beint út fyrir landsteinana eftir fornámið hér heima á Íslandi. Hún lærði í Svíþjóð og segir að fókusinn hennar á þeim tíma hafi verið á ljósmyndun sem miðil þannig að úr varð að hún tók Bachelor námið sitt í „Högskolan för fotografi“ í Gautaborg þar sem aðallega var einblínt á ljósmyndun í listrænu samhengi, en þess ber að geta að skóli þessi hefur nú sameinast Valand listaháskólanum. „Síðan tók ég meisaranámið mitt í Listaháskólanum í Malmö, en ég kunni mun betur við mig í Malmö og skólinn þar hentaði mér miklu betur. Ég upplifði miklu meira frelsi þar í eigin sköpun og þar var minni áhersla á einhverskonar tækni og hugmyndirnar einskorðuðust ekki við einhvern einn miðil.“ segir Una.

Að sögn Unu fær hún innblástur alls staðar að og í gegnum öll skilningarvitin allan liðlangan daginn. Hún segist fá innblástur úr öllu, sem geti verið ansi lýjandi og bætir hún við að það væri gott að geta stundum slökkt á innblæstrinum því hausinn fyllist reglulega og stíflist. „Það væri til dæmis gott að geta skellt sér í zumba tíma og upplifa zumba bara sem zumba tíma en ekki sem innblástur fyrir hin og þessi verk. Ætli ég fái ekki innblásturinn úr því að vera til og lifa, að vera lifandi fyrirbæri í þessum ótútskýranlega alheimi með allskonar lifandi og dautt í kringum mig.“ segir Una.

Sýning Unu í Wind and Weather Window Gallery ber titilinn Janúar og segir Una að fólk hafi eflaust lesið eitthvað í sýninguna út frá titlinum. Hún segir að nú sé kominn febrúar og sýningin sé enn föst í janúar sem sé hálf dapurlegt, en líka fyndið. Um er að ræða þrjá glugga sem mynda sýningarýmið, í minni gluggunum tveimur eru tvö stór prent eða límmiðar, annars vegar andlitið á Unu og hins vegar broskall. Una segist vera mjög hrifin af brosköllum, táknum og gif-um og segist nota það óspart í samskiptum við aðra og við að tjá sig á samfélagsmiðlum sem dæmi. „Margir eru viðkvæmir fyrir notkun á brosköllum og nota þá alls ekki eða ofhugsa það. Broskallinn sérstaklega er andlit sem flestir þekkja vel. Ef ég horfi lengi á hann og hugsa um hann í samhengi við alheiminn fer hann að verða svolítið yfirþyrmandi og óþægilegur.

Svo er það fíllinn, elsku kallinn, sem er í stærri glugganum. Hann á sér merkilega sögu, en hann lá úti heilan vetur í Höggmyndagarðinum í Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur sem hluti af sýningunni „Ég hef fengið nóg”. Nú fær hann smá uppreisn æru í glugganum hjá Kathy. Hann er dálítið reffilegur með sig en sultuslakur þarna í stólnum. Útlegan hefur greinilega ekki gengið alveg fram af honum. En já fíllinn er í grunninn fílabúningur sem að ég handsaumaði, því ég hvorki á né kann á saumavél. Sem að var eftir á að hyggja miklu betra því það gefur honum meiri karakter. Ég tek það fram að ég hef enga reynslu af af saumamennsku. Ég saumaði hann eftir tilfinningu og notaði ekki snið. Og það er ómögulegt fyrir nokkurn mann að klæðast honum. En það er eitthvað einkennilegt við tóman fílabúninginn. Hann er bæði fíll og manneskja þrátt fyrir að vera hvorugt. Hugmyndin um fílabúning og að fílabúningar séu til yfir höfuð gefur okkur ýmsar hugmyndir um manninn og eðli hans. Og manninn í samhengi við náttúruna og tilveruna. Ætli maðurinn sé ekki frekar ringlaður? Eða kannski er ég bara ringluð.“ segir Una.

Að sögn Unu er það mjög gefandi að vera sífellt að ögra sjálfum sér og huganum. Það gefi manni líka ástæðu eða tilgang almennt samkvæmt henni. Það sem er mest gefandi að mati Unu er þegar hún finnur að fólk tengir við verkin sín, og að verkin opni fyrir eitthvað hjá fólki eða kveiki í einhverju, alveg sama hvað það er. „Kannski bara að þau kitli fólk á einhvern hátt. Ekki að þau skilji nákvæmlega hvaðan kitlið komi, bara að þau hreyfi við þeim á einhvern hátt, vekji eitthvað nýtt í þeim, það dugir mér. Ég þekki tilfinninguna sjálf, þegar ég sé verk sem ég fell fyrir. Það er svo góð tilfinning og gefur manni svo mikið. Það getur stundum liðið langur tími á milli þess sem maður sér verk sem maður fílar virkilega vel. Svo fílar maður nokkur verk mátulega vel inn á milli og enn fleiri alls ekki. En þetta er mjög skrýtinn heimur til að vinna í, ég upplifi þetta oft eins og að ég sé svífandi í þyngdarleysi í geimnum með ekkert haldreipi. Sem er mjög áhugaverð og spennandi tilfinning. En líka mjög hrikaleg.“ bætir Una við.

Una segir að hausinn á sér sé dálítið eins og þvottavél þegar sýning nálgast. Hún segir að öllu úir og grúir saman og svo fari smám saman að síast úr og verkin að taka á sig mynd. „Eins og ég talaði um hérna áðan að þá er ég stanslaust að og alltaf með fjölmargar hugmyndir að veltast um í mér. Allt í einu detta mér sáðfrumur í hug í þessu samhengi, svo sameinast þær hugmynd í formi eggs og úr verður eitthvað.“ Una verður vandræðaleg eftir þessa myndlíkingu og hlær, segir hana hræðilega og hryllir við tilhugsunina um hversu slæm hún sé. „En já fyrir sýningar tek ég svo gjarnan margar andvökunætur, en mér þykir langbest að vinna á nóttunni, það er einhver önnur orka í því.“ segir Una.

Samkvæmt Unu bauð Kathy Clark henni að sýna hjá sér, en Kathy stendur á bakvið rýmið Wind and Weather Window Gallery. Una segist vera henni þakklát fyrir það og segir það vera mjög ánægjulegt að hafa fengið tækifæri til að sýna í glugganum hjá henni. „Þetta er ótrúlega flott framtak og mig minnir að Kathy hafi sagt að hún hafi verið með sýningarýmið í heil sex ár núna. Það er heilmikil vinna að standa á bakvið svona rými og aðdáunarvert. Hún er sjálf myndlistarmaður og þetta er auðvitað bara í sjálfboðavinnu, ekki borguð vinna. Fólk áttar sig oft ekki á því, það þarf mikinn metnað og ástríðu fyrir myndlist til þess að nenna að standa í þessu. Og að sjálfsögðu þolinmæði.“ segir Una.

Una segir að íslenska myndlistarsenan sé frekar lifandi og að margir séu að gera góða hluti. Alltaf séu nokkur listamannarekin rými í gangi, hvert með sína sérstöðu sem er gott upp á fjölbreytileikann að hennar mati. Að sögn Unu hefur Gerðarsafn hefur verið að gera góða hluti undanfarin ár en almennt finnst henni að söfnin mættu vera örlítið djarfari í sýningarvali. „Þetta á til að detta svolítið mikið í sama fólkið aftur og aftur, veit ekki alveg af hverju það er. Auðvitað ekki mikill peningur í boði svo að það er ef til vill hræðsla við að taka áhættur og kannski skiljanlega. Sequences líka mikilvæg hátíð upp fjölbreytileikann, því mjög margir sjá sýningarnar á þeirri hátíð og margir erlendir listamenn koma og taka þátt. Íslenska senan á það til að festast svolítið í sinni eigin búbblu.“ segir Una.

Í kjölfarið ræðum við um húmor og mikilvægi hans í list. Una segir að það sé alltaf einhverskonar húmor viðloðandi verkin sín. Persónulega þykir henni húmor mjög mikilvægt og merkilegt verkfæri í samhengi við myndlist sem gefi verkum oft hjartslátt og virkar sem einhverskonar tól til að tengja við áhorfendur. Hún segir að húmor geti verið margslunginn og birst á mismunandi hátt og geti t.d verið mjög tragískur. „En hann getur verið vandmeðfarinn, sem gerir hann áhugaverðan. Ég fjallaði akkurat svolítið um þetta í lokaritgerðinni minni í skólanum. Margir eru hræddir við húmor, þora ekki að taka eitthvað alvarlega ef að það er fyndið. Sem betur fer er það almennt ekki viðhorfið hér heima. Best er þegar hann dansar á línunni og þú getur ekki alveg sett fingur á hann.“ segir Una.

Talið berst að uppáhaldsverki sem hún hafi skapað og segir Una ansi erfitt að gera upp á milli. Hún segir þó að það séu nokkur sem standi upp úr, eins og rabarbara ljósmynda sería hennar „Endurtekin tilraun til þess að nálgast rabarbara” og einnig „I Hate Goodbyes” eða „Mér leiðast kveðjur” sem var tekið upp í yfirgefnum skemmtigarði í Berlín. „Þar sést ég syrgja fallna plast risaeðlu. Við þurftum að brjótast inn til að taka upp verkið eldsnemma um morgun, því það var bannað. Í miðjum klíðum mætti síðan brjálaður þýskur maður, einhverskonar vörður, í skítugum wifebeater bol með brjálaðan geltandi hund. Hann skipaði okkur að eyðileggja upptökuna en sem betur fer voru tvö minni á myndavélinni og manninum mínum tókst að fela það fyrir honum. Vá ég var að kúka á mig úr hræðslu við þennan hund. Eitthvað svona vesen fylgir gjarnan verkunum mínum, því ég á það til að flækja málin fyrir sjálfri mér.“ segir Una að lokum.

Aron Ingi Guðmundsson

Pavilion Nordico: a bridge between the Nordic countries and Argentina

Pavilion Nordico: a bridge between the Nordic countries and Argentina

Pavilion Nordico: a bridge between the Nordic countries and Argentina

I met with Sara Løve Daðadóttir, Josefin Askfelt and Emil Willumsen who are part of the team behind Pavilion Nordico in Buenos Aires, a project established in early 2019 which functions as exhibition space, residency and art centre for Nordic creators. The project aims at creating connections between the Nordic countries and Argentina, facilitating the encounter of these two different cultures and promoting cooperations and exchanges between Nordic and Argentinian creators and professionals.  

Ana: First of all, why did you decide to bring this project to Buenos Aires? 

Sara: This is a question a lot of people ask, especially Argentinians. What is so special about Buenos Aires? Well for one, it has a very rich cultural scene — you could compare it to Berlin some years ago. It’s very lively, with a lot of things happening and a lot of independent spaces and temporary spaces. But also it has a real infrastructure when it comes to art and culture. There are many big private and public museums and international galleries. These are perfect circumstances for a project like Pavilion Nordico.

Plus, Buenos Aires is one of the epicentres of the Spanish-speaking art world, and one of the things we wanted to do with Pavilion Nordico is to create bridges between the Nordic region and different international regions. There’s a divide between the English-speaking and the Spanish-speaking art world, and the Nordic region leans more towards the former, so we wanted to see if we could connect them more. Oh, and then there was also a lucky circumstance that made us start the project in Argentina. Now we are already considering expanding the concept to other regions!

Facade and interior of the historical villa hosting Pavilion Nordico. Photos: Javier Agustín Rojas.

Hyper Hyper aka Kolbeinn Hugi and Franzeska Zahl being interviewed by PAVILION NORDICO’s Nele Ruckelshausen at the residency in Buenos Aires. Photo: Dagurke.

A: This is quite a big project, did you get any funding to run it and develop it?

S: This first year was our “pilot year”. It was meant for us as a period to test out the concept and find what works and what doesn’t. For this, we received generous funding from the Nordic Culture Fund and The Nordics, a new initiative by the Nordic Council of Ministers. For our tour of the Nordic countries later on, we also receive some national support, for example from the Iceland Art Center and Myndlistarsjóður.

And of course, all partners and art professionals we have collaborated with all have put in a lot of time and resources. Without them, the project would not have been possible.

I think it’s noteworthy to mention that most art and cultural projects are run on the goodwill of a lot of talented individuals, who often only get paid for a margin of their time, if at all. In the Nordic region we pride ourselves on our creatives, but this does not reflect in the support these sectors are given. I do hope that forward-thinking politicians and private companies who support the arts and culture in the Nordic region, will come to acknowledge this substantial unpaid labour and create better infrastructures to accompany this fact.

A: The team behind the Pavilion Nordico is constituted by people from different Nordic countries, how did you meet?

Josefin: Well, Sara and I met through a project called Utopian Union. Emil and I run a graphic design studio called Kiosk Studio. Pavilion Nordico invited us to pitch a visual identity for the project. We put a lot of effort in our proposal because we really wanted to be part of this project — and were selected.

We wanted to create a visual identity that represented the project’s spirit of connecting people from different regions. So we used the concept of modern maps and locations systems as a reference.

Most residencies don’t put a lot of focus on their visual identities. The older institutions have a very sober, non-communicative way of presenting themselves. But graphic design is a very democratic way of opening up the project: good visuals are a great way of inviting communication. It’s not about making something cool, it’s about inviting people, and that’s what this project is all about.

S: Our team and collaborators are all from very different backgrounds. We have people in Iceland, Finland, Sweden, Denmark, Germany, and of course in Argentina. And the list is only expanding… even though we are working on a project together, everyone lives in different cities. Of course, we all spend time together when we can in Buenos Aires, Copenhagen or Berlin, but it’s definitely a very nomadic way of working. We rely on video calls, lots of mails and slack to make things happen.

Other than Kiosk Studio our partners in this first year included Icelandic Cycle Music Art & Festival, Berlin-based Gruppe Magazine and a big group of super skilled art and cultural professionals that really helped drive the project forward — such as Icelandic artist and curator Birta Guðjónsdóttir, Director of Cycle Music & Art Festival Guðny Guðmundsdóttir, German art historian and curator Niko Anklam and Danish political scientist Karl Granov. We are very lucky for having such a driven and inspired team!

A: Could you elaborate a little bit more the aim of Pavilion Nordico? How you are creating connections between the Nordic countries and other regions?

S: Existing residencies from Nordic countries outside of Europe, for example Swedish Iaspis or the Danish Cultural Institute, manage their own national residencies — but we wanted to push collaboration on a united Nordic level. We think it makes sense to represent the Nordic region as united when outside of Europe. Combining our different resources under our shared Nordic values will only result in stronger platforms for Nordic artists and creators.

On an international level, joint Nordic initiatives like Pavilion Nordico also foster strong new collaborations with creatives from other countries, which often continue in new projects and collaborations. This is already happening for us. One of our residents, designer Bettina Nelson, developed a chair in collaboration with local design studios and craftspeople. Now we have a new project, PN1, underway that specifically aims to bring together Nordic designers with Argentinian creatives. This is a good example of how we would like to work: it’s not about the Nordic culture being exported to Argentina; but more of a cooperative process from which both parties benefit.

A: You have hosted artists and designers in Pavilion Nordico, so it is a multidisciplinary residency, right?

S: Yeah, it’s indeed multidisciplinary, and it’s not just artists and designers, we are also open for applications from chefs, activists, scientists, writers, filmmakers and more. We are not interested in the usual criteria. Rather, we want to ensure there will be a strong collaborative element in the residencies and project ideas that connects the project to Argentina.

J: We are interested in creating a community, working as a community, and representing Nordic values such as equality, openness, and environmental protection.

S: Equality is a topic we got really involved in during this first year. The 8t​h​ of March, International Women’s Day, is a BIG day in Argentina. Pavilion Nordico dedicated parts of his program to the issues that where raised during the protests and festivities of that day. We joined the around 400.000 people marching the streets of Buenos Aires, and organised a dinner and informal talk after for female creatives to exchange their experiences. Iceland is number one in the world when it comes to equality; Argentina is unfortunately very behind — even though it is a modern and developed society. That’s why we really encourage applicants to propose projects that centre around the topic of equality.

A: How has it been the response of the local community to this new Nordic project in Buenos Aires?

J: Emil and I spent a month there, researching within and around the design scene. We felt really welcomed. People were eager to get in contact with us, and it was an awesome experience.

S: When we were there together in the first month we also had to fix a lot of things in the residency space, and everyone we encountered had a really positive attitude. You really get the feeling that things are going to turn out well.

We also felt really welcomed by the art world and the design world: curators, directors of the biggest museums in Buenos Aires, people from the galleries — everyone came to our opening!

A: Is the development of the program still in progress? You had a really long open call, right? How did you define the program?

S: This first edition was a sort of prototype, so we created the widest possible call for projects and residents. We just wanted to give people the chance to bring their ideas to the table. Since it was such a fresh project applicants could shape it a lot, and they can still shape it a lot.

We have just announced an Open Call for designers, and we are planning on testing a lot of other things as well. It’s much like a laboratory at the moment for us to find the perfect model for the coming years.

A: Can you compare the art scene in Buenos Aires with the one in Reykjavik?

S: That’s difficult because Reykjavik is so much smaller, and there is hardly an infrastructure for art. I feel like the art scene in Reykjavik is still in its infancy, and that’s not the case in Argentina, where you have a developed art scene with museums, galleries and international fairs. Argentina used to be among the richest countries in the world, and I think this is why they could put so much money in art and culture. In Iceland the art scene is quite fresh, so I think that in this sense, actually Argentina is way ahead. If you compare people’s energy however, you’ll find both Argentinians and Icelandic people have a really proactive way of working and doing things.

J: I think it’s also important to keep in mind the distinction between the Spanish-speaking art scene and the Western art scene. Like Sara said Icelandic art is in its infancy because it’s so new, but Icelandic artists are getting much more recognition in the Western art scene than Latin American artists. It’s hard to compare the two systems, but we’re hoping to create a dialogue between them!

From left to right: Anna Rún Tryggvadóttir ‘Internally’ (2015) / Arnar Ásgeirsson ‘Soaps’ (2017). Installation view of the exhibition Reaccion á Islandia. Photo: Graysc.

From left to right: Leifur Ýmir Eyjólfsson ‘Manuscripts’ (2018) / Ivalo Frank ‘Untitled’ (2017). Installation view of the exhibition Reaccion á Islandia. Photo: Graysc.

Front: Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Natural Fringe 2018 / Back: Ivalo Frank ‘Untitled’ (2017). Installation view of the exhibition Reaccion á Islandia. Photo: Graysc.

A: Both Iceland and Argentina are former colonies, do you think there is some kind of decolonizing process going on now in Argentina?

S: In April, during the Buenos Aires Art week, we had a show called Reaccion á Islandia​, named after a Borgers’ poem about Iceland. The exhibition was organized and curated by Cycle Music and Art Festival which has taken place in Gerðasafn since 2015 and has worked a great deal with postcolonialism in the Nordic Region. They brought this theme to Buenos Aires inviting artists from Greenland, Iceland and Norway. A lot of the guests who came to see the exhibition were surprised that there has been, and there still is, colonialism in the Nordic Region, and I think we ourselves are only beginning to reckon with things like the Danish treatment of Greenland.

I can’t speak on the efficiency of the decolonization process in Argentina, but it’s very clear that class structures are still quite pronounced. That’s why in future editions, we hope to work more closely not just with urban creatives, but also local, rural communities such as the craftspeople and traditional workshop that will be involved in the design project.

The reaction to the exhibition opened our eyes to the necessity of building bridges and creating a deeper understanding between two very far away places. The sympathy and understanding that the international language art and culture can create, new perspectives can unfold, and I think it’s good.

A: What’s the plan for the future of the project?

S: Over the next three years we want to develop PAVILION NORDICO further and see where that takes us. We are looking at the possibility of opening residencies in other countries as well, since the idea has always been a Nordic exchange with the whole world, not just one region. Our dream is to get the Nordic Council of Ministers involved as an official supporter. Let’s see!

Ana Victoria Bruno


Featured image: Graphics for the International Women’s Day by Kiosk Studio.
Pavilion Nordico: https://pavilionnordico.org
Kiosk Studio: https://www.kioskstudio.nu

Allt á sama tíma í Hafnarborg

Allt á sama tíma í Hafnarborg

Allt á sama tíma í Hafnarborg

Á efri hæð Hafnarborgar í Hafnarfirði hefur opnað samsýning sjö ungra myndlistarmanna. Þau eru Auður Lóa Guðnadóttir, Baldvin Einarsson, Bára Bjarnadóttir, Rúnar Örn Marinósson, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Steingrímur Gauti Ingólfsson og Valgerður Sigurðardóttir. Sýningarstjórar eru Andrea Arnarsdóttir og Starkaður Sigurðarson. Sýningin heitir Allt á sama tíma og samanstendur af listamönnum sem allir eru staðsettir á mikilvægu þroskastigi og er sýningin í Hafnarborg innlit í næstu skref þeirra. Sýningin stendur yfir til 20. Október 2019. 

Bergur: Hvernig kristallaðist hugmyndin á bakvið þessa sýningu fyrir ykkur? 

Starkaður: Við höfum unnið saman áður, sem gekk mjög vel… 

Andrea: …Og vorum saman í Listaháskólanum. 

S: Við vorum að taka góðan slurk í umsóknarvinnu fyrir rúmlega ári síðan og við settum saman þennan hóp listamanna út frá þeim hugmyndum sem við höfum verið að vinna með sem sýningarstjórar. Okkur fannst áhugavert að setja saman hóp listamanna sem að utan frá eru á svipuðum aldri og með svipaða reynslu, en eru að gera ólíka hluti í listferlum sínum. Listamönnum sýningarinnar var boðið að taka þátt undir þeirri forskrift að sýningin væri ákveðinn þröskuldur yfir það sem yrði næsta skref í listferlum þeirra. Það er klassísk spurning að spurja listnema „hvað mundi gerast ef þú tækir þetta lengra?“ og okkur fannst mikilvægt að skapa nákvæmlega það tækifæri fyrir fólk sem við höfum fylgst með og séð vinna út frá eitthverri samhangandi þróun í gegnum árin. 

A: Peningar spila auðvitað stórt hlutverk í þessu. Við fengum styrk frá Myndlistarsjóði og Hafnarborg er að greiða öllum þátttakendum. Okkur fannst mikilvægt að bjóða listamönnum að þróa verk sín lengra eða að bókstaflega skala hlutina svolítið upp vegna þess að hér höfum við tækifæri til að gera eitthvað innan um rótgróna stofnun þar sem sýning sem þessi er möguleg í framkvæmd. Með rýminu sem Hafnarborg er opnast nýjir möguleikar, það er meira pláss, tæknileg aðstoð og laun sem við og listamennirnir fáum. 

S: …og áhorfendahópurinn líka! Við fundum strax fyrir því að Hafnarborg á sér marga fastagesti og áhugavert að sjá hvað við getum lært bæði af þeim áhorfendahóp sem og starfsfólki hvað varðar starfsemi safnsins og þeirra væntinga til okkar. 

 

B: Ég fæ á tilfinninguna að þetta sé eins og endur-útskriftarsýning og er gott að sjá fólk sem maður hefur fylgst með í lengri tíma blómstra í sal Hafnarborgar. Hver eru mikilvægustu skrefin, að ykkar mati, í að setja saman svona sýningu, þar sem listamenn eru hvattir til að skala upp eða gera eitthvað sem þau mundu t.d. ekki geta gert í t.d. listamannareknum rýmum? 

S: Upphafspunkturinn okkar var að fá að hugsa stærra og við buðum þessum hópi inn með þeirri forsendu. Fyrir okkur og listamennina er sýningin stórt tækifæri og okkur finnst það vera áhugaverður tímapunktur í sjálfu sér. Hvað gerir listamaðurinn við það? Verður verkið um það að gera stærra verk? Eða sérðu það sem leið til að hugsa hvað næsta skref í þínu ferli er? Okkur fannst áhugavert að vinna með hugmyndina um næstu skref hvers og eins, og vinna aðeins með þær væntingar og þrár sem tengjast því frjálslyndi sem listsköpun er í dag. Við sáum strax fyrir okkur að hver listamaður mundi takast á við þetta á mjög ólíka vegu, en við vissum líka að þau mundu grípa tækifærið og gera sem mest úr því. 

A: Í byrjun var örlítill kvíði um að einhver mundi gera eitthvað alveg óútreiknanlegt flopp út frá þeirri forskrift að gera stærra! Að sú pressa mundi taka yfir allan hópinn svo úr yrði eitthvað algjört rugl og ekkert tengt fyrri verkum þeirra sem eru að taka þátt. Blessunarlega tóku þau öll við þessari áskorun, ef svo má segja, með meiri yfirvegun en það og mætti segja að hér höfum við rökrétt framhald af því ferli sem nú þegar hefur verið í þróun hjá hverjum og einum listamanni. 

B: Gott dæmi gæti talist vera það sem Auður Lóa er að gera. Hún sagði mér frá Grísku styttunum sem skúlptúrarnir vísa í og þann misskilning að þær hafi alltaf verið einungis hvítur marmari… að þær voru í raun málaðar á skrautlegan hátt og snýr þannig upp á þessa dýrkun á hvítleika í vestrænni menningarsögu! Mér fannst strax áhugavert hvernig verkin hér eru ekki einungis stærri, heldur hér er þróun tekin að vinna lengra aftur í tímann, að endurskoða söguna í gegnum þá fagurfræði sem Auður hefur unnið með áður.  

S: Það hefur verið mjög gaman að fylgjast með Auði þróa þessi stærri verk vegna þess að aðferðin á bakvið þau er sú sama og með fyrri verk. Eldri pappamassaverkin bera líka með sér þessa ríkulegu, glansandi postúlínáferð að utan en þegar haldið er á þeim kemst maður að því að eru þetta mjög létt stykki! Fyrir þessa innsetningu voru nokkur praktísk atriði sem við þurftum að vinna að saman vegna þess að stytturnar hér eru svo miklu stærri og þurfa meira umstang í kringum sig. Það sem virðist vera á yfirborðinu í verkum Auðar verður að svo mikilvægum upphafspunkt fyrir okkur sem skoða verkin. Líkt og grísku stytturnar er ákveðin ráðgáta í gangi, að útlitið blekkir það sem er að innan líkt og það sem hefur mást út í gegnum aldirnar. Hverju tökum við eins og það er og hvernig getum við endurhugsað þá sögu sem ímyndir vestrænnar menningar hafa skilið eftir sig? Að gera eitthvað stærra hefur þannig orðið að dýpri rannsókn í menningarsögu okkar og að bókstaflegri upp-skölun í ferli Auðar. Frá byrjun sáum við hlutverk okkar, sem sýningarstjórar, vera að planta þessum fræjum í ferli listamannanna, að búa til þessa pælingu og sjá hvað er hægt að gera út frá henni. 

Installation view: Auður Lóa Guðnadóttir, Marmari, 2019, akríl á pappamassa. Steingrímur Gauti Ingólfsson, Án titils, 2019, olía á striga 

B:Og síðan er þessi hugmynd um frelsi, og þann endalausa brunn af auðlindum sem listamenn hafa. Við vitum ekki hversu lengi þetta verður allt til staðar, en viðhorfið virðist ennþá vera að myndlist getur orðið til úr hverju sem er. Mér finnst mjög áhugavert að þú nefndir þennan kvíða áðan, vegna þess að margar skriftir þessa dagana setja sjálfræði og kvíða hlið við hlið. Þegar þú ert sjálfstætt starfandi myndlistamaðurinn þá er 99% af kvíðanum þínum þetta frelsi sem þú hefur hvað varðar spurninguna hvað gerist næst?  

S: Frelsið er tálsýn og við vitum það alveg. Okkur fannst áhugavert að taka þetta frelsi og skapa samhengi utan um það, að setja það í kassa. Það sem listamönnum finnst vera frelsi er eitthvað allt annað en það sem sýningargestir skilja sem frelsi. Og hvernig getur frelsi passað saman á þennan hátt? Er það nóg að það sé bara hópur af einhverju fólki? Okkur fannst áhugavert að stýra þessu opna fyrirbæri í áttina að einni mynd af íslenskri samtímalistalist. Áherslan er þannig á það hvað hver og einn gerir við frelsið, frekar en að vera sýning um frelsi sem viðfangsefni t.d.  

Okkur fannst mikilvægt að sjá hvað fólk gerir við þetta hugtak og hvernig hugmyndir um frelsi og næstu skref geta birst á mismunandi hátt innan um verkferli hvers og eins. Steingrímur Gauti gerir t.d. abstrakt málverk og vinnur útfrá þeirri innsýn sem hann hefur í þann heim. Fyrir honum er stórt skref að fara úr akrýl í olíu. En hér eru verk eftir hann úr blöndu af báðu, ásamt virkri teikningu og collage tækni. Hann þekkir þá sögulegu frásögn sem hann er að taka þátt í og tekur ákvarðanir um næstu skref út frá því, burtséð frá því sem t.d. Rúnar Örn væri að gera. Fyrir Rúnari gæti stórt skref í hans ferli falist í því að ákveða t.d. hvort að hann ætli að vera í mynd í myndbandsverkinu sínu, eða frá hvaða sjónarhorni þessir fundnu hlutir eru teknir upp? 

Hvað telst vera stór skref í þessum fjölbreyttu ferlum listamanna er sá vinkill sem hefur gefið okkur mikil forréttindi sem sýningarstjórar og gefið okkur innsýn í ferlið sem við reynum að tækla á opin hátt. Mér finnst þessi dýnamík áhugaverð að skoða og þá hvernig listamenn í dag hafa stjórn á því að skapa sína eigin valkosti út frá eitthverjum stærri raunveruleika sem þeir búa í. Okkar statement er það að þetta eru allt gildar spurningar, hvort sem þú ert að mála abstrakt eða festa tilvistarlegar vangaveltur á vídeó!

B: Af listamönnunum að dæma er áhersla á vissa leikgleði, en líka á persónulegar narratívur. Hér er meira af efnislegri þróun, sköpun heilabrota sem koma úr hversdagslegri reynslu og ljóðrænunni þar. Það er margt sem bendir til mikró-narratíva, eins og þær aðferðir sem Rúnar Örn beitir til að framleiða sérstök mengi þar sem merking listaverksins er rannsökuð í gegnum tímalínu þess…

S: Þetta eru listamenn sem hafa innan í sér áttavita eða eru nýbúinn að finna vott af þessum áttavita. Þau treysta sér til að „gera svona verk“, eins og þeirra signatúr er kominn í ljós og nú er hann að blómstra. Gott dæmi er Valgerður (Sigurðardóttir), sem virðist hafa einhvern ósýnilegan og frábæran drifkraft sem beinir henni að því næsta, þrátt fyrir að hún þekki ekki lokaútkomuna fyrirfram.  

A: Ég get ekki sett fingurinn á hvað það er nákvæmlega, en það er vissulega seigla og viðhorf sem listamennirnir deila. Jákvæð orka og sérþekking á því hvert verkferlið er að leiða þau.  

Installation view: Rúnar Örn Marinósson, UH OH, 2019, Video 30 min og Baldvin Einarsson, The Best Things in Life Aren’t Things, 2019, Keramík.

B: Eruð þið líka að vinna með þær væntingar sem listamennirnir hafa til framtíðarinnar?   

S: Okkur finnst mikilvægt að gefa þeim tækifæri, þetta er fólk sem á líklega eftir að vera í myndlist allt sitt líf, og við höfum séð mjög sterka þróun í verkferli þeirra í gegnum árin. Ég veit ekki einu sinni hvort þetta sé spurning um væntingar, heldur bara að treysta að það sem komið hefur áður gefur af sér eitthvað sem gefur mynd af listamönnum framtíðarinnar. Þau eru nú þegar listamenn nútímans. 

A: Og þau eiga það sameiginlegt að vera að þróa sitt.

S: Maður fattar eitthvernveginn að fólk verður listamenn þegar þau eru bara að gera hvað sem er sett fyrir framan þau að sínu. Við erum öll á þessum stað að við erum að fatta hvað er í gangi, þetta er allt nýtt, og erum að detta í þennan farveg sem fylgir okkur í framtíðina. Við vitum eitthvað, en vitum ekki allt, og það er það sem okkur fannst svo spennandi þáttur í vinnslu sýningarinnar.  

B: Hlutirnir eru teknir út frá þessum jákvæða pól án þess að taka það sem er að gerast í kringum þig úr myndinni.  

S: Já, þetta er ákveðinn þroski kannski. Fólk veit hvað það er með og notar það til að skilja það sem er að gerast í kringum sig.  

B: Markmið ákveðinna listgreina er að gera hlutina af það mikilli hæfni að áhorfendur eru hættir að taka eftir því hversu handlaginn þú ert í í raun og veru. Samanber smíðavinnu eða jafnvel því að leika í bíómyndum. Markmiðið er oft að láta hlutina virðast látlausa á yfirborðinu, svipað og leikari gerir hlutina nógu raunverulega þannig að fólk hættir að taka eftir því að hann er að leika. Ég fæ á tilfinninguna að þetta sé það stig í listferlinu þar sem hlutirnir fá að verða til frá brunni fyrri reynslu og þekkingu á því hvernig eitthvað verður til.  

S: Já, maður er hættur að taka eftir hlutnum með stóru spurningarmerki og maður er farinn að sjá miklu skýrar hvernig listaverkið verður til. Eins og með verk Auðar Lóu, þú sérð hlutinn svo mikið, en efnið minna, en um leið og þau vita úr hvaða efni stytturnar eru verður til mjög virk umræða um hvernig hluturinn er búinn til. Það er þetta fyrirhafnarlausa vinnubragð sem hægt er að þjálfa. Sama með Steingrím, þetta eru málverk. Það er eitthvað svona kjarkað í því. Baldvin og Vala sömuleiðis, þau eru orðinn svo þjálfuð í keramíkinu, að þau geta leyft sér að fara þessar leiðir með það.  

Valgerður Sigurðardóttir, Vísbendingar, 2019, Steinsteypa, litarefni og Valgerður Sigurðardóttir, Krossgáta, 2019, Keramík.    

Installation view: Valgerður Sigurðardóttir, Kona á klósettinu/ Dagblað, 2019, steinsteypa, litarefni, keramík, Valgerður Sigurðardóttir, Vísbendingar, 2019, Steinsteypa, litarefni and Valgerður Sigurðardóttir, Krossgáta, 2019, Keramík. 

B: Það er marglaga exposure af efnistökum á sýningunni. Hefðir héðan og þaðan, vídeó, málverk, hljóð… Var mikilvægt fyrir ykkur að sýna þessa flóru og þetta flæði af miðlum?

A: Við vorum að skoða hvernig allir miðlar eru orðnir samþykktir í listum í dag, og okkur langaði að sýna að við erum komin á þann stað í listasögunni að allt er jafnt á sama tíma og við erum að vísa í fortíðina.  

S: Það er ekki hægt að gera sýningu sem tekur alla myndlist inn. 

A: Þetta er svona fókúsuð en líbó nálgun…

S: …Og við settum mikið í hendur listamannsins á sama tíma. Það er okkar gegnumgangandi sýn sem teymi. Við lögðum upp með það að sýna þessa dýnamík. Við byrjuðum á Steingrími Gauta í raun og veru, og hugsuðum hvað væri öfugt við það sem hann er að gera? Við komumst síðan að því að það eru engar andstæður til lengur, að þetta allt er á sama planinu og gilt sem slíkt. Og með innkomu Hafnarborgar skapaði þetta samansafn verka góðan grunn til að vekja umræðuna um að allar tjáningarleiðir myndlistar séu gildar og að yngri kynslóðin sé sérstaklega að vinna með margvíslega snertifleti sem tengjast þeim. Þetta snýst á vissan hátt um að skrásetja okkar listasögu.  

B: …Og gerir atlögu að því að taka miðla-híerarkíu í burtu. Þetta frelsi sýnir líka mjög vel hversu mikil forréttindi það er að vera myndlistarmaður í dag og hversu ríkt starf það er þegar kemur að mögulegum auðlindum, efnum, og viðfangsefnum sem hægt er að fást við. Hvernig sjáið þið ramma þess frelsis sem þið hafið sett upp svona eftir á? 

S: Verkin hans Steingríms Gauta eru til í stofum fólks, en hverjir kaupa verk eins og þau sem Rúnar eða Sigrún Gyða framleiddu fyrir sýninguna? Söfnin kaupa meira af innsetningum eða vídeóverkum. Híerarkían kemur alltaf eitthversstaðar inn sérstaklega þegar spurningar um vörslu, geymslu og uppihald koma inn. Það er yfirleitt hlutverk safna að halda utan um það sem passar ekki auðveldlega fyrir í hefðbundnum rýmum eða á sér tilvist í fleiri en einum miðli. Hvað verður um þessi verk eftir sýninguna er ekki undir okkur komið, en þau eru hér samankomin tímabundið. Það er það sem skiptir okkur líka máli hvað varðar þráð og narratívu sýningarinnar. Kannski er þetta sýning sem meikar ekkert sens! Við vitum það aldrei, og svona initíatívur koma alltaf meira í ljós þegar litið er til baka.

Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Draw me like one of your french girls, 2019, Video. 

Bára Bjarnadóttir, Heitasti dagur ársins , 2019, Video 10:23. Söngur: Anna Dúna Halldórsdóttir.

B: Sýningarlandslagið í Reykjavík er líka aðeins að breytast. Ég fæ á tilfinninguna að sýningarnar sem hafa verið að koma upp hér spurja hvort það sé hægt að eignast yfirsýn yfir höfuð? Það er mjög mikið verið að skoða hvaða myndir listamenn eru að framleiða í dag og hvort það sé samhengi á milli þeirra. Við erum kannski ekki á þeim tímapunkti að geta dæmt heildarmyndina. 

S: Hlutverk skrifta um myndlist og krítík er allt önnur og hlutverk listaverka breytist sömuleiðis með samfélagslegum breytingum. Það er módernísk hugmynd að það er mögulegt að hafa yfirsýn. Við erum ennþá að skapa yfirlitssýningar og þær verða áfram framleiddar, en hvað gerum við með „okkar listasögu“ núna? Þurfum við yfirsýn? Við fáum á tilfinninguna að fólk taki á móti hverju verki eins og það er, frekar en hvaða master-narratívu það er að taka þátt í. Allt má, og allt er gilt, hvað gerum við með það? Og hvaða mynd skapar það? Frelsi myndlistarinnar í dag er þannig að gefa áhorfendum miklu meira frelsi líka. 

Það er bæði orðin minni krafa og meiri krafa um það að sýningar sem þessar séu að taka bókstaflegan þátt í samfélagsumræðunni. Bæði er leyft. En þá kemur siðferðisleg spurning inn í samtalið, sem kemur kannski inn núna á næstu árum. Í dag er oft verið að setja hluti saman án þess að bera þá saman eða gera úr þeim hetjur og and-hetjur. Það er allt í lagi að gera ekki öllum til geðs. Spurningin er, þegar allt er gilt, hvað er hægt að fá útúr því? og listamenn virðast vera að fá allt annað út úr vinnunni sinni í dag en fyrir 10 árum. 

Það er einhver sem sagði, man ekki alveg hver, að maður getur ekki túlkað með einhverri sannfæringu nema tuttugu ár aftur í tímann. Að það sem verður til í dag er ekki endurspeglun endilega af því sem gerðist mest nýlega heldur í besta falli það sem gerðist fyrir um tuttugu árum. Við túlkum alltaf aftur í tímann og það sem er að gerast í dag er ekki skilgreint í rauntíma. Með óvissunni er líka mikil spenna, að geta ekki svarað spurningum um það hvað sé að gerast. 

Hvert skref í ferli listamanna er pólitískt skref, og myndlist er alltaf hápólítísk þannig. Mér finnst listamennirnir hérna vera vissir um hver þau eru og að þau séu tilbúinn að taka á móti öllu því sem snýst um samfélagið í dag. Ég hef það á tilfinningunni að verkin hér eru nógu sterk til þess að takast á við þessar nútíma baráttur.  

 

Bergur Thomas Anderson 

 

 

Photo Credit: Hólmar Hólm Guðjónsson.

Cover picture: Baldvin Einarsson, The Best Things in Life Aren’t Things, 2019, Keramík.

A Violent Absurdity: Valheimur at Hverfisgallerí

A Violent Absurdity: Valheimur at Hverfisgallerí

A Violent Absurdity: Valheimur at Hverfisgallerí

Valheimur – a world is created, one that has semblances to our natural order and the social stories our cultures echo, yet is a product and figment of artistic imagination. In Sigurður Ámundason and Matthías Rúnar Sigurðsson recently opened exhibition at Hverfisgallerí, surreal narratives collide between the boundaries of reality and the imaginary in a combination of color, pencil, and stone. The artists, Sigurður and Matthías, shared their perspectives with me. 

Sigurður: We know each other very well and for a long time we have been following each others work and process. Both of us are very diligent and patient with our practices and have a taste for detail. The day before the opening Matti mentioned it sort of felt like walking inside a hall of a palace of some weird wizard in another dimension. I guess that explained it best for me too. 

Matthías: Me and Sigurður have been friends for a long time… I think they [the works]  have many things in common and some differences as well. Drawing is important for both of us. The subject matter of our work is similar. It comes from the same place.

S: Drawing comes extremely naturally to me, it was a big part of my childhood.  I would draw in class instead of paying attention and much of my spare time I would dream of stories to make into novels or films. When I graduated from the Art Academy in 2012 I got into large renaissance paintings and wanted to capture the epic and romanticism of those works, but I knew I had to do it in a different fashion than them, because now it’s the 21st century and you have to speak about your own time. 

Sigurður´s compositions are fantastical in their perspectives and don’t literally “make sense”, combining often confused narratives. A snapshot of the imagery he throws together in his drawings: machinery, mystical waves, staged home scenes, snapshots of photographs, a beach, skyscrapers, mountainous landscapes, larger than life godly figures, a classroom, a road, distorted cars, skulls, and endlessly reiterating man spurting blood out of his chest, a swimming pool,  graphic flames, a woman with child, a headless man. The list goes on.

S: It’s always hardest for me to start on a drawing, if it doesn’t begin well I get sceptical and will often erase and start over until the figure or landscape I’ll be basing the work on feels right. I usually draw the outline of a head or the eyes and if I don’t like the shape I don’t carry on with it, instead I just search until I draw something I can work with. Because I never do sketches beforehand and every piece is in a way spontaneous I find it important to feel connected to the first stages of each work. Later on when the work is taking shape and starting a life of its own, the process feels kind of like puzzling a work all together, one scene or figure at a time, or playing chess with myself or with the artwork. 

The pencil strokes are wild and intense up close, but appear smooth and refined at a distance, like a painting. Warped perspectives draw you into the center of the work. Vaguely recognizable structures morph into a new scene and different perspective, the objects all connected by a never ending pencil line. 

There is a violence to this work, both in its content and subject, and in its form, from the chaos to the splitting and distortion of recognizability. One form flows into the other, creating, informing, determining, and coexisting with all other elements of the work. Where do these creations stem from? From the inner depth of his thoughts? An alternate reality of endlessly repeating iterations that melt together into a soup of associations. 

S: I hate violence in real life, obviously, but I find it different in art. I think there is a demon or demons inside of us all and we need to speak about them. By talking about them out loud we in a way diminish the power they have on us. I like the idea of normalising or talking about our flaws and weaknesses. I for instance have had a huge anger problem; I am OCD and I often have a minority complex over the most trivial things. I want to speak about these things because that is what is underneath my exterior, what bothers me and prevents me from happiness. And in a sense I think art is here for this, or at least partly. I also think that people can relate to it because they also have their demons and/or witness them in others. The absurd most often represents emotions in my work, possibly because emotions make everything absurd, life is extremely simple but made extremely complicated by our perplexing human nature. I’d like to point out that in all of my works there is always (or mostly) a force of hope as well to balance against the aggressions.

Sigurður´s drawings feel like what dreams would be if they were pulled out of subconscious into reality, into a tangible image, a blurring and melting of one form into a next adventure that you’re not quite sure where ends or begins. These fantastical narratives are almost eeries at times. They contain moments of a distinct structure that disappears into the whole of chaos, a black hole of colors and shapes. Chaos, yet it is all perfectly connected, in its pristinely illogical order. There is beauty in something so illogical, incomprehensible.  

S: I always have my eyes open for anything I find stunning or interesting, sometimes when I hear an intensely beautiful symphony by Beethoven or Arvo Part I feel like I want to be apart of it and that often translates into the epic or majestic in my work. The same goes for anything else that affects me; weather, its urban decay, or a sunset over a mountain. The aggressive notes of my work often stem from my own inner angst. My day to day problems are not huge compared to those who are truly suffering but I do find it extremely important for every human being to deal with their problems if they’re big or small.

What does this exaggerated and extreme nature, the agony in these drawn narratives, say about the human condition? – in that these works are more about our own agony, our own mental turmoils, nightmares, brought out onto paper. 

S: There’s always some sort of commentary about humanity and the human experience, both the hardships and pain that can be found in the mundanity of everyday life and the victory that can arise from choosing the “right path”. Visually I find myself drawn to epic scenes, brutalistic architecture and science fiction as well as disfigured beings that are somehow morphing into their surroundings. Time often seems to play apart in my work and duality especially. I like for instance the duality of the extreme versus the casual and mixing them together, perhaps in order to underline the importance of what we call mundane or “not important”.

Matthías’ sculptures are equally fantastical and brutalistic, in their own sense, and open up for narratives of absurdity as well, albeit a bit more quietly. They reference to gods and mythical stories, tribal, tombstones, totems, places of worship. One lies on the ground, like a ruin, suggesting something archeological in nature. There is a solemness to the sculptures, but there is also a certain humor to them, like the absurdity of Sigurður’s work.

M: First I find a stone to carve. I sketch and draw so that is where I get the ideas for my sculptures most of the time. Sometimes I plan what the next sculpture will look like and then I might get a stone of a specific type cut in specific dimensions. Other times I take a stone that I have found lying around somewhere and see what I can do with that. Since carving is all about removing excess material, the idea must fit inside the stone. Usually I try to memorize the idea I want to carve instead of having a drawing in front of me, unless it’s on the stone itself. I like drawing the sculpture when I’m not carving it, to keep the idea in my mind. I always carve outside and I use every tool that is available to me, such as grinders, hammers and chisels. I use a mask so I don’t inhale the dust. Carving stone is time consuming and it can also be hard work so it’s all about patience.

It is as if these totems speak to generations from another time, but what time? A mythic and epic created from fantasy, from the mind. Each viewer will make their own cultural associations; perhaps some connect them to the grotesqueness of the gothic period, like gargoyle figures. 

I like to combine the characteristics of animals, objects and humans to make anthropomorphised characters. They can resemble those in a folk tale or some mythology or maybe a movie. I have always had an interest in mythology and stories of the supernatural so it wouldn’t surprise me if I draw some influence from that. It can be hard to say where the influence comes from, but it must come from life and my experience of that.

The sculptures have a historical, monumental feel to them, like they are out of some sort of Viking or mythological history. The solid nature of stone contains an ominous presence in the exhibition space. 

M: One thing I like about stone carving is the permanence. The stones themselves are old, some of them have been here for millions of years. The sculptures will also be here for a long time in any case. When looking at stone carvings from the past the sculptor is usually forgotten and it’s as if the sculpture has always been there. I sometimes go to this fantasy of the future, imagining the sculptures in a different time period…

S: Mythology is definitely a factor that joins our work together. Both of us are interested in modern and ancient mythology and creating our own versions of these. Also translating our own personal problems with the use of mythology. We are also both using old techniques and trying to create and understand something new with them.

 

Daría Sól Andrews

 

Valheimur at Hverfisgallerí is open until October 12, 2019. 

Photo credits: Vigfús Birgisson

UA-76827897-1