Frá ritstjórn artzine

Frá ritstjórn artzine

Frá ritstjórn artzine

Tekin hefur verið sú ákvörðun hjá artzine að hætta að vera með tilkynningar um viðburði sem ekki tengjast artzine beint. Þetta á einungis við um að auglýsa viðburði en við munum eftir sem áður leggja áherslu á að fjalla um það sem er að gerast í samtímalist á Íslandi.

Facebook er sá miðill sem treysta má á í þessum efnum og þar sem það er mikil vinna að sinna þessum þætti þá höfum við metið það sem svo að betra sé að einbeita okkur að greinaskrifum, viðtölum og öðru ritstjórnarefni sem okkur finnst spennandi að fjalla um. Við hvetjum alla þá sem hafa eitthvað að segja og vilja setja frá sér greinar eða pælingar um málefni myndlistar til að hafa samband við okkur því auk þess að vera með fasta höfunda þá tökum við líka við innsendu efni. Við skoðum allt og ef efnið er vel unnið og fellur undir þann ramma sem við erum að vinna með þá er mjög líklegt að efnið verði birt.

Ýmislegt spennandi er í uppsiglingu hjá artzine. Liðsaukinn stækkar og eflist og þó svo að gaman sé að koma á óvart þá þá má segja frá því að Björk Viggósdóttir og Guðrún Heiður Ísaksdóttir hafa bæst í hópinn með spennandi framlag sem mun birtast á vefnum í byrjun september.

Við höldum áfram að finna okkar rödd og framtíðin er björt.

Helga Óskarsdóttir
ritstjóri artzine


Hafa samband: artzine@artzine.is / s: 699 5652  (Helga)

OF LIGHT – a durational performance in the dark

OF LIGHT – a durational performance in the dark

Samantha Shay is a young American artist and director with a fascination and love for Iceland, its art scene and people. She is a CalArts graduate and founder of the artist collective Source Material, that has put on artistic and ambitious theater pieces that play on the verge of performance art. With Marina Abramovic as her mentor and a deep passion for her work she is sure to go far. This summer, on July 22, she will premiere a piece in Iceland, inspired by the country, that she has been working on for three years called OF LIGHT. We interviewed this interesting artist and found out what to expect from her and her show.

What is your background and artform?

Of-Light-Flyer-FinalMy background is primarily in theatre, although my work is quite interdisciplinary by nature. So I’ve ended up working in other art forms too – I’ve made films and done a bit of performance art. I just like to make work by whatever means is necessary for telling the story, so that can include any relevant medium. Although theatre is certainly my home, I trained classically as an actor.

 What does your past work have in common? How would you describe it and what are the key ingredients?

No matter how my work may vary, change, or evolve in different ways, there is always an intention of creating live performance that is empowering the wisdom of the intuition. I have found theatre to be a less popular art form in our modern day societies because it relies to heavily on academia… and although I don’t dislike thoughtful and dramaturgically sophisticated work, I think it needs to include other people in its conversation. I think there is a way to be thoughtful, and sophisticated, and somehow to rip the rug right out from underneath people with the potency and emotional sophistication (not just the intellectual sophistication) of the offering. So I really like to work with the right hemisphere of the brain. I really like to reinvest, again and again, in what something could mean, instead of what it should mean. If we want to have a collective experience, we need to be collectively challenged. We need to be able to question our experiences and values again and again, even with something we seemingly know, its true in art and its true in life. When I didn’t know what to call my work, I adoped that popular term “non-linnear”, but I was never happy about it. Our intuition and our bodies create constellations of meaning about everything, so I’ve started to call my work, Intuitive Narrative. That is my signature as a theatre artist.

When did you first visit Iceland and how has that influenced you?

I first visited Iceland alone in June 2011. I had spent a lot of time inside a house in Massachusetts completely snowed in, almost completely alone, in a very dark and introspective time in my life. I made plans to travel alone after this time, to gain some perspective. My body was so entirely shocked by the midnight sun, and that lead me on a journey to create OF LIGHT. I was so curious about the ways in which we experience light and dark from emotional and psychological perspectives, how it effects us cellularly, what our judgements are around healing and our shadows, all that. I also have just continually been humbled by the land. Iceland is a place where nature is in charge more than most places in the modern world, so unapologetic, wild, beautiful, and at times frightening and truly dangerous. That has grounded me, and in some way, reverberated into my being and I’ve learned to be a bit more wild, beautiful, and at times frightening and truly dangerous (I would say in a good way…). I also am very impressed by the music scene here, and have made some great friends and collaborators. There is such a high standard for making work, and everyone just rolls up their sleeves and goes for it. I’ve been in a lot of artistic communities that are all talk, but Icelanders seem to just make it happen and go for it. I really love that. So I’m pretty thrilled to be presenting OF LIGHT here for many reasons.

Trailer

Tell us about your piece OF LIGHT that will be shown in Reykjavik this summer?

OF LIGHT is a durational performance, we also call it an opera, and I would say it is kind of like a long form incantation. I have been really interested in the history of initiation, how all humans experience it in one way or another, and how we have these intense transformative periods in our lives where we kind of go to the underworld and come back, or don’t, I guess some of us don’t too. But we all experience transformation and initiation in some way. In ancient times, the first theatre performances were collective ceremonies and rituals that usually were about marking transformations. Our modern day world doesn’t have that. Performance is a place where we can experience collective initiation.

So I wanted to create a space for the audience to go into their shadow realm, to feel held in a container to experience that, and to kind of conjure light from within. It is my most abstract work to date. It really came from my own life unraveling and realizing we can emerge more complex and enriched by getting close to our shadows. I was also excited about sound being a representation of light.

One of my teachers told me a story of how monks will sometimes climb into caves and sing, and their vibrational frequency could create light. I love that. I wanted to make a piece about how our bodies as celestial and incandescent.

What was the process and how was Marina Abramovich involved?

I met Marina several years ago when I was performing in one of her pieces. She is always excited about what young artists are doing and we kept in touch over the years. When I began work on these ideas of making a durational piece in the dark, working with ideas of initiation and celestial bodies, she got really excited and we just started doing skype calls and meeting up every now and then to bounce around ideas.  She’s really just encouraged me to get in touch with my deepest and most uncompromising self and to do whatever I want. She’s just gently nudged me towards my original intentions, and helped me strip away any frameworks or conceptual apologies I was making because I was afraid to do something. That is the best thing a mentor can do, just help you get out of your own way.

What is next on the horizon for you and your artist collective Source Material?

After we premiere OF LIGHT in Iceland, and a concert from the collective on the 2_ in Mengi, I am going to be presenting an original performance concert called A Thousand Tongues by Nini Julia Bang (who is in OF LIGHT), at the Grotowski Institute in Poland this November, as part of the European Capital of Culture 2016. We are working in collaboration with the director of the Grotowski Institute Jaroslaw Fret, whom is actually one of my favorite directors of all time. It is a really huge honor and I’m very excited.

We thank Samantha for the interview.

Tickets: here

The piece will only be shown this one night!

The interview in Icelandic: here

OF LIGHT – a durational performance in the dark

OF LIGHT – Viðtal við Samönthu Shay um sviðsverk í myrkri

OF LIGHT – Viðtal við Samönthu Shay um sviðsverk í myrkri

Samantha Shay er ung amerísk listakona og leikstjóri sem á djúpa tengingu við Ísland, dáist af náttúrunni og íslensku listafólki. Hún er útskrifuð úr virta listaháskólanum CalArts í Los Angeles og stofnandi listamannakollektívsins Source Material. Source Material hefur sett á svið metnaðarfull og listræn sviðsverk sem leika á mörkum gjörningalistar. Með enga aðra en Marinu Abramovic til stuðnings og djúpa ástríðu fyrir vinnu sinni trúum við ekki öðru en að þessa stúlka eigi eftir að ná langt. Í sumar, þann 22 júlí n.k mun hún heimsfrumsýna verk sitt OF LIGHT í Tjarnarbíó.

Við heyrðum í þessari áhugaverðu listakonu og forvitnuðumst meira um hana og verkið:

Hvað eiga fyrri verk þín sameiginlegt?

Of-Light-Flyer-FinalEins mikið og verkin mín eru breytileg eða geta þróast í ólíkar áttir, þá er alltaf sami ásetningurinn; að búa til verk sem er byggt á visku innsæisins. Mér hefur fundist leikhús verða óvinsælla listform í samtímanum vegna þess að það byggir of mikið á fræðunum og þó að ég kunni vissulega að meta velhugsuð og fáguð sviðsverk þá held ég að leikhúsið þurfi að bjóða fleirum inn í samtalið. Ég held að það sé leið til að búa til eitthvað vandað en á sama tíma rífa teppið undan fólki með ástríðu og tilfinningalegri fágun, ekki einungis með intellektinu. Ég nýt þess að vinna með hægra heilahvelinu. Ég vil endurfjárfesta aftur og aftur í því sem eitthvað gæti þýtt frekar en það sem því sem það á að þýða. Ef við viljum eiga sameiginlegar upplifanir, þá verðum við að eiga sameiginlegar áskoranir. Við þurfum að vera tilbúin að efast um tilveru okkar og gildi aftur og aftur, jafnvel með það sem við þykjum okkur þekkja vel og vera viss um, þetta er satt í lífinu og listinni.

Þegar ég vissi ekki hvað ég átti að kalla það sem ég var að gera þá notaði ég vinsæla orðatiltækið “ólínuleg frásögn”, en var aldrei ánægð með það. Innsæið okkar og líkamar búa til ótal útgáfur af meiningu og upplifunum um allt og ekkert, svo að ég hef byrjað að kalla verkin mín „innsæis frásagnir“. Það er mín sérstaða sem leikhúslistakona.

Hvenær komstu fyrst til Íslands og hvaða áhrif hafði sú heimsókn á þig?

Ég heimsótti fyrst Ísland í júní 2011. Ég hafði eitt vetrinum í Massachusetts, snjóuð inni, að mestum hluti ein, á mjög myrkum og einagruðum stað í mínu lífi. Ég ákvað að ferðast ein eftir þennan tíma til að fá nýtt sjónarhorn og fjarlægð á hlutina. Ég varð svo fyrir áfalli þegar ég kynntist íslensku miðnætursólinni sem varð til þess að ég hófst handa við að búa til verkið OF LIGHT. Ég var svo forvitin um hvernig við upplifum ljós og myrkur, á tilfinningalegan, sálfræðilegan og andlegan hátt, og hvernig þetta hefur áhrif á okkur líkamlega og svo hvernig við tengjum við skuggan í okkur sjálfum og upplifum hann. Allt þetta vakti hjá mér forvitni. Ég hef einnig fundið fyrir auðmýkt þegar ég er hérna vegna náttúrunnar margoft. Ísland er staður þar sem náttúran ræður meiru en á flestum stöðum í heiminum, hún er villt, falleg, og stundum hættuleg. Það hefur virkilega jarðtengt mig á einhvern hátt en á sama tíma innblásið mig til þess að vera sjálf líkari íslenskri náttúru….. á góðan hátt. Ég er einnig mjög hrifin af tónlistarsenunni á landinu og hef eignast hér góða vini og samstarfsfólk. Það er svo hár staðall fyrir listsköpun hérna, og allir til í að bretta upp ermar og hella sér út í hlutina. Ég hef verið hluti af listasamfélögum sem tala mikið og gera lítið, en mér finnst Íslendingar vera mun meira í því að gera. Það kann ég að meta. Ég er því spennt að sýna verkið OF LIGHT á Íslandi af mörgum ástæðum.

Segðu okkur betur frá verkinu OF LIGHT sem verður sýnt í Tjarnarbíói í Júlí?

OF LIGHT er úthalds flutningur, við köllum þetta einnig óperu, en myndum segja að þetta væri eins og löng útgáfa af galdraþulu eða særingaskáldskap. Ég hef verið heilluð af sögu vígslna í gegnum aldirnar og hvernig allt mannfólk upplifir einhvers konar vígslur í gegnum ævina sem eru oft tímabil umróts og breytinga í lífinu. Á þessum tímabilum heimsækjum undirheima og komum svo aftur tilbaka, nú eða ekki. En við eigum það öll sameiginlegt að upplifa umbreytingar og vígslur sem tákna nýtt upphaf á einhvern átt í gegnum lífið. Fyrr á öldum, voru fyrstu leikhúsverkin í raun athafnir og helgisiðir sem voru oftast um að heiðra einhverja slíka umbreytingu. Samtíminn hefur týnt þessum hefðum. En sviðsflutningur getur verið ákveðin vígsla.

Stikla

Hver er bakgrunnur þinn og hvert er þitt listform?

Bakgrunnur minn er að mestu leiti í leikhúsi, þó að verkin mín snerti alltaf fleiri fleti. Vegna þess hef ég unnið sífellt meira í fleiri miðlum eins og gjörningalist og ég hef búið til hin ýmsu myndbönd undanfarið oftast í samstarfi við tónlistarfólk. Mér finnst mikilvægast að ég búi til verkin, að ég segi söguna, og noti í það þann miðil sem hentar best hverju sinni. Leikhús er vissulega mitt heimili, ég er menntuð leikkona en það hefur ýmsa ókannaða möguleika.

Þess vegna langaði mig að búa til rými fyrir áhorfendur til þess að heimsækja sinn innri skugga. Þetta er óhlutstæðasta verk mitt hingað til. Það spratt í raun útfrá því að mín eigin tilvera var að hrynja í sundur og þeirri góðu uppgötvun sem ég gerði í miðjunni á henni að við verðum í raun flóknari og innihaldsríkari verur ef við nálgumst skuggan innra með okkur. Ég varð svo spennt yfir því að hljóð gæti svo táknað ljósið sem birtist.

Einn kennara minna sagði mér sögu um munka sem klifruðu upp og ofan í hella til þess að syngja, og að þessi orka og titringur gæti skapað ljós. Ég elska það. Mig langaði að búa til verk um hvernig líkamar okkar geta verið himneskir og glóandi úr þessu myrkri.

Hvernig var ferlið og hvernig kom Marina Abramovich til sögu?

Ég kynntist Marinu fyrir nokkrum árum þegar ég tók þátt í einum verka hennar. Hún er alltaf spennt fyrir því hvað ungir listamenn eru að gera og við héldum því sambandi í gegnum árin. Þegar ég hóf svo að vinna í þessum hugmyndum, að búa til eins konar úthalds verk í myrkri, að vinna með vígslur og himneska líkama, þá fékk hún áhuga og við fórum að hittast á skype til að kasta hugmyndum fram og tilbaka. Hún hefur síðan hvatt mig til þess að komast í samband við dýpsta, og ósveigjanlegasta hlutann af sjálfri mér og hefur sagt mér að gera það sem ég vill. Hún hefur mjúklega ýtt mér í átt af upprunalegum ásetningi mínum og hjálpað mér að taka í burtu fyrirframákveðna ramma og hugmyndafræðilegar afsakanir sem ég var að búa til úr hræðslu. Það er það besta það sem leiðbeinandi getur gert, það er að hjálpa þér að standa ekki í vegi fyrir sjálfum þér.

Hvað er næst á sjóndeildarhringnum fyrir þig og listamannahópinn Source Material?

Eftir frumsýninguna, eða ein-sýninguna á OF LIGHT munum við vera með tónleika í MENGI daginn eftir, þann 23 júlí kl 20:00. Næst munum við svo sýna frumsamið verk sem kallast A Thousand Tongues eftir Nini Juliu Bang (sem er einnig í OF LIGHT), í virta Grotowski Institute í Pólandi í nóvember, og verðum hluti af Europeand Capital of Culture 2016. Við erum að vinna í samstarfi við stjórnanda Grotowski Institute hann Jaroslaw Fret, sem er einnig einn af mínum uppáhalds leikstjórum. Þetta er því mikill heiður og við erum spennt fyrir komandi tímum!

artzine þakkar Samönthu fyrir viðtalið.

Hér er hægt að bóka miða: https://midi.is/leikhus/1/9635/OF_LIGHT

Ath! Hún er aðeins sýnd í þetta eina skipti

The interview in English: here

Bald by Baldur

Bald by Baldur

*english below*

Laugardaginn 2. júní kl. 20.00 opnar myndlistarmaðurinn Baldur Helgason einkasýningu sína ,,Bald” í Porti Verkefnarými að Laugavegi 23b. Myndirnar sem verða til sýnis eru blekteikningar sem voru unnar árin 2015-16. Baldur sækir myndefni sitt í heim vinsældarmenningu, teiknimyndir, gömlu handritin og trúarmyndir. Baldur vinnur mikið með distópíska sköllótta karaktera sem birtast aftur og aftur í myndunum.

Baldur Helgason er myndlistarmaður sem býr og starfar í Chicago. Hann útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2008 og úr Meistaranámi frá Academy of Art University í San Francisco árið 2011 og var valinn einn af mest spennandi listamönnum borgarinnar árið 2011 af SF Weekly. Sjá hér.

Port verkefnarými er listamannarekið rými og vinnustofur sem stuðlar að fjölbreyttum listasýningum á samtímalist eftir unga listamenn. Metnaður þeirra liggur í að sýna fjölbreyttar og vandaðar sýningar sem endurspegla grasrótarmenningu myndlistar og hönnunar.


Við bjóðum alla velkomna á opnunina þar sem ljúfir tónar og léttar veitingar verða í boði.


Bald by Baldur

On Saturday July 2nd Baldur Helgason, visual artist, will open his solo show “Bald” at Port Project Space on Laugavegur 23b at 20:00. This will be Baldur’s first solo exhibition in Iceland, where he’ll exhibit new pen and ink works from 2015 and 2016. Baldur seeks out his inspiration from popular culture, cartoons, old Icelandic manuscripts and religious imagery. His works often depict dystopian bald characters, that pop up again and again.

Baldur Helgason is an Icelandic visual artist who lives and works in Chicago. He graduated from Iceland Academy of the Arts in 2008 and from the Academy of Art University in San Fransisco in 2011. During that same year he was chosen by the SF as one of the city’s most prominent artists. See here.

Port Project Space is an artist run gallery and workspace that aims to provide diverse professional contemporary exhibitions by young artists. The works at Port Project Space often reflect on the vibrant artistic grassroot scene in Reykjavík.

We welcome everyone to the vernissage where one can expect lively music and light refreshments.


www.baldurhelgason.com
baldurart@gmail.com
Tumblr
baldurhelgason.tumblr.com
Instagram
baldur_helgason
Facebook event: hér

Arna Valsdóttir – Journey’s End at Café de Krul Amsterdam

Arna Valsdóttir – Journey’s End at Café de Krul Amsterdam

Arna Valsdóttir – Journey’s End at Café de Krul Amsterdam

Þriðja Happy hour opnun artzine var haldin á Cafe de Krul í Amsterdam þann 5. júlí 2016. Myndlistarmaðurinn Arna Valsdóttir gerði verkið Jouney’s end sérstaklega fyrir þennan viðburð.

Journey’s End

artzine is proud to present the artist Arna Valsdóttir at Cafe de Krul but Arna made a video piece especially for this event which she recorded on the evening of July the 3rd 2016 in Amsterdam.

The artist Arna Valsdóttir is born in Iceland in 1963. She has been working on her art in Iceland and Internationally since she graduated from the Jan Van Eyck Academie in Maastricht in 1989.

Location: Lijnbaansgracht 244, 1017 RK Amsterdam.

Myndir frá opnun / From the opening

UA-76827897-1