Veröld út af fyrir sig – Samfélag skynjandi vera í Hafnarborg

Veröld út af fyrir sig – Samfélag skynjandi vera í Hafnarborg

Veröld út af fyrir sig – Samfélag skynjandi vera í Hafnarborg

Sýningin Samfélag skynjandi vera í Hafnarborg leikur sér með hinn breiða heim skynjunarinnar og mismunandi blæbrigði samfélagsins. Undir yfirskriftinni að hvetja til róttækrar samkenndar (e. radical empathy) sem og að gefa ósögðum sögum rödd býður sýningin upp á veröld upplifana út af fyrir sig. Sýningastýrð af Wiolu Ujazdowska og Hubert Gromny, er hún ellefta haustsýning Hafnarborgar, en haustsýningarnar gefa nýjum sýningarstjórum kost á að sýningastýra.

Alls taka tuttugu listamenn þátt í sýningunni og hún nær yfir öll rými Hafnarborgar. Hópnum tilheyra þau Agata Mickiewicz, Agnieszka Sosnowska, Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, Angela Rawlings, Anna Wojtyńska, Dans Afríka Iceland, Freyja Eilíf, Gígja Jónsdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Hubert Gromny, Kathy Clark, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Melanie Ubaldo, Michelle Sáenz Burrola, Nermine El Ansari, Pétur Magnússon, Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson, Styrmir Örn Guðmundsson, Ufuoma Overo-Tarimo og Wiola Ujazdowska.

Sýningin er fjölþætt og yfirgripsmikil; sem endurspeglast í metnaðargfullum og víðfeðmum markmiðum hennar. Eitt slíkt markmið er að hvetja til endurhugsunar sýningargesta gagnvart heiminum, vandamálum nútímans sem og sambandi okkar við náttúruna. Markmiðinu er fylgt eftir með ríkri áherslu á skynjunina en öll verk sýningarinnar endurspegla hvað listamennirnir túlka sem skynjun og hvað það sé að vera skynjandi vera. Í rýminu er stigið út fyrir ramma tungumálsins og sýningargestir eru hvattir: „hlustið með fótunum“.

Er ég gekk í gegnum sýninguna fann ég að verkin ein og sér mynduðu litla króka og kima sjálfstæðra sagna eða skilaboða. Jafnharðan og ég hafði áttað mig á einu verki var mér kippt út úr því með öðrum skilaboðum. Við fyrstu sýn virtust verkin ótengd vegna þess að rauður þráður sem batt þau saman var ekki bersýnilega til staðar. Það rann þó upp fyrir mér að það væri birtingarmynd hins eiginlega samfélags sýningarinnar. Samfélagið sem hér birtist er ekki einsleitt, stílhreint né velur það sér hvaða málefni er mikilvægast, heldur er það margbreytilegt, fjölskrúðugt og getur haldið fjölda málefna á lofti í senn.

Mörg verk sýningarinnar eru gagnvirk og leggja ríka áherslu á þátttöku: listamennirnir bjóða upp á verkefni, að stíga inn í hugarheim og dvelja þar um stund. Gígja Jónsdóttir safnar tárum í Tárabrunn, Anna Wojtyńska og Wiola Ujazdowska gefa plöntur í verki sínu Við þörfnumst öll sólar, Styrmir Örn Guðmundsson og Agata Mickiewicz bjóða gestum í hugleiðslu í verkinu Upphafið í eimingarflösku og Nermine El Ansari teiknar á landamæri í Exercise. Gagnvirknin dró mig aftur og aftur að sýningunni; þú sem sýningargestur ert skynjandi vera og þú tekur virkan þátt í að móta samfélagið sem á sýningunni birtist.

Nermine El Ansari

Agata Mickiewicz og Styrmir Örn Guðmundsson

Saman mynda verk sýningarinnar margbrotna mynd af samfélagi sem er flókið og ruglingslegt. Sýningin undirstrikar fremur en að skýra þá upplifun. Að átta sig, fóta sig í nútímanum er erfitt og sýningarstjórarnir leggja gestum ekki lið við að botna eða átta sig á því hvað fer fram að hverju sinni. Sýningartextinn er skrifaður með skapandi hætti og segir lítið sem ekkert sem getur „hjálpað“ sýningargestum við að átta sig á einstaka tengingum milli verka. Mögulega er það viljandi og af ásetningi gert.

Nokkrar paranir verka stóðu upp úr og vöktu athygli mína og umhugsun: fékk mig til þess að lifa mig inn í samfélag skynjandi vera og undirstrikuðu markmið sýningasrtjórana í mínum augum.

Melanie Ubaldo

Pólitískt verk Melanie Ubaldo „Þú ert ekki íslensk. Nafnið þitt er ekki íslenskt.“ talar sínu eigin máli. Skýli reist á sandi, sem minnir á lítið Christo og Jeanne-Claude verk, er umvafið neyðarteppi og gefst gestum kostur á að staldra við inni í skýlinu, finna lyktina af sandinum og dvelja í merkingu verksins. Skýlið er byggt samkvæmt stöðlum Sameinuðu þjóðanna um stærð slíkra neyðarskýla. Þrúgandi veruleiki nútímans er óumflýjanlegur, það er aðkallandi óleystur vandi til staðar. Vandanum er þó velt fyrir sér í fjarlægð frá flóttamönnunum, innan listasafnsins, þannig er viss fjarlægð er til staðar sem minnir á hvernig við horfum á slík mál heiman frá okkur í gegnum netið eða dagblöðin.

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir

Verkið er staðsett á efri hæð aðalrýmis Hafnarborgar við hlið annars verks sem kallar á þveröfugt hugarfar. ASMR hvísl og slakandi raftónlist má hlusta á sitjandi á gæru sem breidd er yfir bekk úr steypu. Verkið kallast RAW PURENESS—SELF LOVE og er eftir Katrínu Ingu Jónsdóttur Hjördísardóttur. Við upplifun verksins var ég færð inn í einbýlishús mögulega staðsett í Garðabænum. Ég var ekki viss um hvort að hér væri á ferðinni kaldhæðni eða grafalvarleg skilaboð um mikilvægi þess að stunda sjálfsást. En parað með verki Melaniu virkar það eins og einskonar refsing eða sjálfshatur. Sjálfsástin sem ég stunda persónulega heima hjá mér á þriðjudagskvöldum er orðin þrúgandi, á samt sem áður rétt á sér í sínu eigin rými sem inniheldur reyndar enga gæru. Hér virkar hún kaldranaleg, jafnvel kaldhæðin. Er hún það? Þetta er ekki sýning með svör. Kannski er sjálfhverft að stunda sjálfsást á gæru og kannski er virk iðkun sjálfsástar eina leiðin framávið, það er erfitt að segja. Það gildir þó einu að báðar hliðar eru hlutar samfélags skynjandi vera og það er leyfilegt að draga iðkunina í efa og virða hana fyrir sér í stærra samhengi.

Með þessu sniði leika sýningarstjórarnir sér með innhverfa og úthverfa þætti mannlegrar tilveru. Það er erfitt að fóta sig, að ná fókus í tilverunni og um leið og ég náði fótfestu í einu verki var mér kippt úr henni í skiptum fyrir önnur skilaboð, fleiri sögur og enn fleiri verkefni.

Rúnars Arnar Jóhönnu Marínóssonar

Gígja Jónsdóttir

Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir

Anna Wojtyńska og Wiola Ujazdowska

Á neðri hæð Hafnarborgar birtist slík upplifun mér með skýrum hætti: tár, leikur og náttúra fá þar að raungerast í sama rými. Í verki Andreu Ágústu Aðalsteinsdóttur Eldur og flóra brennur náttúran vegna gróðurelda en Við þörfnumst öll sólar leggur áherslu á hinn glóandi eldhnött sem veitir okkur og öllu lífríki líf. Við grátum eins og Tárabrunnur minnir á en samt sem áður er rými fyrir leik í þessu samfélagi skynjandi vera, þar sem leikföng geta öðlast líf eins og í verki Rúnars Arnar Jóhönnu Marínóssonar Sjúga og Spýta lifa og starfa.

Í innsta rými Hafnarborgar má finna tvö verk sem einnig leika sér með innhverfa hugsun og úthverfa tengingu okkar við náttúruna eða jörðina. Agata Mickiewicz er með textílverk sem kallast Schumann-ómun og er myndræn framsetning slíkrar ómunar. Schumann ómun á sér rætur að rekja til rafbylgja sem myndast út frá eldingum og eiga sér stað víðs vegar á jörðinni. En slík ómun samkvæmt ýmsum vefheimildum (sem ég get þó ekki staðfest að séu áreiðanlegar) hefur róandi áhrif á líkama okkar. Í sama rými er mynbandsverkið Upphafið í eimingarflösku: í myndbandinu er litríkum formum varpað á ófrískan maga, sem eflaust táknar upphaf og nýja byrjun og litlir kollar eru dreifðir um herbergið og gefst gestum kostur á að hugleiða við handleiðslu raddar sem hljómar í rýminu. Þessi pörun verka var einstaklega vel heppnuð og kallar á mikla umhugsun. Annars vegar er geta okkar til að slaka á og róa okkur sjálf og hins vegar er hin mögulega geta náttúrunnar til þess að hafa slík áhrif á okkur utan frá.

Heildarskynbragð sýningarinnar er yfirþyrmandi. Þó er yfirþyrmandi heldur neikvætt orð yfir upplifun mína sem best væri lýst með áreynslunni við að reyna að velta fyrir sér mörgu í einu. Og þar sem það er ekki nauðsynlega áreynslulaust að fara á listsýningu þá rann upp fyrir mér að mögulega eru ein skilaboð af mörgum sem taka má með sér af sýningunni þau að svoleiðis séu samfélög í raun og veru.

Í viðtali við Víðsjá lýsir Wiola samtímanum eins og að vera með marga glugga í vafranum sínum opna í einu sem passar vel við upplifun mína af Samfélagi skynjandi vera. Það var sem ég væri að reyna að ná utan um margar mismunandi hugsanir í senn, (sem vissulega kemur oft á tíðum fyrir mig) nema að í sýningunni var sú upplifun sett í efnislegt form og það heppnaðist einkar vel þegar ég náði að sleppa tökum á því að reyna að finna einn rauðan þráð, þema eða eitthvað eitt haldreipi sem myndi leiða mig í gegnum sýninguna.

Hugarfarið sem ég þurfti að temja mér við að melta sýninguna var þar af leiðandi gerólíkt því sem ég hef þurft að temja mér í minni eigin akademísku hugsun. Frá minni eigin reynslu af heimspeki að dæma, eina akademíska sviðið sem ég hef sjálf reynslu af, er ómögulegt að taka fyrir Samfélag skynjandi vera í einu verki. Það hefur verið gert en oftar en ekki er það í formi doðranta sem spanna mörg hundruð blaðsíður og eru verk sem taka lífstíð að lesa og botna eitthvað í. Því takast nútíma heimspekingar oftast á við sitt eigið sérsvið. Stóru spurningarnar eru smættaðar niður í viðráðanlegar einingar og tengsl þeirra á milli er svo hugsuð sem eining í sjálfri sér. Flokkanir og skilgreiningar gera viðfangsefnið viðráðanlegt, skiljanlegt og mótanlegt.

Út frá upplifun minni af því að hugsa um allt í senn, túlka ég lokaorð sýningaskrárinnar „Það má merkja að einlægur samhugur og róttæk samkennd, fremur en rökhyggja og vísindi, veita okkur inngöngu í samfélag skynjandi vera“ sem boð um að sleppa taki á flokkun og skilgreiningum vísinda og rökhugsunar, leyfi til þess að sjá einstaka sögur í stærra samhengi og í beinum tengslum við aðrar.

Þannig stígur sýningin út fyrir rökhyggjuna sem oft helst í hendur við flokkun innan vísinda og fræðimennsku og tekst á við nútímann í formi margbreytileika innan sama rýmis. Þannig má líta á markmið sýningarinnar ekki sem andspyrnu gegn vísindum og rökhyggju heldur sem boð um að stíga út fyrir fræðilegu takmörkin sem vísindi og fræðimennska verða að setja sér og sjá verkin sem hluta af neti eða einfaldlega sem Samfélag skynjandi vera.

Eva Lín Vilhjálmsdóttir


 

Ljósmyndari: Kristín Pétursdóttir

  • [1] https://hafnarborg.is/exhibition/samfelag-skynjandi-vera/
  • [1] Tekið úr sýningarskrá
  • [1] https://www.pressreader.com/iceland/frettabladid/20210908/282080574951335
  • [1]https://www.nasa.gov/mission_pages/sunearth/news/gallery/schumann-resonance.html
  • [1] https://www.ruv.is/utvarp/spila/vidsja/23618/7hquuc
Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar

Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar

Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar

English version

Sýningin Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar er haldin í tilefni að kynningu og útkomu bókarinnar Digital Dynamics in Nordic Contemporary Art, sem ritstýrt er af Tanya Toft Ag og gefin út af forlaginu Intellect Books. Margrét Elísabet Ólafsdóttir er höfundur kaflans „Visions and Divides in Icelandic Contemporarty Art“, en hún er jafnframt sýningarstjóri Nýrra birtingarmynda listarinnar. Sýningin og pallborðsumræður um sama efni, ber að líta á sem framhald af umfjöllunarefni kafla bókarinnar.

Á undanförnum áratugum hafa tölvur, forrit, stafrænar myndavélar fyrir ljósmyndir og hreyfimyndir, ásamt Internetinu breytt því hvernig listamenn skapa og setja fram verk sín. Á allra síðustu árum hafa samfélagsmiðlar opnað nýjan vettvang fyrir sýningu verka og víðtækari dreifingu en frumkvöðlar netlistarinnar gat nokkurntíma dreymt um. Kynslóðir listamanna sem hafa alist upp  með lyklaborð og leikjatölvur sem framlengingu af fingurgómunum, líta á sýndarveruleikann sem eðlilegt framhald af efnislegu rými.

Þau sjá tölvuleiki, sjónræn samskiptaforrit, vettvang skyndiskilaboða og persónulegar vefsíður sem opin rými fyrir útgáfu og kynningu á verkum sínum. Internetið hefur einnig gert listasöguna samstundis aðgengilega í gegnum myndir af listaverkum frá öllum tíma, sem afmáir sögulegar tímalínur og stigveldi milli áhugafólks og atvinnumanna. Á árdaga Internetsins var litið á það sem útópískt rými sem fljótlega umbreyttist í dystópískan suðupott að því er virtist merkingarlausra upplýsinga, sjálfhverfra auglýsinga, pólítísks áróðurs, almenns eftirlits og efnahagslegra róreiðu.

Engu að síður hefur anarkískt netkerfi hins dystópíska Internets varðveitt rými fyrir frelsi einstaklings, pólitískan aktívisma og gagn-menningarleg mótmæli. Sem stafræn hraðbraut er Internetið netkerfi sem greiðir fyrir flæði kóðara upplýsinga og hluta. Sem kóði er netið tæki og tungumáli, á meðal annarra tæknilegra tóla sem eru orðin hluti af verkfærakassa listamannsins. Netið er geymsluhólf fyrir margskonar viðfangsefni, sem hafa veitt ímyndarafli listamanna samtímans innblástur, og gefið verkum þeirra merkingu á undanförnum árum.

Listamennirnir sem eiga verk á vefsýningunni Nýjar birtingarmyndir listarinnar (e. Arts New Representations) hafi allir sótt innblástur á Internetið og efnisveitur þess. Ólík frumkvöðlum netlistarinnar eru þeir ekki uppteknir af því að vefa verk sinn í netið, heldur vinna þeir með vídeó, fundnar myndir, hljóð, vísindagögn, forrit, þrívíðar hreyfimyndir og skönnun, sem hægt er að greypa inn á ólíkar vefsíður eins og gert er á þessari sýningu.

Innihald verkanna snýr að efni eins og líkamsímynd, félagslegri stöðu, óöryggi, ótta, sambandi manns og náttúru, vísindagögnum og óhlutbundnu myndmáli. Verkin eru ljóðræn, pólitísk, húmorísk og vekja til djúprar ígrundunar á sama tíma og þau fara yfir mæri og leggja til nýjar birtingarmyndir listarinnar. Þátttakendur í sýningunni Nýjar birtingarmyndir listarinnar eru Sæmundur Þór Helgason, Anna Fríða Jónsdóttir, Hákon Bragason, Ágústa Ýr Guðmundsdóttir og Haraldur Karlsson.

Samhliða sýningunni verður sýnd upptaka af pallborðsumræðum, þar sem annar hópur ungra listamanna ræðir afstöðu sína til stafrænnar tækni og áhrif hinna stafrænu og síðstafrænu tíma á eigin listsköpun. Þátttakendur í pallborðinu eru Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar, Auður Lóa Guðnadóttir, Fritz Hendrik Berndsen og Freyja Eilíf.

Viðburðirnir eru styrktir af Nordic Culture Fund og Nordic Culture Point sem hluti af Digital Dynmics: New Ways of Art . Þeir eru skipulagðir í samvinnu við Artzine og Tanya Toft Ag.

Sjá nánar á vefsíðunni: digitaldynamics.art

Um listamennina sem eiga verk á sýningunni

Sæmundur Thor Helgason (f. 1986) starfar í Reykjavík, London og Amsterdam. Hann er einn af stofnendum HARD-CORE, félags sem frá árinu 2011 hefur unnið að þróun aðferðar við sýningarstjórnun sem byggir á algóritma ásamt því að reka netgalleríið Cosmos Carl. Árið 2017 stofnaði hann Félag Borgara (e. Fellowship of Citizens), sem hefur það markmarkmið að berjast fyrir borgaralaunum á Íslandi.

Hann starfar nú sem gestalistamaður hjá Rikjsakademie van Beeldende Kunsten í Amsterdam þar sem hann vinnur að verkum tengdum markmiðum Félags Borgara. Á Artzine sýnir Sæmundur Þór stiklu fyrir vídeóverkið Working Dead (2020), þar sem við sögu kemur kemur magagrófsþrýstibeltið Solar Plexus Pressure Belt™. Það er hannað af Sæmundi Thor í samstarfi við tískuhönnuðinn Agötu Mickiewicz og Gabríel Markan, sem gerði lógóið. Beltið hefur þann eiginleika að draga úr kvíða eins og þeim sem fjárhagsáhyggjur geta valdið. Vefsíða: saemundurthorhelgason.com

WORKING DEAD (2020) official trailer from Saemundur Thor Helgason on Vimeo.


Anna Fríða Jónsdóttir (f. 1984) starfar í Reykjavík og hefur sýnt verk sín bæði hér á landi og í. New York, Vín, Lichtenstein og Hong Kong. Verkið Thought Interpreter fjallar um það hvernig við skynjum áhrif frá öðru fólki og hvernig við tengjumst öðrum án þess að geta skýrt út hvernig.

Verkið stendur fyrir öll litlu skilaboðin sem við tökum við frá öðrum manneskjum í okkar daglega lífi, og hvernig við skynjum þessi skilaboð og söfnum þeim saman í eigin líkama. Verkið tengist einnig rannsóknum á því hvernig tilfinningar og merking geta haft áhrif á gerð vatnsmólekúla og hvernig við sem manneskjur  tökum við og sendum frá okkur þessar tilfinningar. Anna Fríða er með BA próf í myndlist frá Listaháskóla Íslands og MA próf í List vísindum frá Universität für die Angewandte Kunst í Vín. Vefsíða: annafrida.com


Ágústa Ýr Guðmundsdóttir (f. 1994) er búsett í London og starfar þar og í New York. Hún vinnur við gerð  þrívíddar hreyfimynda fyrir hljómsveitir og tískuhönnuði en gerir einnig eigin myndbönd  sem hún birtir á Instagram síðu sinni undir nafninu iceicebaby. Verk Ágústu Ýr fjalla um samfélagsmiðla, sjálfsmyndir og klámvæðingu og hvernig sjálfsöryggi getur unnið gegn staðalímyndum. Ágústa Ýr tók þátt í viðburðinum Waiting for the Tsunami (The New Circus) með Alterazioni Video við opnun sýningarinnar Time, Forward í V-A-C Foundation á Feneyjartvíæringnum 2019. Hún er útskrifuð frá School of Visual Arts í New York. Vefsíða: agustayr.com


Hákon Bragason (f. 1993) starfar í Reykjavík. Hann vinnur verk sín í sýndarveruleikarými sem áhorfendur ganga inn í með þrívíddargleraugum. Hákon sýnir verkið On a Branch þar sem hann skoðar nærveru fólks innan þrívíðs netrýmis. Ekki verður hægt að eiga í venjulegum samskiptum inni í rýminu og fær fólk aðeins að vita af nærveru annarra í gegnum fjölda laufblaða sem birtast á tré í miðju rýmisins. Verkið spyr spurninga um samskipti, tengsl og samskiptaleysi. Hákon hefur verið virkur í starfi listahópsins RASK collective frá því hann útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2019. Vefsíða: raskcollective.com/artists/hakon.html


Haraldur Karlsson (f. 1967) er búsettur í Osló og Reykjavík. Hann hefur sérhæft sig í gerð tilraunakenndra vídExit Visual Buildereóverka á síðustu tuttugu árum. Nýjustu verk hans byggja á segulómmyndum af heila og hjarta sem hann kannar á listrænum forsendum. Haraldur hefur lengi fengist við að blanda vídeómyndir á lifandi tónleikum og í streymi. Hann ætlar að streyma beinum videósnúningi á Facebook laugardaginn 13 júní kl. 21, sem síðan verður aðgengilegur á Artzine. Haraldur stundaði nám við fjöltæknideild Myndlista- og handíðaskóla Íslands, og við vídeólistadeild AKI (Academy of Arts and Industry) í Enschede, Holland, auk þess sem hann lagði stund á hljóðfræði og skynjarafræði (sonology) við Konunglega tónlistarskólann á The Hague (The Royale Conservatoire of the Hague). Vefsíða: haraldur.net


Pallborðsumræður

Upplýsingar um þáttakendur fyrir neðan.

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar (f. 1977) býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar fjalla um merkingu fylksins (e. matrix) frá sjónarhóli upprunlegra goðsagna og nútíma stafrænnar tækni. Fylkið ber að skilja sem hnitakerfi raunveruleikans sem einstaklingar ferðast um. Geirþrúður skoðar einnig staðfræði í innsetningum sínum og í gegnum myndefni sem hún viðar að sér úr opnum aðgangi á netinu. Hún stundaði nám við Listaháskóla Íslands, École nationale supèrieure des Beaux-Arts í París og við Konsthögskolan í Malmö.

Freyja Eilíf (f. 1986) býr og starfar í Reykjavík. Í verkum sínum framkallar hún myndir frá leiðslum inn af ólíkum vitundarsviðum og notar eigin hugbúnað sem verkfæri til að skoða ýmis óvissufræði. Hún innur verk í blandaða miðla og skapar uppsetningar staðbundið inn í hvert rými til að skapa samhljóm við þá skynjun sem hún fæst við herju sinni. Listræn rannsókn Freyju er innblásin af póst-iterneti og póst-húmanísma í listum, hugvísindum og dulvídinalegum fræðum. Freyja Eilíf útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2014. Hún stofnaði og rak Ekkisens Art Space á árunum 2014-2019 og rekur nú Museum of Perceptive Art.

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar byggja á goðsögum, bæði fornum og nýjum sem hún setur fram sem myndrænar frásagnir í litlum skúlptúr sem vísa í skrautstyttur. Myndheimur hennar er að mestu sóttur á Internetið sem hún notar sem uppsprettu verka sinna. Auður Lóa er með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands og hefur verið virk í íslensku listalífi undanfarin. Hún hlaut Hvatningarverðlaun Myndlistarráðs árið 2018.

Fritz Hendrik Berndsen eða Fritz Hendrik IV (f. 1993) býr og starfar í Reykjavík. Hann hefur áhuga á bæði meðvituðum og ómeðvituðum sviðsetningum í lífi, list og menningu. Í verkum sínum kannar hann þessi viðfangsefni í gegnum ólíkar skáldaðar frásagnir, t.d. í samstarfi við ímyndaða Fræðimanninn (e. The Scholar) sem er sérfræðingur í að horfa á heiminn í gegnum „Gráu slæðuna“ eins og hann kallar það, um leið og hann afhjúpar gráar og ljóðrænar hliðar lífsins. Verk Fritz Hendriks eru innsetningar, málverk, skúlptúrar, ljósmyndir og vídeó. Hann er með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands, og starfaði í átta mánuði hjá Studio Egill Sæbjörnsson í Berlín fyrir Feneyjartvíæringinn 2017.

Margrét Elísabet Ólafsdóttir sýningarstjóri


Aðalmynd/video með frétt er eftir Ágústu Ýr Guðmundsdóttur

Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar

Digital Dynamics – Arts New Representations

Digital Dynamics – Arts New Representations

The exhibition Arts New Representations opens on Saturday June 13th at 14:00 on the website of the online magazine Artzine (https://www.artzine.is). The exhibition is part of the presentation and publication of Digital Dynamics in Nordic Contemporary Art, edited by Tanya Toft Ag and published by Intellect Books. Margrét Elísabet Ólafsdóttir, the author of the chapter “Visions and Divides in Icelandic Contemporary Art”, is the curator of the exhibition. The exhibition and a panel on the same subject will follow up on the discussion of the book.

In recent decades computers, software, digital cameras for still and moving images and the Internet have transformed the way artists create and represent their work. More recently social media have offered platforms for representation, and a wide dissemination of art that early pioneers of net art could only dream of. Generations of artists that grew up with computer keyboards and game consoles on their fingertips, perceive the cyberspace as a natural extension of their physical spaces.

They see computer games, visual communication platforms, instant messengers’ platforms and personal web sites as an open space for instant self-publishing and promotion. On the other hand, the Internet has made art history immediately accessible through images of art works from across the ages’ that blurs historical timelines and hierarchies between amateurs and professionals. In its early days, the Internet was a utopic space soon to be transformed into a dystopic melting pot of meaningless information, narcist self-promotion, political propaganda, general surveillance, and economic chaos.

However, as an anarchic network the Internet dystopia has kept a space for individual emancipation, political activism and counter-cultural protests. As a digital superhighway the Internet is a network facilitating the flow of coded information and objects. As a code it is a tool and a language, among other digital technological tools which have become part of the artists’ toolbox. As a vast bank of subject material, the Internet has inspired the imaginary of contemporary artists and arts’ content in recent years.

The artists represented in the online exhibition Arts New Representations have all been inspired by the Internet and its broad contents in some way or other. They are not like the early net artists eager to weave their work into the net itself, but work with video, found images, sound, scientific data, software tools, 3D animation and scanning that can be woven into online platforms. Content wise their work touches on subjects such as body image, social status, insecurity, anxiety, human-nature connections, scientific data and abstract imaginary. Their works are poetic, political, humorous and deeply thought provoking as they transgress boundaries and propose new artistic representations.

The artists participating in the exhibition Arts New Representations are Sæmundur Þór Helgason, Anna Fríða Jónsdóttir, Hákon Bragason, Ágústa Ýr Guðmundsdóttir og Haraldur Karlsson.

Parallel to the exhibition a panel of young artists will discuss their position on digital technology and the impact of the digital and post-digital on their own art practice and on Icelandic contemporary art. The participants in the panel are Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar, Auður Lóa Guðnadóttir, Fritz Hendrik Berndsen og Freyja Eilíf.

This program is supported by Nordic Culture Fund and the Nordic Council of Ministers as part of Digital Dynamics: New Ways of Art. It is organized in collaboration with Artzine and Tanya Toft Ag.

See further information: digitaldynamics.art

The Participating Artists

Sæmundur Thor Helgason (f. 1986) Website: saemundurthorhelgason.com/

WORKING DEAD (2020) official trailer from Saemundur Thor Helgason on Vimeo.


 

Anna Fríða Jónsdóttir (f. 1984) Website: annafrida.com


 

Ágústa Ýr Guðmundsdóttir (f. 1994) Website: : agustayr.com


 

Hákon Bragason (f. 1993) Website: : raskcollective.com/artists/hakon.html


 

Haraldur Karlsson (f. 1967) Website: haraldur.net

Streaming starts at 9 PM 13. June 2020.


Digital Dynamics – Arts New Representations from Margret E. Olafsdottir on Vimeo.


 

Panel Discussion

Participants:

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar (f. 1977)

Freyja Eilíf (f. 1986)

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993)

Fritz Hendrik Berndsen / Fritz Hendrik IV

Margrét Elísabet Ólafsdóttir Curator


Featured Image/video: By Ágústa Ýr Guðmundsdóttir

…and what then? at Nýlistasafnið

…and what then? at Nýlistasafnið

…and what then? at Nýlistasafnið

Entering Nýló I see a large clock, colorful drawings for musical scores, crumbling plastic containers, meticulously crafted bodies and utopian visions that explore what’s ahead by touching upon our modern and possible not-so-distant future positions, identities and situations. I sit down with curator Sunna Ástþórsdóttir and artist Rebecca Erin Moran for a talk which took the theme of innovation as its starting point to speak about the more personal anxieties of contemporary artists and the agencies that the arts have in our current political landscape. …and what then? Is Sunna’s curatorial debut with Nýlistasafnið, she has been studying and practicing art theory and curation in Denmark for the last eight years. Rebecca Erin Moran is an American/Icelandic artist currently living in Berlin.

The exhibition gathers a handsome roster of artists: Andreas Brunner, Eva Ísleifs, Freyja Eilíf, Fritz Hendrik IV, Huginn Þór Arason, Libia Castro & Ólafur Ólafsson, Rebecca Erin Moran, Rúna Þorkelsdóttir, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Thorvaldur Thorsteinsson and Þórður Ben Sveinsson. 

B: The first thing I noticed when I walked in to Nýlistasafnið was a peculiar atmosphere. I somehow  felt an immediate connection to science fiction. Was this intentional?

S: The exhibition looks to the future and I think it’s a natural step to move into science fiction when it comes to speculating  things to come. The overall theme is glancing at things approaching us, how to approach them and exploring areas which are unknown to us at this date. We’re dealing with concepts of innovation, foretelling and poetically exploring what may or may not happen in our not so distant future.

B:  To me, the large painting by Þórður Ben seems to have the strongest or most literal connection to sci-fi. It depicts a temple-like architecture surrounded by dreamy meadows and a utopic landscape bathed in Icelandic summer light. Here we are proposed with an escape from reality in favour of something greater. Could you tell me little bit about how this work came to the show?

S: Þórður’s painting has that approach for sure. It imagines a place which could very well be derived from a science fiction novel. With all of these artists, dealing with the future has to do with each of their intentions. This painting, for example, is from 1983, and I believe that looking towards utopian futures seemed like a brighter vision at the time. Today it seems like a far out dream, because the end of earth is becoming increasingly more feasible to us. Those who understand it do everything in their power to protect while for many, the future is too dark or hopeless to see these utopian, alternative realities. On the other hand, the utopian vision seems to feed into younger generations of artists. Fritz Hendrik IV brought two paintings to the show which depict similar scenarios, but imply more of a dune-like, outer-space scenario. The human is still present in his portrayals, and like Þórður, there is a craving to escape the instability through the making-of a possible world.

R: I think innovation links to sci-fi, and it ultimately connects to creating the spaces where something new can happen. It reminds me a bit of the Dialogues between David Bohm and Krishnamurti, where the reader witnesses epiphanies happening in real time. He released a whole series of transcriptual writings where he spoke with scientists, theorists and spiritualists discussing time and existence. It’s an exploration into the space where something new is being created. Sunna and I had long talks about the role of arts within the political sphere through that lens of being-in-creation, a speculative fiction/reality which can only happen in media res, its process coming into the world… 

S: … and the show turned into a series of works which are glancing in to the unknown. I see each artist contributing richly to this as some works are in the midst of a decomposing process while others are proposing alternative, heterotopian and even utopian future scenarios. It opens up many discursive trajectories into means of poetically looking forward to what agency artists have today. The term sci-fi never came up in the process, but I saw it turning into a very sculptural, material speculation. We are interested in technology, robotics and ecosystems, but perhaps the role of the arts is to look into the thinking behind it. What the works in the show have in common is this speculative nature that image-making and representation have towards the question of and what then? We are all anxious about it and there is increasing worry and trouble arising in each of us as to how to solve current world problems. I found interesting to look into what contemporary artists could add to that dialog in their own way, without being guided towards making an exhibition strictly about the climate crisis, let’s say. This I feel made a poetic turn within my personal curatorial approach and I felt an increasing sense of trust in the fact that the works would evoke justful contemplations into these themes.

B: Rúna Thorkelsdóttir’s sculpture made of garden cress hangs gently and touches the floor of the gallery. It’s growing and contained at the same time, reflecting our relationship with nature and our longing to control it. The work has a life of its own, stripped from its natural setting and ultimately decomposes during the exhibition period. Can you tell me how our impact on the earth is effecting these artists’ thoughts?

S: Rúna’s work in particular makes the process of life and death visible. You can see the roots on the backside of the piece. The exhibition has only been going on for a week, and runs for six weeks! The cress will develop according to their circumstances, which are not ideal in this case. They’re supposed to be dying, but as with organic substances, it decomposes rather than rots. There is an element of chance here which allows things to take their natural course. 

B: Uncertainty is in the air, for sure. Our times are dominated by instabilities and ambiguities, as is visible in f.ex. Huginn Þór Arason’s work. His sculptures from 2002 display plastic containers with colorful play-doh sculpted around them, perhaps hiding the reality of plastic waste with ornamental and colorful gestures?

S: Huginn’s work came from the archive of the Living Art Museum and I saw it bring the discourse around the conservation of an art work. The sculptures were much fresher when first made. When unboxing them, the crafted clay had turned soggy, crumbling and collapsing on top of their supports. It’s interesting to place together these different processes, between the natural and plastic, man made material. In both of these cases, we can wonder how time treats art works, and how we experience works from the past today if they are intentionally or non-intentionally supposed to change over time?

B: Would you say it’s a bit like unfreezing something?

S: In a way! As someone from the cultural sector you find yourself constantly dealing with this maintenance in art works such as these. You unfreeze them, blow the dust off and constantly check if something needs repairing. Often the works need re-adjusting or re-making the work all together! However, for Huginn’s piece it became necessary to show them as they came out of the box, as a slightly altered version of the works that were made a few years ago. With both of these artists, I see them creating a space for the viewer to contemplate this change in relation to their own body.

Thorvaldur Thorsteinsson’s video is another great example. His Most real death (2000) shows people taking turns staging their own death in front of a camera when shot at by a finger-gun. It exhibits this type of anticipation we live with, this knowledge we all have. In a very bodily way, you are confronted with your own reaction of the work. You might laugh at the first three enactments during this simple game of pretending, but then the violence kicks in. It’s a total of 37 people staging their death in front of the camera. I feel this work describes very well the overall approach that the artists took to the show’s themes. There is a lot of color and humour before the terror reveals itself to you. The viewer realizes that experiencing art changes over time, just like the artworks are evolving, decomposing and taking new shapes as the exhibition continues. 

R: I feel it’s also interesting to look at the impact of humour that Thorvaldur’s work has. It’s meant to questions our ethics, but through this very specific style that he shares with his generation. It has this slap-stick like quality and a visual poetry. It reminds me a bit of Bas Jan Ader and how he staged emotions like sorrow or grievance. This particular body humour and gestural action had a lot to do with these artists. It is a very different type of humour if you compare it to the younger artists in the show. I feel that contemporary artists are faced with a totally different type of anticipation. Maybe one which places the body in relation to its environment, or attempts at contemplating, in a physical manner what is to become of this relationship. The younger generations seems to have a much darker or dystopic view of things.

S: Definitely. I see your work, Rebecca, along with Steinunn Gunnlaugsdóttir’s and Andreas Brunners as contributing to another conceptual thread of the show. I think that artists today are faced with the contemporary worries brought about by the human’s imprint on nature and other people. We seem to be haunted by guilt, on top of our anxieties, and we perform these socio- and political acts of undoing what we’ve done wrong. Perhaps even to see at what point in these complex relationships we actually belong?

B: Here we can transition from the utopian to the more contemporary idea of gender and the body, which I see resonating in Rebecca’s works. Would you like to tell me about the somatic onesie?

R: I just have this small anecdote before we go into that. I have a good friend in Berlin, who is 25, and getting her PhD in astrophysics. She is working with potential future environments for planets, and other complexities beyond my comprehension. One day, I mentioned that I was envious of her generation, as everything seems to be so possible in terms of creating new living conditions,  gender fluidity, open communities. She turned to me and said bluntly: “but you will die a natural death, and our generation will witness the earth die first”. She is busy exploring the nuts and bolts of how to survive the earth’s destruction and what consequences it has for its inhabitants. When she said this, I was just like “woah…” She is in the science world and she’s confronted with these really real problems. The time is running out and figuring out an alternative before the 2050 deadline is just a very high, practical priority for her and the contemporary science world. 

S: And here the anxiety kicks in again…

R: For sure! I had just never, thought that far!

B: Is the youngest generations of art students and scholars more inclusive because of this hidden knowledge? Is it because we are running out of time and they realize that it’s best to just join forces?

R: It’s something we can’t understand. In the past, there were generations that went through wars and saw the potential end of the world. But those were all very hypothetical, man made conclusions. We found ways to continue because we still had enough resources to re-build what we destroyed. Now the problem is actually real. The sciences today are actually trying to understand how to slow down this process or find an alternative in a new ecosystem. I found this extremely interesting.

My work, as in the Somatic Transit Onesie, romanticises evolution. I made it in 2015 for a show about the EU in Lichtenstein. It was presented with a sound piece called Stop belonging now. At that time I was idealizing if we could evolve in to a male/female/land-animal/sea-animal type of body. A hybrid of some sort, but seeing this body as already belonging to a past. The onesie piece therefore exists and is presented like a skin someone has already shed. So what comes after is unknown, and does not need to be visually represented.  It aims to create a jumping off point for the imagination, I’m always looking for a state of potential; where a work creates an open ended process that is inclusive to the viewers experience. The onesie is perhaps the last point of materialization, what comes next is open.

S: This work is also about removing external markers through this dialog with the viewer. We have so many borders, there has always been this connection between the “one” and the “other”.

R: Stop belonging now, the sound piece, creates the notion of ending belonging in order to belong everywhere. Without perspective, point of view, in order to perceive all viewpoints. Erasure as a way of empowerment. As soon as you come to one end of the spectrum you’ve gone full circle. Identifying in the middle is where you get stuck. Fixed positioning is just a very strange and dangerous concept to me! Conservatives, who have fixed opinions about the LGBQT communities and then these same communities have fixed ideas about how a conservative thinks… our societal standards are always to reject a notion, or fight against a norm, the position is always fixed against something. I’m looking for a non-binary positioning which is neither on the offense nor defence. A place which is neither/and/or. A non-binary positioning which can’t be polarized.

B: Would you say this is totally neutral ground? What does this new life-form present itself as?

R: I don’t really believe in sameness, I believe in fluidity, process, and continual flux.  But it’s just the level of which one zooms in or out. We talked a lot about non-being, about consciousness, about wholeness. There are many theoretical discourses about parts of a whole, but why do we constantly speak about parts? We’re always dissecting, categorizing, and picking at things on such a zoomed in level. It somehow takes away from just being in my view, takes away from the interconnectedness. 

S: The print that Rebecca presents in the exhibition is a work in progress that might take on another form or become a part of a larger series in the future. I’m pleased to include this work in the show, as it strongly suggests a new kind of animal/human ambiguity and questions notions of intimacy and our preconceived notions of gender or our place in the natural world. On the side that faces the window we see a human holding this dog, but we can’t really see its a dog. You can sense that it’s an animal, by our reading of creatures. There is a beautiful collision that happens.

R: It was a great process working with Sunna. She understood the works before they entered the exhibition because she had this overview of what it could become. I was very happy to hand the choosing to her and where the print ended up being in the space.

S: Each artist added to the discourse of the exhibition, and its ideology was shaped through the unfolding of dialogs and experiencing the works themselves. It became important to me to keep the dialog open towards the end. This photowork is just, really, sensual and materialistic, it fell in to place after having strong dialogs throughout the entire process.

B: So, in the beginning the concept of the show was very open, and it’s theme’s come more through working with the artists?

S: I had specific questions that were related to the landscape of exhibitions happening in Iceland when I started working on the show. I knew it was going to have a socio-political angle to it. The framework shaped itself through having discussions and actually seeing what each artist contributes instead of forcing them in to a specific curatorial agenda. 

R: Our first conversations were about doing a political show. But you were not really interested in overtly tackling contemporary politics, as in, protest, or propaganda let’s say…

S: It is about what we perceive as political art today and what role art can play in the political landscape. If you place something in the world, it always says something and that’s what we wanted to bring attention to. The works reflect on and invite you to re-think our current situations, deal with your anxieties, engage. Not in a didactic way, they propose what political positioning artists may be taking and have an inclusive positioning towards the viewers own time and place.

R: I think it’s overtly political to be against something. That is the easiest positioning, to be against something or with something. As a contrast to this show we can recall an infamous moment that Nýló had in 2011 with Koddu. It was a politically charged exhibition. Much of that work was radically against something. This was important at the time of course, as we were facing financial crisis. Right now, however, I think that political art should be about engagement and discourse; finding ways to form connections, even just being intimate. 

S: The presences of the works in this show are strong. They can be evocative, questioning and disturbingly confronting. The atmosphere of the show is thought to offer this type of open engagement…

R: … and I really feel like this show escapes all tag line theories, which has a positive impact. It’s liberating to participate in a show that does not associate itself with a specific theoretical model or an -ism.

S: The anthropocene was a topic that came up frequently in my conversations with Andreas Brunner and I think that many people might discover that, while others discover something else in his work. Some people are engaged with choosing -isms and theories attached to exhibitions and I know that the risk of not having such strict tag-lines or themes might result in a chaotic exhibition. 

B: I think that with this positioning, the poetry of the exhibition reveals itself. Coming back to Andreas Brunner, it gestures at our attempts to undo the things we have done to nature by covering up our workings and re-workings in to the earth’s layers. He reflects on this through small marble pieces, which is usually thought to be a very sacred material, something which can’t be manipulated. We’re always dealing with these gestures of undoing, as artists, as people.

S: There is almost no untouched surface on the earth left, and at the same time we’re very unapologetic about it, we seem to constantly be in the process of covering up our own traces. It is as if we were idealizing our own absence and idleness at these places, as if nothing ever happened.

R: There’s also a trend now in idealizing native and indigenous traditions, and it’s usually done by white people. I find this trend not only awkward, but also total cultural appropriation.  This show, on the other hand, is more about looking forward instead of trying to get back to. I do think we need to unlearn industrialization and recognise our animalistic sides and deeper connections to the earth and all living things: but without trying to emulate the past. 

B: There is constant guilt in the air of those who have oppressed and suppressed, for example how the colonisation of Suriname or the Dutch Caribbean in the Netherlands is being undone through the renaming of places or the revisiting of their culture by white people. It does lie on a very sensitive border and has an awkward feel to it. It’s part of the process of becoming guilt-free of the past, of righting wrongs. But honestly, how else to do to it? What comes next?

S: Exactly, why is there this need to become guilt free? We’re in a place where we can’t undo more. We are acting oblivious to what comes next. I had a talk a few days ago and they asked me what if all these terrible things happen and we just survive? 

B: You mean, what happens when we actually inhabit a place we can’t imagine what is like at this time?

S: Precisely, what happens beyond this beyond?

B: I think one of the stronger points in this show is to refuse a single categorical umbrella. It brings forth the personal anxieties in each participant and invites more intimate readings as to look into the role of art within all these contemplations. The universal is explored through the personal. There is more space to think about the possibilities than what should be or what we should have done. I find this very important, to localize these problems and share them.

S: We hear about the artist as being a mirror of society, but we seem to have lost what the mirror shows us. So my question becomes, what is the errand of art in society today? There has never been a reflection which shows you the real, so the creation of personal, alternative heterotopias become a way to actually explore this question. Ultimately, the artists here are exploring their role just as it is important for everyone to attempt a private understanding within our current state of things. The reflection is found in the artworks and I have found great readings in each of the works here. As a curator I’m interested in seeing how an artist can make political art without overtly educating and narrating an audiences experience. How to make an artwork which is not with or against, and actually trusts the experience that the work brings about in itself?

R: We’re not here to tell you how it is. We like things to have a life of their own and trust in the life that the art piece can have. Sometimes the artist sets limitations with their intentions by using text or didactic forms. Sometimes we don’t realize it, but at most times an artwork can have a much bigger identity than the one the artist insists on. Using naming, or words, can be a limitation. It’s time to celebrate the situations that an artwork can set up with any crowd without leading them to a certain conclusion or opinion. Many people come up to me and they say “oh you had that guy on the floor! It looked great!”, and instead of being like “well, actually, it is a… and it means this, and you should interpret it exactly as I do”. I just don’t like to be told when to change my position, my reading, my experience. 

S: The truth is, logic just follows what you experience, directly. You should always trust the viewer to make their own conclusions, based on their experiences. They should not be controlled, and my intention is making a show which is accessible to people who don’t necessarily visit art galleries on a regular basis. It is important for the arts to participate in any contemporary political discourse we are facing, be it a local or a global one. What is even more important is that the arts should be inclusive and welcome to different readings. We are all facing these problems and I find it interesting to see what the arts can show within the current spectrum. With such a diverse group, who all contributed greatly to this journey of speculations and questions, I wish to create a fertile, poetic ground to contemplate what is to come. This is what I hope translates in to the viewer, who always adds something to the dialog just by experiencing. 

Bergur Thomas Anderson

 


The exhibition …and then what? runs until 4th of August 2019.

Photo credits: Vigfús Birgirsson

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest