Infinite Western

Infinite Western

Infinite Western

Davíð Örn Halldórsson’s exhibition River únd Bátur was recently on view at Hverfisgallerí. The artist’s gesture of using found objects such as desktops, tables, and shelves for his abstract paintings calls attention to the material’s inherent aesthetic, which is transcended by the artist’s imaginative and worldly expressiveness. The effect breaks down barriers between cultures as it focuses on expressiveness and symbolism. Placed amongst the colorful worlds of his paintings, the artist has spray-painted directly onto the gallery walls a looming gray outline against which a coffin shape rests- as though he is aware of the anguish and precariousness of living.

The artist faces the precipice, taking the human predicament as the focal point instead of adhering to any formalist structures but his own. In the artist’s numerous works on paper, a visual language is formed which can be read from one frame to the next. The meaningfulness of one symbol may be disregarded in the next frame, embracing the dichotomy of meaning and interpretation. In an interview with the artist, he explains in his own weaving narration that ties many points of reference together, how everything can be meaningless as well as meaningful.

Erin: Your work appears lofty at first glance, like a fantastical world in itself, but upon inspection, it is quite taxing and heavy. There is a refreshing breath of abstraction with no signs of conceptualism- it oozes feeling and vibrancy with nothing calculated. These are my initial reactions to the paintings in the exhibition.

Photo: Vigfús Birgisson

Davíð: Actually, I’ve been thinking a lot about calculation lately and how I can paint myself into a corner. There are these structures that I have a solution for, something that I think would look good but as soon as I do it I have to redo it many times more with different colors. There is a mindlessness to the work because a decision has been made already so there is this calculated system, which is a system that is very far away from the painting in the beginning. However, I’m stuck with it so I curse myself for a few minutes and then start to work at the system. The finished thing doesn’t maybe look like it is calculated, it looks more fluid than the rigorous task that it has been, so I’m glad that it is disguised but nobody knows about it. It’s interesting to always get this reaction that my work is so free flowing.

Erin: It appears that way, very much on the surface, but I think once you sit with it longer the painting gathers weightiness.


Photo: Vigfús Birgisson

Davíð: Also, some things aren’t very rewarding because I know from the way I work I have to work over them. So all of these stripes and color pairings, when I’m painting over the whole thing that I painted, is really not a system. It’s a repetitive gesture but the reward comes much later when I haven’t seen the painting for a long time.

Erin: Your work appears as though it could be visionary as though you are expressing a visionary experience. Do you approach it more as an inner vision that is already imagined or an abstraction of all of these elements around you?

Davíð: It is of course from my experience. It’s absolutely mine so if I come back to things that I’ve maybe done before it is still always some small twists to it that I travel along in this inner vision.

Erin: Maybe the question is more about vantage points- you said you work yourself into a corner and you brush over that corner with another layer and you lose yourself there. But do you work with space consciously?


Photo: Daníel Magnússon

Davíð: The paintings are fairly clear to me when they get started although there is a lot of work to be done. If you break that down in the project I know what needs to be done far ahead and I’m always trying to catch up. So I see it clearly after I am more preliminary. What I do is- I see it clearly and after every action, there is a small tilt to the vision. Jim Henson in Fraggle Rock had these small builders that were helping the Fraggles with these ramps all over and the Fraggles broke them and ate them and they had this symbiotic relationship. They start breaking them but they needed them to break them down so they could be prepared.

Erin: You might be laughing but I think that’s a great vision of this symbiotic relationship.

Davíð: So when I am working there come these shifts and these smaller experiments within each mission that changes everything. So I have to adjust according to whatever job that pops up. It’s like the first one is free flowing ideas and the main part is just to get things going, to work and maybe the muse will visit and the next part is doing all these little jobs like a Fraggle contract worker and the other part is just finishing up and maybe being like a head of a work crew or something.

Erin: So each action creates a whole new landscape from which to venture. Are you working from the outside or the inside?

Davíð: The answer is boring because I think it’s definitely both. There are some works based on events of daily life, a person processing the daily surroundings and carrying it out in visual language but I hate it because it’s so simple and obvious to put it that way because of course, I am doing just that. It’s just so boring to try to paint what influences you especially since you are mainly creating your own language. Sometimes I get concerned about repetition but that’s just a slow reaction. It rarely happens, but I get a bit miffed when someone points it out. For this reason, perhaps, one of the characters in the absurdist play in the exhibition text is talking about how it’s all the same- pointing out the repetition.

Erin: There is something about your repetition that brings the world together with the same motifs and symbols, which I think is more helpful than anything else. Who are the most influential painters for you? Hundertwasser comes to mind, of course.


Photo: Daníel Magnússon

Davíð: Hundertwasser comes up a lot. I’ve been on pilgrimages to Vienna a few times. But he’s not important in that sense- he’s more like a cousin. There’s also Joan Miró. When you are a teenager you jump onto things like Dali and the surrealist movement and then a little later it feels a bit vapid and not as interesting as you thought to begin with. I’m always rediscovering things just by going to exhibitions. I think I really need that- to see the paintings up close to create this big enthusiasm or to make an evaluation on where this artist is in my life. I saw an exhibition of de Chirico last year, which really changed my opinion on his work. I discover things but I don’t try to find out everything about them online or something, I want it to be a bigger moment, so if I see something interesting I just keep it in the back of my mind and maybe try to look it up when I’m traveling or something. It changes so much to see the real thing- it just has another glow.

 Erin: You often work with found materials like shelves and desktops. How did that process start?

Davíð: It started a bit more with me in school, not just me being broke. It started very environmentally friendly with the statement of not adding and just re-using material. I did this experiment when I was doing this movie in East Iceland on our days off where I decided to paint this mural under a bridge. I went around and asked people for leftover paint and materials. I thought it was a great concept for having their influence into the mutual paintings so it had some factor to begin with. Found materials can be so different from each other in shape and size and it keeps things interesting on some level. It also serves the purpose of not being delicate. The materials I use like spray-paint and different oils and industrials are not treated the same way inside the studio as they are when they get out. So that is just a method of working and being curious.

There is probably more outside rules to handle but with that comes also a lot of problems that I had to adjust to if there was old paint or varnish on them. The whole thing may come off when I take the paint off so I had to adjust my working methods to the materials so there is some sort of uniqueness to whatever I’m working on. There is a lot of that in this show from the same kitchen cupboards because a cousin of mine was redesigning his house and his mother had painted them all shiny white. I got them and felt bad about destroying their work but then I went to a children’s party and I saw one that had been left behind that they were still using which was big and beautiful and I just stood there stroking it during the party.

Erin: I can see how it keeps you having to continuously break out of this conventional frame. And then you have these black voids applied directly onto the walls of the exhibition. What would you call these black voids?


Photo: Vigfús Birgisson

Davíð: The found materials definitely keep things from getting monotonous in the beginning especially. Actually, I called the black voids milt myrkur or ‘mild darkness’. I do something on the walls usually but it is often more in the same vein of the paintings just on a larger scale with the same colors and maybe I’m trying to get them to speak a little bit to the paintings but I didn’t want to do that now. I wanted something to contrast the paintings.

Erin: They really balance out the other paintings.

Davíð: I wanted something to help me be expansive but still weighed down in this anchor, a druid headstone or something. I sort of worked towards it a little blindly. When I started making them in the gallery I did them first because of the fumes. I had to make a big decision about them. I didn’t get a chance to try them out because I wasn’t in my own studio, so I couldn’t do it on the wall there and it wouldn’t be the same if I did it on a plate so I just went for it in a sort of freestyle. I had this reference with the phrase milt myrkur (mild darkness) from an artist named Ernst J. Bachman who did the record sleeves for Mezzoforte in the early 80’s that are so weird. An album called Observations from my childhood was especially influential. It’s obviously just him doing experiments with airbrush and it has nothing to do with the music. The music is so upbeat, this jazz-fusion stuff and it was milt myrkur because of the music and the art. The album covers are more of an afterthought rather than being truly inspired, though.

Erin: This triangulation between the viewer, the color in your paintings, and the milt myrkur is very strong. I’m imagining a Hawkwind cover, although I’ve never seen these Mezzoforte covers. Do you listen to music while you work?

Davíð: I’m really inspired by music and have been my whole life. Music is very important but that has changed a little bit in the studio. In my old studio, I had my record player and all my music. I’ve been watching television now instead which is weird because I can’t really watch anything that is too challenging. It helps watching bad television when I am doing something monotonous like filling in color in repetitive lines. A friend gave me something when he was moving the other day, Buffy the Vampire Slayer. Lots of people have been handing me their awful DVDs, which I tend to watch more than quality films. It gives me inspiration with weird phrasing of words for titles, so if I pick something up then I write it on the wall in the studio. If it is in front of me then it stares at me from the wall while I’m working. Sometimes I put the subtitles on while I’m working. Like here, for example, I wrote in my notebook… ‘Enemy of good’. I don’t remember where that came from.

Photo: Daníel Magnússon

Erin: I think there is something to that, though. There is a lot to be said for seemingly bad taste- it becomes part of a cult taste. We don’t know what compels us towards this. I had this vision in my mind that part of your work is processing the dregs of bad taste- some kind of sifting process. They still exist nonetheless- all of these cultural layers are all here. It’s so arbitrary what is considered to be good or bad. I think it’s really interesting to look at it all as one big image.

Davíð: I think for a period whenever I had an art show it was the same with every description of the art show dealing with the overflow of images. So I got very tired and bored of this quickly. Of course, it’s true like what you were saying earlier about everyone being confused about the influences of everything around them. It’s best to not complain but just to pick one thing. I pick Mezzoforte albums.

Erin: Maybe that’s the best method to get deeper into the matter.

Davíð: It’s hard to not follow trends, like mainstream advertising culture or something. A few years back I was traveling through Europe and I was also very active making art here in Iceland. Everywhere I went galleries and museums were putting up saunas like some freakish collective. Picking up your influence is sort of, talking generally, pointing out the obvious. Maybe you should just choose something; just accept it that everything is influential.

Erin: How do these black voids relate to the title of the show, River únd bátur. There was something I read about you relating the title to the notion of sinking or swimming.

Davíð: That was something I mentioned in passing, almost as a joke, in the gallery. It was quite a dark joke. The story behind it is much more me giggling with myself, just me depicting laughing at my own jokes in the studio. I’m alone in this self-made world and I’m collecting tiny objects and symbols into titles that don’t explain anything really. They are things I think are supposed to go hand in hand, although it’s not obvious on the surface. I went to the theater and saw this play and the actress was supposed to say the name of the character and I just kept hearing River únd bátur. So I was giggling in the theater at this and it just stuck. I’ve been carrying this with me for some time.

Erin: I saw some of these black voids as acting like some kind of black hole, a gateway where you could fall into or keep paddling and swimming, or, in your case, painting. The void is a source that can consume everything if you’re not continuing your action to paint. Is that far off?

Davíð: Maybe they are there in that sense. I don’t know whether I should be afraid of it or what. There is a lot of meditation and this, of course, happens so many times that you connect things with just a fragment of an idea and you are trying to grasp a work but it comes to you fairly easy without pushing it. That happens a lot and why not embrace it instead of being shy to talk about it. Maybe it’s a coincidence but it doesn’t have to be a crazy coincidence if you have all the elements and it comes together at the end. I get a little bit lost inside the studio because I have paintings all around me and titles on the walls and all these colors that you can’t see through unless you take it out of this context and let it breathe a little bit in a gallery or another place. Absolutely, it happens a lot but that is also the reason for the title. There is a vague point to be made with connecting it together and then maybe everything else sees the connection when it is given space to breathe.

Erin: The ambiguous imagery challenges how the viewer approaches a painting and in how we process visual imagery. Is it all at once in a huge impression or in these minor details? Your work seems to contain both perceptions.


Photo: Daníel Magnússon

Davíð: I’m trying to confuse with information but not let it be uncomfortable. People tend to read and write a book left to right, jumping at one symbol and then going out from there. At first glance, it probably doesn’t seem palatable, but I want it to be. I want them to make sense but that is another conflict. There can be a sensory overload in an exhibition but when you take one out of the whole thing and then put it in your living room or isolate one then it is completely different to look at it. Maybe it stands better or is easier to view, but that is sort of the struggle and that is why I wanted to make this experiment with the way I hung them. I wanted it to be a like a salon style, close together in one amorphous form. I was thinking about the colors and how to connect them all but it was too difficult to do it salon style. I decided having them down the line would be better in this context.

I used to be such an arrogant little shit. I thought you could only show a painting once- that it could only be in an exhibition once. I adjusted this thought into making every exhibition into a different book instead. The context they are in is only limited and some of them may be shown together but it’s going to be completely different. I’m so non-scientific that it’s almost ridiculous to talk about. It’s all about my aesthetic, my intuition. As for the pictures themselves, I’ve often said that the right settings about figuration give you the feeling that something just happened or something is about to happen. It gives a bit of tension that lasts like someone is about to walk into the setting or just walked out of it. The thing is that there is a teasing element because all my life I’ve gotten responses from different people that always go “it reminds me of this…” or “it looks like this…” I guess people are just trying to observe things and know how the mind works. It’s such a childish thing to observe and to talk about. The response is always a simple yes because I can’t say no. This reminds me of a snake- sure! I can’t disagree.

There is also this ethnic trend people are always comparing my work with. I don’t argue with it. It’s interesting to hear two people approach the same painting and place it on very different sides of the world- someone is talking about South America and the other one is Africa. I’m really intrigued by Aboriginal or decorative work all over the world but I haven’t really studied it in a way that I would use it, although I love it. When I recognize it, I am very intrigued by it. I was reading about Aboriginal art in Australia and I was kind of let down because that had only started in the 1960’s as a social and political expression so I had this completely different thought about how that had been perceived. I know how they use it in their religion and everything, but not how these people used it in ritual. That aspect is just weird- to hold up just one thing as art that is leftover from the religion when you are actually ignoring the way of life. So I like this decorative comparison but there is no real foundation for it and it is not delivered intentionally from me.

Erin: I think the whole notion of something native is something that is coming from an inherent-ness that has not been influenced by a wider sphere but contained in its own world. Maybe you’re native- Davíð, native painter. That’s not what I was expecting to come out, but maybe it’s not so off. You’re native to yourself, a native westerner. You’re not appropriating anything.

Davíð: It’s definitely difficult to pinpoint one thing, like naming an artist or theory or movement. Get rid of that; I’m just a native.

Erin Honeycutt


Photos: Daníel Magnússon and Vigfús Birgisson (courtesy of Hverfisgalleri).
Featured image: Daníel Magnússon.

The Permanent Recycling of Eternal Recurrence

The Permanent Recycling of Eternal Recurrence

The Permanent Recycling of Eternal Recurrence

Alicja Kwade’s exhibition, ‘A Trillionth of a Second,’ is on display at i8 Gallery from June 22nd to August 12th, 2017.

In glass cases sit what appears to be vase-like structures of an undeterminable age, while the titles of the works suggest wholly different objects altogether. The vase titled Lampe, for example, is composed of ground lamp, epoxy resin, glass, and brass, likewise with Kaminuhr (Table Clock), Computer (PowerMac), and iPhone. Compass needles in A trillionth of a second (I) and clock arms in Ein Monat (November 2017) form wave compositions in flat wall pieces, while a third wall piece in the form of a found abacus, Linienland III, reminds the viewer of the basics. The wall pieces seemingly ground the material processes that have occurred within the objects in glass cases with their structured systems of measurement.

Alicja Kwade asks big questions about how language shapes perception and what the consequences are for visual proof of the existence of gravitational waves. I spoke with the artist in a winding conversation to try to get a better understanding of her inspiration and process.

Erin: When I first looked at your exhibition, I was reminded of the show in Vienna from a few years ago, ‘Rare Earth’ at Thyssen-Bornemisza Art Contemporary (TBA21). The curators were exploring this idea that our technology is continuing geological processes happening inside the earth’s layers on the outside surface.

Alicja: Yeah, I missed the show but it would be very interesting for me. It’s actually what I play with because you have this geological layer that is used to place things in time. It’s not just time but it’s how we figure out about time, what it is, and where these measurements come from. In this case, it’s coming from all these elements and measurements of elements, which are in this planet, somewhat like a… bowl of elements.

So that is a good starting point to think about my work. But for me, is not just about time. I think people sometimes simplify my work a little and just think of this poetic use of time because it is understandable for everybody. For me, time is just one template, one thing we invented to create reality. I try more to question all facts of reality- what that could be, what it is, where it comes from, what language is also doing to that, what we name things. We feel things or experience things because we have names for them. I try to see all these facets about matter, and with matter, what reality is, and what we are to that, and what we are to matter as well.

Erin: And how our perception is really what shapes that…

Alicja: Yes, our perception is really very much ‘man is the center of the universe,’ but it is that way because we can’t do differently since we are the only recipients of our world. So even if we, with all the technology and knowledge, think we know more and more, it’s still from our point of view and therefore still very little.

Erin: Because all we know about the world comes from our senses or the extensions we make of them through instruments…

Alicja: Yes, and they are kind of primitive. Of course, we are able to over-jump our senses in a certain way because that’s the tragedy and the great thing about human beings, I think. But on the other hand, it’s still very limited. So it is still our imagination and our perception of our reality that is just based on us which is quite a simple thing and everybody knows that. However, to just question it with simple facts in daily life is quite interesting because we forget about that. We probably even question the biggest things but we forget that the table is probably not a table but a piece of wood- so it’s a tree, and the tree is a bunch of atoms and those atoms are coming from the universe, and so you know… All these layers.

Erin: It is so beautiful just to think in this way. It has a bit of this vanitas theme to it, like a still life, in a way.

Alicja: Yeah, that helps, but also they’re just objects. Vanitas is just a term, but of course, I crush these things to dust and I recreate other things and they are forms of time made of other forms. It’s time as a fact of just destroying the fact and then recreating a fact. I mean vanitas is not always just vanitas, because vanitas also means a new thing. It’s kind of just destructive and productive processes.

For me, the term time is so difficult because it’s something we have a very fixed imagination about what it could be. We don’t know… that’s the big problem, but we have something we feel. I mean we are getting older so we have a very personal relationship to time but I think there is a bigger thing. I think it’s something much bigger than this little slice that we can feel and try to experience and think about but for me, all the world’s reality is just like a ‘happening’ in time. It is just like an extended meeting of matter and not just an object but subjects also.

Erin: … just a coordinate on the space-time continuum.

Alicja: I love the idea also that matter is never getting lost- even each dramatic way in which every atom of your body will still be there even if you are not there anymore. It is like my objects, in a way- a permanent recycling of eternal recurrence. It’s the very beginning of whatever it was giving itself back to us.

Erin: You recreate the big bang on a small scale.

Alicja: Not really at the moment, but I try to think how it could have been, or what that is, and what the big bang created and what this matter is and how it is shaped and who is naming it, and who is doing something to it and why it is what it is.

Erin: These tools in the exhibition such as compass points and clock hands- they speak to me of direction.

Alicja: It’s both direction as well as a tool of measurement. It’s basically measuring things and what we do to this reality is try to measure things to cut it into slices to create this system out of it to build onto the system. We need the system, but those two works are very much connected. However, the clock arms are just a pattern that already exists. I just took the clock arms out from the position it usually is not shown in because it’s just the position of the clock- the letters we use to count and describe time. I just moved them, not only in positions seen from a zero point as in our clock but I also moved them so I created a measurement system with time. This pattern then appeared which I discovered by chance and loved very much because it both behaves like light waves in this waveform which is kind of the essence of the universe, right? And that is kind of appearing in what we invented, but probably didn’t, so… we don’t know really.

For me, it’s a measurement system, something you try to orient yourself to that points to our position that is placed on the very first image. It’s not an image but a first illustration we are having of our universe. In 2015, they proved that gravitational waves exist by making the first observation of them. That is the first thing we know about this universe and a thousand of these measurements are creating this movement so you can see through this illustration and it is through this calculation and this illustration that it was moving. It was expanding and I recreated exactly this movement of what they illustrate as the first image of the universe with these compass needles.

Erin: Isn’t it weird that it was only now that they discovered a visual for this?

Alicja: But it’s just so abstract, right? I also think it’s a strange thing that even in science we always have this deep wish to illustrate things. We have to illustrate the image to create an image of what it could be so we always try to create pictures and that is for me, a very emotional picture because we don’t know exactly. But definitely it is existing and we can measure it and it’s very close together with the object pieces because that is the first idea of matter. Something started, like gravity started and then measuring appeared in space; that is kind of the breeze of creation.

Erin: Do you think about using the other senses to perceive time? The way that we measure the world, like the ways that you have shown, are all so visual. Do you ever think about other senses?

Alicja: I use quite a lot of sound elements also. Of course, I still think that we are very much visual. It’s probably our most important sense. It’s a very visual thing, science, so for me, it’s the most direct thing to use. But it’s of course not the only thing and, of course, I’m interested in other things. You know the first sound of the universe they discovered in 1974, all this background noise. I did a lot of pieces where I tried to catch the sound of energy; the sound of light, which is not light. You don’t catch the sound of light, but you can catch the vibration of the waves. I also try to use that. Also, very simply I sometimes try to include just counting sound in my exhibitions, which is not necessarily a clock like we think of a clock ticking. It’s something further that goes counting and that is creating a very emotional kind of feeling because it is like reacting.

Erin: Someone earlier was telling me about your exhibition at Whitechapel and how you have a mobile of mobile phones. I feel like you’re really good at just pulling from everyday life and then pulling at these huge questions and making them very palatable.

Alicja: It’s true, but it’s just things I’m using. I was always using lamps and clocks in my previous work and at some point, I started to destroy them and then with the phones it’s kind of the same habit. Then, I started using this app called SkyGuide where you use GPS systems to map the stars. When I think about that for a moment it’s kind of crazy- I mean Swedish satellites point you out and they create a picture and you are having that in your hand, in your palm, but that‘s a picture made by so many pictures from so many satellites. But then these things are not existing anymore and we just create a picture again and we try to figure out our position towards this picture and so it’s just things that are confusing, yet normal. When you think about these satellites that take care to correct your measurements towards because time is expanding so when you think about all this… everything gets really crazy.

Erin: Have you ever read about ‘Deep Time’? It is mostly used in geological terms, as in the deep time of the earth- putting things that are happening on the earth on the largest scale possible and just considering things from that point of view.

Alicja: That is a little bit of what I try to do with these objects. They’re coming from a much older stretch of what we have, which is elements.

 Erin: Do you find it important that our sense of linear time is distorted?

Alicja: I don’t believe in linear time at all. I think it’s still a very human thing to try to get a system out of that- to divide it with poise and distance and make it livable. We are animals, so we need a system, something to be able to connect with each other and to make things happen. Of course, I think it’s interesting because it’s such a deep, philosophical question. I mean that is a question like ‘Is reality existing at all?’ or ‘Do systems really exist?’ These are questions that really drive me because I don’t know and we don’t know, but I’m very interested because that is the biggest question of our existence: how and why.

Erin: Any last words on the exhibition?

Alicja: To kind of sum it up, for me, it’s something else about language, which is not visible so much in the first moment. You see this object and it’s obviously a vase but it is called lamp. It’s kind of a Magritte thing, a trick, let’s say. It’s very much about that because language is so deep in our sense of reality also, so it creates strange shifts. But it is still a lamp, but can it also be a vase? It’s a simple thing- very relatable. The exhibition has so much to do for me with language and the expression of things.

There’s this whole theory that is deeply true that is that we don’t even develop feelings that we don’t have the term for. I had a funny experience when I was a kid when we went from Poland to Germany. I went with the German kids to a camp and they were super sad and saying they were homesick in German. We don’t have this term in Polish; it’s just simply not existing. I was not understanding what was wrong with them. It was a totally foreign feeling to me. So when you don’t have the term for it, you kind of just don’t have it at all because we create our world around these expressions.

Erin: It’s like, you know what you know, but you don’t know what you don’t know.

Alicja: And you can’t feel what you can’t express- what you can’t tell somebody about.

Erin Honeycutt


Photographs: artzine

Alvarleikinn þarf ekkert að vera göfugri en leikgleðin

Alvarleikinn þarf ekkert að vera göfugri en leikgleðin

Alvarleikinn þarf ekkert að vera göfugri en leikgleðin

Nýlega opnaði Hrafnhildur Arnardóttir einnig þekkt sem Shoplifter sýningu í Listasafni Íslands. Sýningin heitir Taugafold VII / Nervescape VII og sýningastjóri er Birta Guðjónsdóttir. Þetta er sjöunda innsetningin í Nervescape sýningaröðinni sem Hrafnhildur hefur undanfarið unnið fyrir listasöfn og stofnanir. Hún hefur þróað með sér afar persónulegan stíl en hún fléttar og þræðir saman marglitar einingar af gervihári og býr til veggverk, formræna skúlptúra og innsetningar. Einnig hefur hún gert búninga og nýlega hannaði hún fatalínu fyrir verslunina &Other stories. Artzine spjallaði við Hrafnhildi um lífið og listina og yfirstandandi sýningu á Listasafni Íslands, en hún stendur til 22. október.

Segðu mér aðeins frá Nervescape sýningaröðinni?

Þetta er í sjöunda skipti sem ég geri verk úr gervihári á svona stórum skala. Mér finnst verkin ekki geta heitið neitt annað en Nervescape því þau eru öll sprottin úr upprunalega verkinu sem var sýnt í Clocktower Gallery í New York 2012. Verkið er þó alltaf nýtt í ákveðnum skilningi því það er aðlagað að rýminu hverju sinni. Alltaf er þetta nýr vettvangur, og þar af leiðandi ný upplifun og nýjir sýningargestir. Ég held samt að sýningin í Listasafni Íslands sé síðasta sýningin í bili í þessari röð, ekki nema það sé eitthvað safn sem vilji sérstaklega setja þetta upp þá auðvitað skoða ég það og eða einkasafnarar panti sérstaklega svona verk.

Já þú hefur nú gert nokkur slík verk þar sem heilu herbergin eru þakin gervihári ekki satt?

Jú einmitt. Mér finnst alltaf gaman að teygja úr myndlistinni minni og ýkja verkin í lit eða stærð eins og með því að þekja heilu herbergin. Í einu herbergi þakti ég meira að segja rúmgaflinn úr gervihári svo hann félli inní veggina. Svo er tyggjóbleikt rýja teppi á gólfinu. Þetta var algjörlega alla leið! Fólk sem sefur í þessu herbergi dreymir víst alveg magnaða drauma! Það er planið að fá að að gista sjálf í herberginu einn daginn.

Ætli maður haldi ekki að maður sé í miðjum draumi þegar maður vaknar þar?

Já gæti verið, þetta er eins og lítill teiknimyndahellir.

Hvað getur þú sagt mér um titil sýningarinnar Nervescape?

Ég les mikið um sálfræði, mannfærði og fjölbreytilega hegðunaraáráttu manneskjunnar. Fyrir mér eru hárflækjurnar eins og taugaendar eða nokkurskonar háræðar, myndræn og ímynduð kortlagning á taugakerfinu, og „málverk“ af tilfinningaflækjum. Þegar ég setti fyrst upp svona verk í Clocktower Gallery þá kom maður lengst uppí turn og ég upplifði hann eins og hausinn á byggingunni þar sem stóra bjallan var eins og heiladingull og maður gat hreiðrað um sig í heilabrotum tímans. Verkið líktist landslagi með sínum krókum, kimum og helli. Hárið hékk í þéttum henglum og litaskala úr náttúrunni, brúnir, grænir, bláir og gulir tónar útí hvítt og drjúpandi hárflyksurnar fóru að minna á grátvið eða dropasteina og í verkinu mótaði fyrir bláum fossi svo þetta var sannarlega landslagsóður, sælureitur eða griðarstaður. Á svoleiðis stöðum öðlast maður gjarnan hugarró og því var þetta einsog tamningarstöð taugakerfis sem er komið í flækju.

Verkið fékk því nafnið Nervescape sem þá vitnar í landscape, escape og nerves sem svo fékk íslenska heitið Taugafold. Fold merkir jörð, svo með verkinu er ég að bjóða sýningargestum uppá jarðtengingu við sjálfa sig og pásu frá raunsæinu. Efniviðurinn bifast og umlykur með loðnu fangi og litirnir gefa þér birtu og vítamín og möguleika á súrrealisma ofskynjunar því allt verkið er nokkuð absúrd og engin leið að halda í of mikla lógík og alvarleika. Maður þarf að leyfa sér meira að stoppa og njóta og speisa út.

Nú er þetta fyrsta einkasýningin þín á listasafni hér heima. Hvernig líður þér með það?

Þetta er auðvitað ákveðinni vörðu náð á starfsferli listamanns að sýna á Listasafni Íslands, ég neita því ekki að því fylgir góð tilfinning. Sérstaklega þar sem safnið stendur á krossgötum með nýjan safnstjóra, Hörpu Þórsdóttur við stýrið og því spennandi að sjá hvernig hún mun móta stefnu safnsins á næstu árum. Listasafn Íslands er að mínu mati mikilvæg stofnun sem þarf að skila hlutverki sínu með sóma til samfélagssins þegar kemur að miðlun samtímalistar og sögunnar. Það hefur ábyrgðarhlutverk sem felst í því að halda utan um merka safneign og varðveislu íslenskrar myndlistarsögu. En því miður hefur róðurinn virst þungur enda skortur á fjármagni og það er á ábyrgð þjóðfélagsins og valdamanna að bregðast rétt við þörfum safnsins til að sinna hlutverki sínu. Það er svo margt stórkostlegt sem á sér stað á safninu, til dæmis frábært að sjá hve vel er haldið utanum lífsstarf Steinu og Woody Vasulka, brautryðjendum á sviði videolistar og hljóðverka.

Hvað kom til að þú fluttir til New York í framhaldsnám?

Þegar ég var að reyna að sjá fyrir mér hvar ég ætti að búa að þá sá ég sjálfa mig í New York í lit en í Evrópu sá ég mig í svarthvítu. Ég hafði ferið í útskriftarferð þangað og borgin kallaði eitthvað á mig. Þessi tilfinning var örugglega tengd því að mér fannast svo mikil þyngd í því að burðast með alla evrópsku listasögunna á bakinu, en ég ber hins vegar mikla virðingu fyrir henni. Ég fann bara að mig langði í eitthvað annað, ég vildi létta á hlutunum og hrista upp í sjálfri mér. Það eru í mér svo miklir litir og pönk!

Ég hef aldrei séð eftir þessarri ákvörðun og elska að búa í New York, þar á ég núna fjölskyldu, pólskan mann Michal Jurewicz og tvö börn, Úrsúlu Milionu og Mána Lucjan og við komum reglulega til Íslands og förum til Póllands svo ég fæ alltaf Evrópu beint í æð inná milli. En í New York er ég í essinu mínu, þar hef ég sótt innblástur og fengið að þroskast sem myndlistarmaður og fá svigrúm til að vera bara akkúrat einsog ég er.

Liggur alltaf einhver hugmyndafræði að baki verka þinna?

Já það eru endalausar pælingar í gangi sem tengjast verkunum, en þær þurfa ekkert endilega að vera í forgrunni því persónubundin upplifun áhorfandans er mikilvæg og þó maður hafi ákveðna hugmyndafræði sem maður er að miðla þá þarf maður að gera ráð fyrir því að það geti alveg farið ofan garðs og neðan og það er magnað að leyfa því bara að gerast. Í raun finnst mér ekki vera hægt að vera með rangtúlkun. Ef þú upplifir eitthvað ákveðið frammi fyrir verkunu þá er það þinn raunveruleiki. Svo ef áhugi er fyrir hendi er hægt að komast að því hvað það er sem listamaðurinn er að fara með sínum verkum og þá er það viðbót og nýr vinkill fyrir áhorfandann sem annað hvort bætir einhverju við verkið eða ekki. Ég virðist hafa þörf til að tjá leikgleði sem veitir mér hamingju í lífinu. Alvarleikinn þarf ekkert að vera göfugri en leikgleðin. Maður sér þetta í bíómyndum, það er meiri virðing borin fyrir drama heldur en húmor. Myndlist sem einkennist af leikgleði getur samtímis haft alvarlegan undirtón. Og ég get svo talað endalaust um það að vera í mótsögn við sjálfan sig, það er bara heilmikil uppspretta.

Sýningin og efniviður hennar er fremur aðgengileg fyrir börn. Hefuru eitthvað hugsað út í það?

Já, þessi leikgleði, litirnir, áferðin og formin geta veitt mikinn innblástur fyrir börn. Svo tengja krakkar þetta örugglega við hárkollur, halloween og þess háttar. Mér finnst mjög gaman ef að börn koma og verða fyrir sterkum hughrifum og kynnast því hvað myndlist getur breytt líðan og vakið með manni nýjar hugsanir. Ég er mjög glöð ef ég næ til þeirra með minni myndlist. Ég horfi stundum á þessa sýningu eins og litríka creyola mynd sem börn teikna þegar þau eru lítil.

Það eru ekki allar myndlistarsýningar þar sem maður má snerta verkin líkt og má hér á sýningunni í Listasafni Íslands. Er einhver séstök ástæða fyrir því að þú leyfir slíkt?

Ég hef tekið eftir því að það er erfitt fyrir fólk að fá ekki að snerta þennan efnivið, það er eins og með plöntur eða feld á dýrum, mann langar að koma við og klappa. Skynjun er svo langt frá því að vera bara sjónræn. Hárið og magnið af því hefur líkamleg áhrif á fólk og virðist hreyfa við öðrum skynfærum í okkur svo það er næstum óviðráðanlegt að snerta til að taka inn verkið

Nú ertu með aðstoðarmanneskju í studioinu og hefur að auki ráðið framleiðanda. Hvernig er það miðað við að vinna ein að öllum verkefnum?

Það er gjörsamlega frábært. Ragnheiður Káradóttir er vinnustofustjórinn minn og Lilja Baldursdóttir er framleiðandi og heldur utanum öll verkefnin mín og sér um skipulag og hefur yfirsýn yfir framkvæmdarferlið og er aðal tengiliður minn við þá sem ég er að vinna með í hvert sinn. Ég hef verið mjög heppin því þær báðar eru mjög klárar og samanlagt erum við gott teymi. Ragnheiður er sjálf frábær myndlistamaður og skilur því allt ferlið mjög vel. Lilja hefur að baki menntun í viðskiptum og skilur lögfræðimál og þannig dreyfist vinnuálagið sem var byrjað að sliga mig fyrir um ári síðan. Við erum líka orðnar það nánar að ég get verið mjög opinská og mér finnst rosa gott að heyra hvað þeim finnst um hinar og þessar hugmyndir og lausnir. Það kemur huganum oft í flæði að vera í samtali og það getur hjálpað mér að finna rétta svarið við eigin spurningum.

Þær eru líka að vinna með mér að halda utanum skrásetningu eldri og nýrra verka. Ég hef verið á leiðinni að gera yfirlitsbók með verkunum mínum og nú þegar ég er komin með þær innanborðs get ég loksins náð utan um það. Það er æðislegt að fá svona mikla aðstoð því auðvitað er stórt batterí að sjá um alla hluti tengda sýningum alveg sjálfur. Ég hef þá meiri tíma til að sinna verkum og koma nýjum hugmyndum áfram. Þetta eykur allan fókus og eins og að vinna með þrjár hægri hendur og þrjá heila sem eru alger forréttindi og ómetanlegt.

Svo er Birta Guðjóns sýningastjóri sýningarinnar í Listasafninu mjög náin samstarfskona, þetta er í þriðja skiptið sem hún setur upp sýningu með mér og það hefur verið frábært að vinna með Birtu því hún setur sig svo vel inní verkin manns og er mjög næm á það hvað maður er að gera og hvað þarf til að koma öllu sem best frá sér, ég er mjög þakklát henni fyrir að hafa fylgt Taugafold þrisvar úr vör hingað til.

 Segðu mér aðeins frá verkefninu sem þú vannst fyrir Los Angeles Philharmonic í Walt Disney Hall?

Um páskana var Los Angeles Philharmonic með frábæra kynningu á íslenskri tónlist, Reykjavik Festival en Daníel Bjarnason tónskáld setti saman dagskrána og bauð mér að taka þátt þessu mikla verkefni með uppsetningu á myndlistarverki í einn tónleikasalinn. Það var mjög mikil áskorun að setja upp verk í þessu fræga húsi sem hýsir Los Angeles Philharmonic og er teiknað af Frank Gehry sem er einn merkasti arkitekt allra tíma og þetta er ein frægasta bygging í LA.

Fra LOS ANGELES PHILHARMONIC, REYKJAVIK FESTIVAL. Ljósmynd: Lilja Baldursdóttir.

Rýmið sem mér var boðið að setja upp verkið í, BP Hall, er umlukið bogalaga viðarveggjum, mjög háum og miklum svo manni líður einsog maður standi á milli skipaskrokka. Þar sem ekki mátti negla eða festa neitt í viðarveggina en mig langaði að verkið svifi yfir gesti hátíðarinnar tókst mér að finna lausn þar sem ég setti hárknyppi á reipi og bjó til úr því vef sem einhverskonar heilaflækju sem við festum í loftið. Það kom mjög vel út og ég notaði svo svipaða aðferð til að setja upp Nervescape í Listasafni Íslands.

Mér finnst spennandi að gera innsetningar í óhefðbundið sýningarrými, og það þarfnast oft lausna á vandamálum sem ýta manni áfram og hjálpar til að þróa ný verk. Sérstaklega áhugvert þegar það á sér stað tónlistarflutningur í innsetningunni því þá fær maður gestina til að dvelja lengur í verkinu og tímaramminn til að njóta myndlistar er öðruvísi.

Horfir þú á Nervescape innsetningarnar eins og málari horfir á abstraktmálverk?

Já í raun því maður er alltaf að leita að einhverju jafnvægi í rýminu, hlutföllin skipta miklu máli, alveg eins og í teikningu eða málverki. Mér finnst gaman að búa til myndlist sem verður að umhverfi þínu. Ekki bara fyrir framan eða aftan, heldur er alltumlykjandi. Mér finnst ég vera að mála í lausu lofti.

 Fyrir utan myndlistina þá hefuru verið að taka að þér önnur verkefni og má segja að þú útvíkkir myndlistarformið með því að vinna þvert á aðrar greinar. Þú hefur meðal annars gert fatalínur og búninga. Eru verkefnin fyrir þér mismunandi eða er þetta allt sami heimur fyrir þér?

Já ég byrjaði að búa til föt þegar ég var pínu lítil og byrjaði að finna gömul föt til að breyta, með aðstoð móður minnar sem var þolinmæðin uppmáluð því ég fann aldrei nein snið heldur bara skissaði á blað og var með sérviskulegar hugmyndir. Þannig að þegar ég fæ tækifæri til að vinna með föt eða búninga þá er það mér mjög eðlislægt. Ég þarf soldið að passa mig að halda að mér höndum því áður en ég veit af get ég verið komin út í fatahönnun, og það er ekkert að því svo sem, en þá hef ég ekki tíma fyrir myndlist líka sem er þar sem mér líður best. Maður getur ekki unnið mörg 100% störf eðlilega, svo ef eitt tekur yfir er það á kostnað einhvers annars, en samt finn ég tíma til að flörta við tísku og það gefur mér oft innblástur fyrir myndlistina. Stundum finn ég nýja tækni fyrir myndlistina af því að ég þurfti að leita að lausnum í hönnun sem lýtur öðrum lögmálum þegar kemur að notagildi og útfærslu.

Segðu mér aðeins frá samstarfinu við verslunina &Other Stories.

Þegar ég var beðin um að gera fatalínuna fyrir &Other stories þá höfðu þau einungis séð myndlistina mína og höfðu ekki hugmynd um að ég hefði gert tísku áður. Þau vildu fá myndlistarmann til að gera framlengingu á sinni myndlist og fagurfræði og yfirfæra það yfir í tískuna. Þetta var alveg draumastarf því þarna fékk ég teymi sem kunni á alla þætti framleiðslu og útfærslu á hugmyndunum mínum og aðgang að efnum og framkvæmdaraðilum sem ég hefði aldrei gefið mér tíma til að finna út úr. Þannig að ég var eins og ofvirkur krakki í nammibúð og ég ekki alveg að skilja tímarammann sem setur tískuheiminum skorður.

Photos: & Other Stories.

Ég lærði því mikið á þessu og nýt þess virkilega að sjá verkin mín breytast í hönnun. Ef vel tekst til er þetta eðlilegt framhald af myndheimi manns og nær að standa sterkt fyrst og fremst sem föt, en ekki bara mynd af verki á bol til dæmis. Ég var mjög ánægð með útkomuna og myndi gjarnan vilja halda áfram að miðla myndheimi í fatnaði, skarti og hönnun en til þess að láta það gerast þarf ég að finna teymi sem getur séð um framkvæmdina og fjármagnað það.

Ætlaðir þú alltaf að verða myndlistarkona?

Ég væri örugglega mannfræðingur eða sálfræðingur ef ég væri ekki myndlistamaður. Mér finnst fólk almennt mjög spennandi og magnað að skoða hegðunarmynstur og fjölbreytileika manneskjunnar. Það hefur alltaf verið uppspretta hamingju hjá mér að pæla í umhverfinu og finna fegurð í hverju sem er, sérstaklega finnst mér gaman að leyfa mér að efast um eigin skoðanir á öllu mögulegu, til dæmis ljótleika einhvers hlutar eða flíkur eða ákveðinnar samsetningu. Ég veit yfirleitt vel hvað ég vil og vil ekki en er oft spennt að fá að skipta um skoðun í tíma og ótíma og koma sjálfri mér á óvart til að staðna ekki í einni hugmynd um hvað sé rétt, fallegt, ljótt, hallærislegt eða ónothæft þegar kemur að myndlist eða hönnun. Svo hef ég haft mjög gaman af að rugla fólk aðeins í ríminu með því að leyfa mér að vinna í aðra miðla en myndlist eins og til dæmis tísku, sem þótti sjálfsagt að myndlistarmenn gerðu í gamla daga, en það vann í leikhúsum við gerð sviðsmynda og búninga og allt milli himins og jarðar, því þegar þú ert hugmyndaríkur og frjór einstaklingur þá er eitt format ekki endilega eini drifkrafturinn heldur samhengi hlutanna. Svo er þetta einfaldlega vinnan mín, að búa til áþreyfanlega hluti eða hughrif, og ef maður er spenntur fyrir launuðu verkefni sem nýtir sköpunarhæfileikana manns þá að sjálfsögðu ert þú ein/einn um það að dæma hvort þú átt að gera það eða ekki.

Elísabet Alma Svendsen


Ljósmyndir af Hrafnhildi og innsetningu í Listasafni Íslands: Daníel Magnússon.

Vefsíða Hrafnhildar: www.shoplifter.us

Listinni færðar þakkir á sýningu Ragnars Kjartanssonar í Hafnarhúsi

Listinni færðar þakkir á sýningu Ragnars Kjartanssonar í Hafnarhúsi

Listinni færðar þakkir á sýningu Ragnars Kjartanssonar í Hafnarhúsi

Nýverið opnaði Ragnar Kjartansson sína fyrstu safnsýningu hér á landi í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson. Á sýningunni er að finna ýmis verk úr ólíkum áttum. Ragnar segir sýninguna ekki vera yfirlitssýningu heldur fremur hugleiðingu hans um listina í ýmsum verkum frá árinu 2004. Á síðustu árum hefur Ragnar náð að festa sig í sessi sem eftirsóttur og viðurkenndur gjörningalistamaður á alþjóðasenunni og verk hans hafa verið sýnd víða um heim. Á sýningunni sem ber titilinn Guð, hvað mér líður illa er að finna gjörningaverk, myndbandsinnsetningar, ljósmyndir, höggmyndir, málverk og teikningar.

Stóri salurinn á fyrstu hæð Hafnarhússins er tileinkaður lifandi gjörningum. Sá fyrsti stendur yfir í viku, frá 3. – 11. júní og kallast Til tónlistarinnar. Hann var fyrst fluttur við vígslu nýrra húsakynna Migros samtímalistasafnsins í Zurich árið 2012. Á opnunardegi í Hafnarhúsinu var að finna fimm óperusöngvara og jafnmarga undirleikara sem fluttu hið ljúfa sönglag, An die Music eftir Franz Schubert og Franz von Schober frá árinu 1817. Í laginu eru listinni færðar þakkir, fyrir það „að lyfta andanum í hæstu hæðir og fá okkur til að gleyma veraldlegu amstri, þótt ekki sé nema andartak“, eins og segir í sýningarskrá.

Gjörningurinn Kona í e-moll frá árinu 2016 tekur við þann 17. júní og stendur til 3. september. Í þeim gjörningi stendur kvenmaður á gylltum palli og spilar e-moll endurtekið á Fender rafmagnsgítar. Undir lok sýningarinnar dagana 9. – 24. september tekur við þriðji gjörningurinn sem nefnist Taktu mig hérna við uppþvottavélina – minnisvarði um hjónaband. Þar syngja og leika tíu tónlistamenn daglangt á gítar í tvær vikur. Í bakgrunni rúllar endurtekið myndband af karli og konu í ástarleik í eldhúsi og er atriðið úr kvikmyndinni Morðsögu frá árinu 1977, þar sem foreldrar Ragnars fóru með aðalhlutverkin. Getgátur eru í fjölskyldu Ragnars um að hann hafi verið getinn um það leyti sem kvikmyndin var tekinn upp. Gjörningurinn var upphaflega fluttur í BAWAG P.S.K Contemporary í Vínarborg árið 2011.

Ragnar er fæddur í Reykjavík árið 1976 og lauk prófi frá Listaháskóla Íslands árið 2001 af málarabraut. Hann stundaði skiptinám við Konunglegu listaakademíuna í Stokkhólmi árið 2000. Málverkið hefur verið í hávegum haft en gjörningurinn hefur verið hans aðalmiðill ásamt innsetningum og myndbandsverkum. Ragnar hefur verið óhræddur við að fá vini og vandamenn til að vinna með sér og segir það ferli gefandi og skemmtilegt. Ragnar er djarfur og stórhuga listamaður sem vinnur á einlægan hátt með gleði og harm, tilvist og mikilfengleika, lífið og dauðann og síðast en ekki síst kaldhæðni og endurtekninguna. artzine mælti sér mót við Ragnar og spurði hann út í sýninguna, tilfinningar og hvernig það er að vera viðurkenndur listamaður sem litið er upp til.

Þú ert alinn upp í skapandi umhverfi, innan veggja leikhússins, innan um leikara, söngvara, skáld og skapandi fólk. Þú varst um tíma í vinsælli popphljómsveit. Eiga myndlistargjörningar, tónlist og leikhús mikið sameiginlegt að þínu mati?

„Já, að vissu leyti en ég man að þegar ég var í Myndlistarskólanum þá stalst ég úr málaradeildinni í gjörningakúrs hjá Ráðhildi Ingadóttur. Þetta var á þeim tíma þegar það tíðkaðist ekki að fara á milli deilda. Ég fór í tíma hjá Ráðhildi og þetta bara small! Ég fann þetta í beinunum og þetta er það sem ég hef andað að mér alla tíð. Það sem mér fannst heillandi við gjörningalistina, er að hún hefur öll þau sömu element og leikhúsið en það er ekki gerð nein krafa um athygli. Það var mín upplifun og er enn. Gjörningurinn, hann er eins og málverk. Hann krefst ekki neins af þér. Mér finnst málverkið mjög krefjandi listform en það er ekki svona ofbeldisfullt eins og leikhúsið. Í leikhúsinu er bara skellt í lás og tjöldin dregin frá. Yfirleitt eru gjörningarnir mínir þannig að þú getur komið og farið eins og þér hentar. Það er það sem er m.a. heillandi við gjörningalistina á mínu mati. Gjörningurinn er svo frjáls, svo heillandi og náttúrulegur og hann smitaðist yfir í allt sem ég var að gera. Mér fannst geðveikt gaman að mála en fannst gjörningurinn að mála skemmtilegri en málverkið sem slíkt. Samt lít ég á málverkið sem aðal og ég hef mikinn metnað fyrir málverkinu.

Þegar komið er upp á aðra hæð taka á móti áhorfendum stór málverk af nútímalegum íbúðarhúsum á ísraelskum landtökusvæðum. Serían kallast Byggingarlist og siðferði og er frá árinu 2016. Titill verksins er vísun í þriðju plötu bresku hljómsveitarinnar Orchestral Manoeuvres in the Dark (OMD) og var fyrst sýnt í samtímalistasafninu CCA í Tel Aviv. Ragnar segir húsin ofbeldisfull.

„Þessi hýbýli eru bara tól í yfirráðum. Landtökustefna Ísraela er að þurrka út Palestínubyggðir og byggja ný hús. Þetta eru ofbeldisfull hús. Mér fannst mikilvægt að mála þessa blekkingu sem blasir við þarna. Þarna var ég að vinna með aðstæðurnar og gjörninginn við að vinna þessi málverk. Það hleður málverkin spennu. Ég lít á þessa seríu sem sjálfstæð málverk en að sama skapi lít ég á gjörningana mína sem málverk.“

Þú hefur talað um að hafa orðið fyrir áhrifum af tableaux vivant þegar þú varst yngri. Þú ert augljóslega fyrir áhrifum frá leikhúsinu, tónlist, bókmenntum og lífinu öllu. Hvert sækir þú innblástur?

„Það er erfitt að segja því ég sæki innblástur víða en það er mjög oft ákveðin menningarleg spenna sem er minn innblástur. Listaverkin mín eru um menningu. Þetta er list um list. Ég sæki mikið í samhengi hlutanna, menningarlegt samhengi hlutanna. Verkin eru yfirleitt fædd í ákveðinni dínmík eins og til dæmis minnisvarðinn á torginu í Munchen. Í Munchen er allt svo hlaðið af sögu.“

Ragnar vísar í gjörninginn og skúlptúrinn Til minningar frá árinu 2013 sem er finna í Porti Hafnarhússins. Verkið er hvítur marmarastallur með áletruninni: „Alles was er wollte war zu onanieren und Pralinen zu essen – Allt sem hann langaði var að fróa sér og borða konfekt“, sem settur var upp á Gartnerplatz-torginu í Munchen innan um nýklassískan arkítektúr í anda hefðbundna minnisvarða.

„Sagan er hlaðin ofbeldi og verkið er í raun verk um einhvern sem gerði engum neitt. Orðin virka agressíf en þau eru það ekki. Munurinn á einhverjum sem vildi bara fróa sér og borða konfekt og einhverjum sem vildi sölsa undir sig lönd og héröð og kúga fólk. Þetta er í raun minnisvarði um meinleysingjann.“

Þú talar um að gjörningarnir hafi fangað þig í Myndlistarskólanum. Hvað er það sem heillar þig mest við gjörningalistina annars vegar og sviðsetningar hins vegar?

„Þegar ég var að byrja að fikta við gjörninga þá var þetta tiltölulega nýtt listform hér á landi. Það fannst mér heillandi. Upphafsmanneskja eins og Carolee Schneemann er enn á meðal okkar. Þetta er það nýtt. Ég heillaðist líka af því hvað krafturinn í gjörningaforminu var kvenlegur. Þetta var allt svo nýtt í listasögunni. Kvenlíkaminn sem var búinn að vera undirgefinn í gegnum alla listasöguna, allt í einu fór hann að vera með kjaft. Síðan finnst mér spennan milli raunveruleikans og sviðsetninga mjög spennandi.

Finnst þér myndlistin þá raunverulegri heldur en leiklistin eða tónlistin?

„Myndlistin er rosalega raunveruleg. Marcel Duchamp breytti öllum forsendum og það getur enginn gert listaverk í dag án þess að vera undir áhrifum frá honum. Hans verk í einhverjum leik fór að setja allt í eitthvað samhengi. Hann vildi fyrst og fremst gera eitthvað sem honum fannst skemmtilegt. Það var hans hvati. Ég leyfi mér líka að gera það. Það er eitthvað sem myndlistin hefur, það er erfitt að segja hvað það er nákvæmlega en hún er á einhvern hátt raunverulegri en aðrar listgreinar.“

Þú hefur samt sagt að þú tryðir ekki á sannleika listarinnar. Er það rétt?

„Ha, sagði ég að ég tryði ekki á sannleika listarinnar? Ég trúi nefnilega svo geðveikt á sannleika listarinnar. Listin er svo raunveruleg og hún er sannleikur. Þetta hlítur að hafa verið tekið úr samhengi. Mér finnst lygin líka svo heillandi sannleikur. Hvernig við ljúgum að okkur sjálfum. Ég lýg ógeðslega mikið að sjálfum mér og þannig er ég sannur í minni myndlist.“

Nú eru verkin þín hlaðin trega og húmor, endurtekningu og kaldhæðni, léttleika og mikilfengleika, lífi og dauða. Finnst þér gott að hugsa í andstæðum?

„Þessar andstæður mynda alltaf dramatíska spennu. Gott dæmi um andstæðuverk er Stúka Hitlers frá árinu 2006, þar sem ég er að vinna með harm og mesta viðbjóð mannkynssögunnar. Ég hringdi í Helga Björns. Hann útvegaði mér einkastúku úr leikhúsinu Admiralspalast í Berlín sem smíðuð var fyrir Hitler árið 1941 og til stóð að rífa. Allt í einu er stúkan orðið geðveikt hversdagsleg og tengd við okkur Helga Björns. Meinlaust á móti því hræðilegasta sem hefur gerst í mannkynssögunni. Það finnst mér magnað. Ég er mjög ánægður með það verk og hvernig þessi element smella þar saman.

Hvað getur þú sagt lesendum artzine um titil sýningarinnar: Guð, hvað mér líður illa. Hvaðan kemur titillinn?

„Titillinn er heiti á teikningu eftir mig frá árinu 2008. Ég hitti manninn sem á hana á kaffihúsi og þá mundi ég svo geðveikt eftir þessari teikningu.“

Leið þér þá illa þegar þú gerðir þessa teikningu?

„Já, mér leið alveg rosalega illa þegar ég gerði hana.“

Ertu oft að vinna með tilfinningar og eigin líðan?

„Já, ég vinn rosalega mikið með tilfinningar. Ég leyfi mér að leika mér með tilfinningar. Ég er alinn upp með fólki í leikhúsinu, sem er alltaf að manipulera tilfinningar. Fólk í leikhúsinu er alltaf að ná fram tilfinningum með brögðum og mér finnst það mjög heillandi. Tilfinningar og trix, mér finnst það mjög spennandi fyrirbæri.“

Elsta verkið á sýningunni er serían Trúnaður sem Ragnar vann með Magnúsi Sigurðarsyni listamanni og vini árið 2004. Ragnar talar um Magnús sem mikinn áhrifavald.

„Mér finnst svo gaman að elsta verkið á sýningunni er verkið Trúnaður, sem ég vann með Magnúsi Sigurðarsyni. Það er ótrulega mikið af elementum í því verki sem birtast síðar í öðrum verkum. Magnús er svo stórkostlegur listamaður og ég hef fengið svo mikið af minni sýn frá honum. Hann hefur haft alveg svakalega mikil áhrif á mig sem listamann.“

Það virðist einmitt sem ákveðinn rauður þráður liggi í gegnum verkin og á milli þeirra sé samtal. Ertu alltaf að fást við sömu stefin eða eru verkin sprottin af ólíkum toga?

„Ég held að ég sé alltaf að fást við sömu stefin. Mér finnst ég eiginlega alltaf vera að gera sama verkið. Ég veit ekki um neinn listamann sem er ekki alltaf að gera sama verkið“, segir Ragnar og hlær!

Það væri hægt að líkja sumum verkum þínum við súrrealíska drauma. Þau eru draumkennd, ljóðræn eða írónísk, einlæg og grípandi. Áhorfendur hafa orðið fyrir sterkum hughrifum, eins og vellíðan, forvitni, sorg, gleði og mikilfengleika.

„Þau eru draumkennd en ég hef aldrei haft gaman að súrrealisma og ég hef aldrei haft gaman af ímyndunaraflinu.“

En þú ert greinilega með mjög frjótt ímyndunarafl!

„Mér finnst ég ekki vera með frjótt ímyndunarafl. Mér finnst ég frekar vera með uppskrift af ímyndunarafli og í raun er ég alltaf að setja saman einhver element úr menningu okkar.“

En hvernig líður þér sem listamanni þegar þú getur með verkum þínum haft þessi miklu áhrif á fólk?

„Mjög vel en ég passa mig að vera ekki að gera alltaf verk sem ganga út á það. Stundum gerist það óvart og það er gaman. Í öðrum verkum er það einhver allt önnur tilfinning sem ræður ríkjum. Ég passa mig að hugsa ekki of mikið um hvernig áhrif verkið mun hafa á áhorfandann. Ég verð sjálfur fyrir miklum áhrifum frá allra handanna list í kringum mig. Stærstu áhrifin og upplifun mín á listaverki var þegar ég sá Merde d´Artista dósina eftir Manzoni. Tíminn og dauðinn er svo magnaður í þessu verki. Þetta hefur haft mikil áhrif á mig og það eru alls konar verk sem hafa haft djúp áhrif á mig.“

Þú hefur sagt að þú haldir í raun að eina sanna listin felist í því að njóta listar.

„Já, ég held að ég hafi sagt það. Þá er ég bara að leggja áherslu á það að það að njóta listar er svo geðveikt gaman.“

Lítur þú á listsköpun og listupplifun sem einskonar heilun fyrir listunnendur og listamenn?

„Já, algerlega. Friðrik mikli Prússakonungur, hann trúði ekki á Guð, hann trúði á listina. “

Trúir þú á Guð eða trúir þú á listina?

„Ég held ég trúi bara á listina.“

En þú ávarpar Guð í titli sýningarinnar.

„Ég trúði einu sinni alltaf á Guð. Kannski ekki lengur. Meira á listina því hún er svo rosalega mannleg.“

Í fréttatilkynningu er talað um að Heimsljós – líf og dauði listamanns frá árinu 2015 sé eitt mikilvægra verka á sýningunni. Hvað getur þú sagt mér um þetta fjögurra rása myndbandsverk?

„Verkið er tilraun og í raun yfirlýsing um að taka skáldsögu og gera stórt kúbískt málverk úr henni. Skáldsagan er í fjórum bindum. Hver skjár er ein bók og svo eru þær þarna saman í rúlettu, sulli af fegurðarþrá. Verkið er um fegurðarþrána. Heimsljós er um fegurðarþrána og við erum að reyna að spegla Heimsljós. Þetta er allt um að þrá að gera eitthvað fallegt en takast það ekki og absurdítetið, fáránleikann við að vera að reyna að leika þessa bók. Allt eru þetta listamenn að spegla listaverk sem er skrifað af manni sem er að reyna að spegla listamann sem er að hugsa um listina. Magnús H.J. Magnússon var ógæfupési á Vestfjörðum um aldarmótin 1900 sem skrifaði dagbækur og langaði að spegla fegurðina í kringum sig. Laxness hreifst af dagbókum hans og gerði þetta mikla skáldverk um listamanninn sem er að reyna að endurspegla fegurðina. Fegurðarþráin étur upp líf hans. Nú er ég að reyna að endurspegla þessa fegurðarþrá. Ég lít á þetta sem endurspeglun á endurspeglun á endurspeglun.“

Lestu mikið?

„Já, ég les frekar mikið. Ég er bókaormur en les hægt. Heimsljós er mitt helsta trúarrit í þessum húmanisma. Ég dýrka þessa bók og ég held að fá listaverk hafi haft meiri áhrif á mig en Heimsljós. Þetta er mín leið til að reyna að endurspegla þetta verk. Þetta byrjaði sem gjörningur í Vínarborg. Lokaniðurstaðan er kúbískt málverk um Heimsljós því kúbisminn gengur út á að sýna hlutina frá mörgum hliðum samtímis. Það er engin söguþráður í þessu og kvikmyndin sem slík varð aldrei til.“

Þú ert mjög duglegur að fá fólk með þér í lið, aðra skapandi listamenn, vini og samstarfsfólk. Finnst þér gefandi að vinna með fólki?

„Mér finnst það bara rosalega gaman. Það felast í því mjög uppbyggileg og skemmtileg mannleg samskipti, það að hafa samband við fólk útaf listinni. Það er mjög gefandi. Kona í e-moll varð til í borginni Detroit því ég var forvitinn um tónlistarsenuna þar. Það er svo mikið af konum í tónlistarsenunni í Detroit. Þetta verk var í raun um Detroit í upphafi og tilvitnun í Motown. Ég kynntist borginni og tónlistarsenunni í gegnum verkið og konunum sem komu og tóku þátt.“

Er ekkert erfitt að fá fólk til að taka þátt í þessum gjörningum?

„Við auglýstum og það gekk mjög vel. Ég held að fólk hafi bara verið forvitið og langað að prófa. Það er hægt að gera margt leiðinlegra en að taka þátt í listaverki. Ég er ófeiminn við að spyrja fólk og reynslan sýnir að fólk sem hefur tekið þátt í þessum verkum er ánægt og það hefur haft rosalega jákvæð áhrif á það. Ég hef aldrei lent í því að neinn sé óhamingjusamur að pína sig í gegnum verkin. Þetta snýst ótrúlega mikið um ánægju. Það að vinna listina af ánægju, avec plaisir!“

Með aukinni viðurkenningu og velgengni kemur aukin pressa. Hvernig finnst þér að vinna undir álaginu sem fylgir því að vera viðurkenndur og heimsfrægur listamaður?

„Það er mjög skrítið að vera búinn að gera verk sem fólk skilur. Þú ert búinn að sanna þig fyrir sjálfum þér.“

Gengur þetta allt út á að sanna sig fyrir sjálfum sér?

„Þetta er allt öðruvísi en fyrir tíu árum þegar maður var bara að byrja. Maður byrjar í listinni í einhverri mótspyrnu. Eins og það sem við vorum að tala um varðandi Duchamp. Maður byrjar í andstöðu við eitthvað sem manni finnst leiðinlegt og maður er að reyna að gera eitthvað sem er öðruvísi. Allt í einu er það sem maður er að gera orðið viðurkennt og það er smá skrítið. Nú er ég orðinn stofnun. Ég er búinn að sanna mig og nú get ég bara verið myndlistarmaður. Ég er farinn að vinna út frá því að vera listamaður en ekki að pósa sem listamaður. Ég hef alltaf haft einhvern sturlaðan metnað sem er bæði galli og kostur. Stóri munurinn er að ég talaði alltaf eins og ég væri ekki listamaður. Mér fannst ég aldrei vera listamaður. Núna finnst mér ég geta sagt að ég sé myndlistarmaður. Það er mjög stórt skref fyrir mig.

Margir að mínum uppáhalds listamönnum hafa ekki þessa brennandi þörf fyrir viðurkenningu sem ég hef en þessi þörf hefur verið svo mikill drifkraftur. Listin er hluti af mér.“

Ástríður Magnúsdóttir


Ljósmyndir: Daníel Magnússon

Ljósmyndir frá opnun og af titilverki: H.Ó.

Frekari upplýsingar: i8.is / www.luhringaugustine.com/artists/ragnar-kjartansson /  http://listasafnreykjavikur.is/syningar/ragnar-kjartansson-gud-hvad-mer-lidur-illa

They want to murder the patriarchy -Sita Valrún and Bergrún Anna tell us about Murder Magazine

They want to murder the patriarchy -Sita Valrún and Bergrún Anna tell us about Murder Magazine

They want to murder the patriarchy -Sita Valrún and Bergrún Anna tell us about Murder Magazine

The first edition of Murder Magazine was published in May 2017. The editors/curators are writer/artist collaborators Bergrún Anna Hallsteinsdóttir and Síta Valrún. The magazine will have a different theme for each edition which will be published every three months. The theme for the first edition is ‘Body/Invisible’. I asked the creators a few questions about their new artistic platform.

Erin: When I Google ‘Murder Magazine Iceland’ the first things that come up are about the death of the young woman in Reykjavík earlier this year. I began to think about her story, walking home from a night out alone, and how it fit so well with the contents of this first issue of the magazine. It could almost be a tribute of sorts: the ultimate ‘Body/Invisible’. Did you come up with the name before or after this tragedy?

Síta/Bergrún: It’s interesting because the name came at the very start. At that point, we were in a very punk feminist vibe and the choice to use murder magazine came as part of that. The idea was that we wanted to murder the patriarchy 😀 since then we developed and de-labeled, cleaned up the aesthetic but we kept the original idea, we still want to murder the patriarchy but we want it to be an action, however small or large it ends up being. Not something we announce, but something we do. We did have a conversation about the murder here, earlier this year… it’s definitely sensitive. And we thought now when you described that it could even seem like a tribute, that this was very beautifully put. It’s not a tribute to her consciously but it’s a tribute to the invisibility of women and therefore, very much to those women who are murdered by men. The inclusion of ‘fanmail’ to Ana Mendieta is definitely a part of that tribute. In the end though, we are aiming to address the oppression of women, both by publishing primarily women, and also choosing material like “alchemy of pain”…well, all of it actually, where women are able to describe their experiences on their own terms and in their own words, or visually.

Erin: Can you tell me the brief story of how Murder Magazine came about? Your initial ideas, inspirations, visions, etc.

Síta/Bergrún: The story of how the project came about is kind of funny. We wanted to hold an exhibition together, so we would meet up to plan it. The conversation would somehow move in the direction of feminism and we would end up just sitting there, really pissed at the world and so we never managed to plan the exhibition. Then we had a break and came back to it with the idea of a newsletter instead of an exhibition, but then we were moved to make something tactile first, something which people could hold onto, and feel the weight of, so the idea of a zine which was more like a magazine in appearance and quality came about. Something where we could maintain our independent thought, but which would be a publication that people would value and take seriously. Not just a crazy rant, as it could be. Also, very important was to create something beautiful, a piece which people would enjoy owning, rather than being something that would end in the trash.

Erin: What can an artistic platform in the form of a magazine (or is it a zine?) offer that other mediums cannot?

Síta/Bergrún: The thing that attracted us to the form of the magazine is its compact nature which lends itself well to sharing. It’s moveable. Basically, it’s a Mary Poppins exhibition space, where people can put it in their bag but it can contain the whole world. We also liked the idea of being able to easily show art and poems we liked ourselves, without logistical difficulties. We made an open call, sent out fliers through friends in different countries; Mexico, Australia, New Zealand, America and various European countries and it was great to be able to make something so big and so small. We also contacted artists that we admired or if we thought that they would fit.

Erin: The theme for your first issue, ‘Body/Invisible’, brought about visuals and poems that are distinctly feminine… Do you have an outcome in mind when you decide your themes?

Síta/Bergrún: With the theme we did chose particular works so it was steered in that way. However, the majority of the work shown is the contributors’ interpretation of the theme ‘body/invisible’. This created an interesting outcome and was fun to curate with, working with knowns/unknowns. So yes, the feminine aspect could be due to many things. The fact that it is mainly women whose work we showed. The fact that we are women, choosing the work. The theme of body/invisible is perhaps also leading. The dichotomy of man/woman, mind/body leaves women very often connected to physicality and bodily-ness, so the connection of women to the body in a sense leads to this erasure… if that makes any sense? It does to us at least.

Erin: After being with the magazine in its entirety for the first time, I was struck by notions of pain and beauty. Do you think this came about from the theme of Body/Invisible as well?

Síta/Bergrún: Pain and beauty. We definitely see a clear red thread of pain and beauty running through it all. Which is in a sense also connected to that erasure. Like we were writing in the editor’s note, somehow we have to be hyper-visible, but not exist at the same time. Beauty is such a complex phenomenon, a much-used word which we feel entails so often making oneself vulnerable, in a myriad of ways. And that is painful.

Murder Magazine will be available in Mál og Menning, Listasafn Reykjavíkur-Hafnarhús, and Kiosk.

Erin Honeycutt


Photography: H.G.Ó.

Ástríðufull postulínsverk og óþægilegar staðreyndir

Ástríðufull postulínsverk og óþægilegar staðreyndir

Ástríðufull postulínsverk og óþægilegar staðreyndir

Hildigunnur Birgisdóttir opnaði nýverið sýninguna a) b) c) d) e) & f) í sýningarsal i8. Sýningin er fyrsta einkasýning hennar í galleríinu en hún gékk nýverið til liðs við þá listamenn sem i8 sýnir. Á sýningunni má sjá risastórt persónulegt verk, Óþægilegar staðreyndir, sem nær yfir stóran hluta rýmisins. Þetta er veggfóður sem býr yfir tveimur vandræðanlegum leyndamálum Hildigunnar en þau eru dulkóðuð í gömlu stafrófi frá árinu 1894. Að auki eru á sýningunni smágerð ástríðufull postúlínsverk, pappírsverk, litlir bronsskúlptúrar ásamt vídeóverki sem skoðar tilgang eða tilgangsleysi stöðugrar upplýsingasöfnunar mannkynsins. artzine skrapp í i8 rétt fyrir opnun og spurði Hildigunni út í sýninguna, listina og kerfisáráttuna.

Hildigunnur, hvað getur þú sagt mér um þína fyrstu sýningu í i8 og titil hennar: a) b) c) d) e) & f)?

Eins og oft áður er ég að vinna með kerfi og kerfisleysur og hvernig maðurinn er fastur í þeirri hugsun. Ég á í ástar- og hatursambandi við kerfi og mér finnst þau heillandi. Mér finnst gaman þegar kerfi eru berskjölduð og þegar það kemst upp um þau eða að þau ganga ekki upp og oft finnst mér það vera raunin. Umhverfið í kringum okkur er mjög sjálfhverft, þ.e. að við komumst ekki út úr þessu skynjanakerfi sem við sjálf erum, augu okkar, heilinn okkar, líkaminn okkar, maðurinn sem slíkur. Með verkum mínum er ég að reyna að toga mig í aðra átt og sjá eitthvað frá örlitlu öðru sjónarhorni en mér er ætlað. Sum kerfi eru náttúruleg kerfi, önnur eru eitthvað sem við búum til, samfélagsleg kerfi og eitthvað slíkt. Við getum alveg dregið tilvist þeirra í efa. Það er það sem liggur að baki eiginlega öllum verkunum hér á sýningunni. Birtingarmyndir verkanna á sýningunni eru ólíkar. Hér eru myndbandsverk, verk steypt í brons, postulínsverk, prentverk og einhverskonar hendingar eða lágmyndir. Titill sýningarinnar dregur nafn sitt af einni tegund verka á sýningunni. Það eru sex tegundir verka, sex viðfangsefni eða hráefni og ein tegundin, verkið c) heitir Flokkar a)-f) og þaðan kemur titillinn.

Í texta Tess Denman-Cleaver sem fylgir sýningunni er vísað í þessi hráefni sem þú notast við í sýningunni. Hvað meinar þú með hráefnum?

Textinn í sýningarskránni er eftir heimspekinginn Tess Denman-Cleaver og er unninn upp úr samtali sem hún átti við mig í tengslum við sýninguna. Textinn er í raun hennar verk og hluti af sýningunni. Varðandi hráefnin þá eru þau sex talsins og þau þurfa ekki að vera fleiri. Það voru þessir ákveðnu flokkar sem þurfti á þessa sýningu. Þetta er alltaf spurning um hvenær er sýning orðin sýning? Hvenær er verkinu lokið? Það er óþarfi að bæta við fleiri hráefnum ef uppskriftin er góð!

Þú hefur ekki bundið þið við einn listmiðil í gegnum tíðina heldur verið óhrædd við að prófa alls kyns miðla. Hvað veldur?

Ég er frekar nýjungagjörn og mér finnst gaman að finna upp leiðir. Ég fer ekkert endilega í mikla rannsóknarvinnu heldur fæ ég frekar yfirborðslega tilfinningu fyrir miðlinum og prufa mig áfram. Þegar ég geri grafík þá geri ég yfirleitt hallærislega grafík og ekki endilega til að fjöldaframleiða, þó grafíkverk hafi upphaflega verið hugsuð til fjöldaframleiðslu. Mér finnst þessi barnslega nálgun áhugaverð aðferð og þess vegna geri ég oft skrítnari hluti fyrir vikið. Svo get ég fengið leið á einhverri aðferð og þá geri ég það ekki aftur. Þegar ég er að reyna að bera kennsl á kerfi og kerfisleysur eða uppbrot á kerfinu og þegar hugmyndin sprettur fram, þá tekur hún stjórnina og tekur á sig mynd. Það er til dæmis eitt verk hérna sem varð að vera steypt í postulín og það var engin önnur leið!

Þú varst að tala um grafík áðan og hér í sýningarrýminu sjáum við heilmikila grafík, veggfóður upp um alla veggi. Er þetta kerfi?

Þetta er stafróf sem fundið var upp fyrir afmarkaðan hóp árið 1894. Ég gaf því þessa listfræðilegu liti, grunnlitina ásamt grænum. Ef maður hefur lykilinn að stafrófinu þá getur veggfóðrið ljóstrað upp vandræðalegum leyndarmálum um mig. Það eru tvö leyndamál. Þau eru á ensku og þau eru staðbundin, því þau gerðust í þessu rými. Ég er gamall starfsmaður i8 og ég hef séð hverja einustu sýningu sem hefur verið sett upp í þessu rými. Mig langaði að gera verk byggt á því og sem væri persónulega staðbundið þessu rými. Það er ekki nauðsynlegt að aðrir átti sig á leyndamálunum en þetta var mikilvægt fyrir mig.

Þú ert síspyrjandi í þinni listsköpun. Er það forvitnin sem drífur þig áfram?

Já, algjörlega!

Færðu einhvern tímann svar?

Stundum! Fyrir mig er það mikilvægt að róta upp þessum spurningum, vera forvitinn, rýna, pota og spyrja. Það víkkar sjóndeildarhringinn, þá verð ég fróðari. Svörin eru ekki endilega áþreifanleg. Svörin koma til mín sem meiri vitneskja og víðsýni. Þegar þú sérð eitthvað sem þú hefur aldrei séð áður, það er svar útaf fyrir sig.

Af hverju svona litlir hlutir og smágerð verk?

Mér finnst litlir hlutir oft virkja stærri svæði. Ég hef alltaf unnið með litla hluti og ég heillast af smáhlutum. Mér finnst ofsalega fallegt að vera með stóran tóman vegg og svo er ein rauð doppa, ég fell í stafi! Ef mikil natni og hugsun er lögð í þessa eina rauðu doppu, þá getur hún haft jafn mikið vægi og heilt veggfóður. Á tímabili voru verkin farin að stækka en síðan minnkuðu þau aftur því ég þurfti að geta flutt verkin með mér án mikilla vandræða. Verkin eru jafn stór og hugmyndin kallar á. Bronshillurnar eru litlar af því að hillur eru það að öllu jöfnu ekki. Hillur eru venjulegar stórar og stöndugar og eiga að þjóna sínu hlutverki sem bókahillur eða annað. Þessar hillur eru litlar, úr góðum málmi og einstakar.

Hvað viltu segja við fólk sem finnst samtímalist flókin og gefur sér ekki tíma í að rýna og spyrja?

Fólk heldur oft að það megi ekki halda það sem þeim finnst í upphafi. Þú kemur bara á sýningu eins og þú ert klæddur og eins og þín reynsla segir til um og það er þín leið til að skoða sýningu. Það er ekki til nein önnur leið en sú. Ef það er eitthvað sem kveikir í manni þá leitar maður frekari svara eða upplýsinga. Það er engin ein leið til að skoða sýningu.

Nú hefur þú fengist mikið við kennslu m.a við Listaháskólann og Myndlistarskólann í Reykjavík. Hefur kennslan mikil áhrif á þig sem listamann, er kennslan þér mikill innblástur?

Magnús Pálsson sagði að sjálfsögðu að kennslan væri klikkaðasta listgreinin. Að einhverju leyti finnst mér það líka. Ég hef kennt síðan ég var tvítug og ég hef þróast mikið sem kennari ásamt því að þróast sem manneskja og sem listamaður. Mér finnst æðislegt að kenna og mér finnst ég alltaf verða betri og betri kennari. Ég vona að það sé rétt! Ég er ekki kennaramenntuð og það hafa margir hjálpað mér í kennslunni, samkennarar og vinir. Það eru nokkrar leiðir til að læra og ein leið er að prófa sig áfram og læra af mistökunum. Í seinni tíð er ég er alltaf að kenna minna og minna, það er að segja því meira sem ég sleppi kennslunni og mæti fólki eins og ég er og mæti nemendum þar sem þeir eru því meira fæ ég út úr kennslunni og vonandi nemendurnir líka. Ég er alltaf að sjá það betur og betur hvað kennslan skiptir mig miklu máli.

Í blöðung sem fylgir sýningunni segir: „Verk Hildigunnar afhjúpa annmarka, sérvisku og fjarstæðukennd atriði sem finna má í sköruninni á milli hugsjónar og mannlegra skilningskerfa. Slíkur ágangur kemur sér ekki bara vel, heldur liggur hann til grundvallar verkum Hildigunnar, og gerir áhorfandann óvænt að miðju alheimsins.“ 

Hvernig gerir þessi ágangur áhorfandann óvænt að miðju alheimsins?

Við erum föst í þessum líkama og við erum búin að búa til öll þessi kerfi og þau þjóna okkur á hinn og þennan háttinn. Allt þetta finnst mér áhugavert og mér finnst ég öðlast meiri visku og meiri skilning á því hvað lífið er með því að skoða og grandskoða hvernig við vinnum úr þessum skynjunargögnum sem eru allt í kringum okkur. Það sem mér finnst svo skemmtilegt við myndlist, það er að víkka sjóndeildarhringinn og bjóða fólki upp á annað sjónarhorn eða nýja upplifun. Stundum er það bara eitthvað sáraeinfalt og stundum flóknana. Það að við komum út af sýningu aðeins fróðari heldur en þegar við löbbuðum inn. Það er það sem hefur alltaf heillað mig við myndlist og það er þess vegna sem ég er myndlistarmaður. Áhrifin sem myndlist getur haft eru svo mögnuð. Þetta augnablik þegar ég heillast af verki og það breytir einhverju inni í mér – það breytir því hvernig ég horfi á heiminn. Þannig finnst mér að myndlist ætti að vera. Maðurinn er fastur í sínum eigin heimi og verður óvænt að miðju alheimsins. Það er það sem er svo gaman. Að vera meðvitaður og verða fyrir áhrifum.

 artzine þakkar Hildigunni fyrir spjallið og óskar henni góðs gengis í framtíðinni.

Ástríður Magnúsdóttir


Ljósmyndir: Daníel Magnússon
Upplýsingar um listamanninn: i8.is

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest