Arna Valsdóttir – Journey’s End at Café de Krul Amsterdam

Arna Valsdóttir – Journey’s End at Café de Krul Amsterdam

Arna Valsdóttir – Journey’s End at Café de Krul Amsterdam

Þriðja Happy hour opnun artzine var haldin á Cafe de Krul í Amsterdam þann 5. júlí 2016. Myndlistarmaðurinn Arna Valsdóttir gerði verkið Jouney’s end sérstaklega fyrir þennan viðburð.

Journey’s End

artzine is proud to present the artist Arna Valsdóttir at Cafe de Krul but Arna made a video piece especially for this event which she recorded on the evening of July the 3rd 2016 in Amsterdam.

The artist Arna Valsdóttir is born in Iceland in 1963. She has been working on her art in Iceland and Internationally since she graduated from the Jan Van Eyck Academie in Maastricht in 1989.

Location: Lijnbaansgracht 244, 1017 RK Amsterdam.

Myndir frá opnun / From the opening

Finnur Arnar Arnarsson – Málverk / Painting

Finnur Arnar Arnarsson – Málverk / Painting

Finnur Arnar Arnarsson – Málverk / Painting

Málverk

Finnur Arnar Arnarsson
Málverk / Painting á Happy hour opnun artzine nr. 2. 

Um listamanninn:

Finnur Arnar fæddist í Reykjvavík árið 1965. Stundaði myndlistarnám við Myndlista og handíðaskólann, fyrst í skúlpúrdeild en útskrifaðist úr Nýlistadeildinni árið 1991. Hefur haldið fjölda einkasýninga ásamt því að taka þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Hefur samhliða myndlistinni einnig unnið sem leikmyndahönnuður frá árinu 1996.

Vefsíða: finnurarnar.com

 

Ragnheiður Gestsdóttir – Tannpína / Toothache

Ragnheiður Gestsdóttir – Tannpína / Toothache

Ragnheiður Gestsdóttir – Tannpína / Toothache

Tannpína / Toothache

Ragnheiður Gestsdóttir gerir innsetningar, skúlptúra, ljósmyndir, vídjó og kvikmyndir. Í verkum sínum vinnur hún með þekkingarsköpun, valdakerfi og framtíðarþrá og það tungumál sem maðurinn notar til að vísa í þessi kerfi og hugmyndir. Í verkunum sameinast hið ljóðræna hinu fráleita og stundum má þar greina bakgrunn hennar í sjónrænni mannfræði. Ragnheiður lauk framhaldsnámi í myndlist frá Bard College í New York árið 2012 og í sjónrænni mannfræði frá Goldsmiths College í Lundum árið 2001.

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest