Ragnheiður Gestsdóttir – Tannpína / Toothache

Tannpína / Toothache

Ragnheiður Gestsdóttir gerir innsetningar, skúlptúra, ljósmyndir, vídjó og kvikmyndir. Í verkum sínum vinnur hún með þekkingarsköpun, valdakerfi og framtíðarþrá og það tungumál sem maðurinn notar til að vísa í þessi kerfi og hugmyndir. Í verkunum sameinast hið ljóðræna hinu fráleita og stundum má þar greina bakgrunn hennar í sjónrænni mannfræði. Ragnheiður lauk framhaldsnámi í myndlist frá Bard College í New York árið 2012 og í sjónrænni mannfræði frá Goldsmiths College í Lundum árið 2001.

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This