Finnur Arnar Arnarsson – Málverk / Painting
Málverk
Finnur Arnar Arnarsson
Málverk / Painting á Happy hour opnun artzine nr. 2.
Um listamanninn:
Finnur Arnar fæddist í Reykjvavík árið 1965. Stundaði myndlistarnám við Myndlista og handíðaskólann, fyrst í skúlpúrdeild en útskrifaðist úr Nýlistadeildinni árið 1991. Hefur haldið fjölda einkasýninga ásamt því að taka þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Hefur samhliða myndlistinni einnig unnið sem leikmyndahönnuður frá árinu 1996.
Vefsíða: finnurarnar.com
Katrín I. Hjördísadóttir Jónsdóttir – Afskurður fjarlægra tilfinninga / Scraps of distant emotions
The footage used is raw, unadultered content...
Hrafnkell Sigurðsson – Móttaka 1 / Induction 1
Staður / Place: CenterHotel Þingholt,...
Arnar Ómarsson – Eilífur núningur / Eternal friction
Vorið ferðast 53 cm á sekúndu (endurtekning), á...
Ólöf Helga Helgadóttir – Musteri thermos
Ólöf Helga Helgadóttir er fimmti...
Unnar Örn J. Auðarson – Efnahagsleg áhrif / Economic Impact 2010- 2016
Unnar Örn J. Auðarson er fjórði...
Arna Valsdóttir – Journey’s End at Café de Krul Amsterdam
Þriðja Happy hour opnun artzine var haldin á...
Ragnheiður Gestsdóttir – Tannpína / Toothache
Tannpína / Toothache Ragnheiður Gestsdóttir...