Vorið hlær – Áslaug Lilla Leifsdóttir og Hulda Vilhjálmsdóttir sýna í Listhúsi Ófeigs

Vorið hlær

Opnun Laugardaginn 7. maí kl. 15. Sýningin stendur til 2. júní.

Myndlistasýningin „Vorið hlær“ í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5. Myndlistakonurnar Hulda Vilhjálmsdóttir og Áslaug Lilla Leifsdóttir opna sýningu á laugardaginn 7.mai kl. 15. Hulda sýnir olíumálverk og Áslaug útsaumuð myndlistarverk. Viðfangsefni þeirra eru figurative og verkin eru öll ný. Sýningin stendur til 2.júní

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This