
Finnur Arnar Arnarsson – Málverk / Painting
Finnur Arnar Arnarsson – Málverk / Painting
Málverk
Finnur Arnar Arnarsson
Málverk / Painting á Happy hour opnun artzine nr. 2.
Um listamanninn:
Finnur Arnar fæddist í Reykjvavík árið 1965. Stundaði myndlistarnám við Myndlista og handíðaskólann, fyrst í skúlpúrdeild en útskrifaðist úr Nýlistadeildinni árið 1991. Hefur haldið fjölda einkasýninga ásamt því að taka þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Hefur samhliða myndlistinni einnig unnið sem leikmyndahönnuður frá árinu 1996.
Vefsíða: finnurarnar.com