Frontiers of Solitude / Verkefnakynning í sýningarsalnum í Skaftfelli á Seyðisfirði

Finnur Arnar Arnarson (IS), Karlotta Blöndal (IS), Peter Cusack (UK/CZ), Þórunn Eymundardóttir (IS), Iselin Linstad Hauge (NO), Monika Fryčová (CZ/IS), Elvar Már Kjartansson (IS), Alena Kotzmannová (CZ), Pavel Mrkus (CZ), Greg Pope (UK/NO),  Ivar Smedstad (NO), Diana Winklerová (CZ), Martin Zet (CZ).  Verkefnastjóri Julia Martin.
Dagana 14. – 29. maí verður verkefnakynning á tékkneska, norska og íslenska samstarfsverkefninu Frontiers of Solitude í sýningarsal Skaftfells. Verkefnið beinir sjónum sínum að þeim breytingum sem eru að eiga sér stað í landslagi og náttúru og veltir upp spurningum útfrá því að maðurinn sé rétt að stíga upp úr iðnbyltingarlífstíl sínum, gildum þessa og áhrifum á náttúruna.

logos

skaftfell-logo


Austurvegur 42   |   710 Seyðisfjörður   |   Iceland   |   Sími / Tel. (+354) 472 1632

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This