English below

Sunnudaginn 5. júní kl. 14 á Kjarvalsstöðum

Minning um myndlist; Himinn, jörð og álfkonuhöfuð Kjarvals

Guðrún Kristjánsdóttir er fyrsti myndlistarmaðurinn í viðburðaseríunni Eilíf endurkoma: Kinkað kolli til Kjarvals. Hún deilir með gestum Kjarvalsstaða minningum sínum um Kjarval frá því að hún var barn.

Guðrún segir svo frá: „Í minningunni fer saman lyktin af olíulitunum á vinnustofu Kjarvals sem ég heimsótti sem barn og svo þessi lína í málverkinu Sigrún sem kom inn á æskuheimili mitt og prentaðist inn í hugarheiminn. Mér finnst línan sem myndar álfkonuhöfuðið vera eins og táknmynd um köllun listamannsins sem lifir í heimi náttúrunnar og hulduvætta hennar engu síður en í mannheimum.

Eternal Echoes: Homage to Kjarval

Sunday 5 June 2 p.m. at Kjarvalsstaðir

A Reminiscence of Art: Sky, Earth and Kjarval´s Elf Maiden´s Head.
The first artist in the series Eternal Echoes: Homage to Kjarval, is Guðrún Kristjánsdóttir. Guðrún shares her childhood memories of Kjarval with visitors at Kjarvalsstaðir.

The event takes place in Icelandic.

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This