Hrafnkell Sigurðsson – Móttaka 1 / Induction 1

18.05. 2017 | Happyhour Gallery

Staður / Place: CenterHotel Þingholt, Þingholtsstræti 3-5, 101 Reykjavík

English below:

Verkið „Móttaka 1“ / „Induction 1“ eftir Hrafnkell Sigurðsson var frumsýnt á 7. Happy Hour opnun artzine vefrits um samtímalist en jafnframt fögnum við því að nú er eitt ár frá því vefritið var sent út á alnetið í fyrsta sinn.

Hrafnkell Sigurðsson fæddist í Reykjavík og lærði í MHÍ áður en hann hélt til Hollands í framhaldsnám. Hrafnkell lauk MFA frá Goldsmiths College í London 2002. Hann hefur búið og starfað í Reykjavík frá 2004.

Frá 1990 hefur ljósmyndin verið helsti miðill Hrafnkells en einnig hefur hann unnið með aðra miðla, eins og vídeó, skúlptúr og innsetningar.

Vefsíða listamannsins: www.hrafnkellsigurdsson.com
————————–

„Induction 1“ is a new work from the artist Hrafnkell Sigurðsson, premierd at artzine 7. Happy Hour opening where artzine celebrates as well one year of publishing artnews.

Hrafnkell Sigurðsson was born in Reykjavík, where he commenced his studies before proceeding in Maastricht, before moving to London in 1993. He completed his MFA at Goldsmiths College in 2002 before returning to Reykjavík in 2004.

Since 1990 photography has been Hrafnkell Sigurðsson’s principal means, although his oeuvre comprises a variety of other media, including video, sculpture and installation.

Artist website: www.hrafnkellsigurdsson.com

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This