Höfundar

Pistlahöfundar hjá artzine eru einstaklingar sem tengjast samtímalistum á Íslandi með einum eða öðrum hætti. Hér eru myndlistarmenn, listfræðingar, heimspekingar og allskonar spekingar og snillingar sem artzine er stolt af að hafa í sínum röðum. Vonandi fáum við marga flotta penna til að viðra hugsanir sínar á þessum vettvangi og munu þeir  feykjast hingað með vindum og öðrum straumum einn af öðrum okkur hinum og hver öðrum til ómælds gagns og ánægju.

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This