Fyrirlestur um fjárfestingar í myndlist

Hvernig fjárfesti ég í myndlist?

Kári Finnsson, listfræðingur og hagfræðingur og Börkur Arnarson, eigandi i8 Gallery, ræða um listmarkaðinn á fræðslufundi VÍB.
Kári fer yfir stutta greiningu á alþjóðlegum mörkuðum með listaverk og ræðir í kjölfarið við Börk.