27. nóvember 1995. Á fundi i Félagi íslenskra myndlistarmanna, FÍM, var þeirri ákvörðun borgaryfirvalda að kaupa Ásmundarsal við Freyjugötu og breyta í barnaheimili mótmælt og harmað að borgaryfirvöld og eigandi hússins, Arkitektafélag íslands, skyldu ekki hafa í heiðri ósk Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara um að nýta ævinlega húsið í þágu listarinnar eftir hans dag.
by artzine | Sunnudagur.05.2016
