English below

Finnur Arnar Arnarsson sýnir videoverkið Málverk / Painting á Happy hour opnun artzine nr. 2. 

Um listamanninn:

Finnur Arnar fæddist í Reykjvavík árið 1965. Stundaði myndlistarnám við Myndlista og handíðaskólann, fyrst í skúlpúrdeild en útskrifaðist úr Nýlistadeildinni árið 1991. Hefur haldið fjölda einkasýninga ásamt því að taka þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Hefur samhliða myndlistinni einnig unnið sem leikmyndahönnuður frá árinu 1996.

Vefsíða: finnurarnar.com

Tími: miðvikudagur 25. maí 17.00 – 19.00

Staður: Kaldi Bar

www.kaldibar.com

Viðburðurinn á Facebook: hér

Allir velkomnir


The artist Finnur Arnar Arnarsson will exhibit his video Painting at artzine Happy hour opening nr. 2.

Finnur Arnar was born in Reykjavík in 1965. He studied at the Icelandic School of Arts and Crafts, beginning in sculpture but switched to mixed media, graduating in 1991. Has held private exhibitions as well as with groups both in Iceland and abroad. Has worked freelance as a stage designer since 1996 for all the major theaters in Iceland

Artist website: finnurarnar.com

Time:  Wednesday may 25th 5pm – 7pm

Location: Kaldi Bar: www.kaldibar.com

Everybody is welcome

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This