Síðasta sýningarhelgi á Ytri höfninni

Útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands 2016, Ytri höfnin, lýkur sunnudaginn 8. maí og er frítt inn í Hafnarhúsið á meðan á henni stendur. Á sýningunni eru verk  nemenda á BA stigi í myndlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild.

Hafnarhús
Opið daglega 10–17, fimmtudaga 10–20

 

UA-76827897-1