Listamannaspjall – Elín Hansdóttir: Uppbrot Sunnudaginn 8. maí kl. 15 í Ásmundarsafni

Fréttatilkynning

English below

Listamannaspjall – Elín Hansdóttir: Uppbrot
Sunnudaginn 8. maí kl. 15 í Ásmundarsafni

Myndlistarmaðurinn Elín Hansdóttir ræðir við Dorothée Kirch sýningarstjóra um sýningu sína Uppbrot.

Ásmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni rýnir Elín í verk Ásmundar, glímir við arfleið hans og leitar áður ókannaðra flata. Elín og Ásmundur vinna með þrívíddina á ólíkan hátt, hann fangar form í efni, hún endurskilgreinir rýmið. Átökin milli nýrra verka Elínar og verka Ásmundar opna áhorfendum nýja sýn

 


 

Artist´s talk – Elín Hansdóttir: Disruption
Sunday 8 May 3 p.m. at Ásmundarsafn

Artist´s talk: Elín Hansdóttir in conversation with curator Dorothée Kirch about the exhibition Disruption. The event takes place in Icelandic.

The Ásmundur Sveinsson Sculpture Museum is dedicated to the works of the sculptor Ásmundur Sveinsson. In Disruption, Elín takes on Ásmundur´s artworks, searching for new viewpoints. Elín and Ásmundur work with perspective in different ways, he uses his material to capture the form, while she redefines the space.

 

Nánari upplýsingar / Contact information:
Áslaug Guðrúnardóttir
Kynningar- og markaðsstóri / PR and Marketing Manager
s/tel. 820-1201 / aslaug.gudrunardottir@reykjavik.is
UA-76827897-1