Ólöf Helga Helgadóttir – Musteri thermos
Ólöf Helga Helgadóttir er fimmti myndlistarmaðurinn sem sýnir á Happy hour opnun artzine. Í þetta sinn er hún haldin á Kaffibarnum, Bergstaðarstræti 1.
Fimmta Happy hour opnun artzine var haldin á Kaffibarnum, Bergstaðarstræti 1.
artzine’s Happy hour opening nr. 5 @ Kaffibarinn.
Musteri thermos
2017
Örfáir myndlistarmenn hafa tæklað Wicked Game með Chris Isaak.
Ólöf Helga Helgadóttir lauk MFA námi í myndlist frá Slade School of Fine Art í London 2010, BA námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2005 og örnámi frá Kvikmyndaskóla Íslands 2001. Hún býr og starfar í Reykjavík.
