RÍKI – flóra, fána, fabúla 
28.05.2016 – 18.09.2016
Sýningin RÍKI – flóra, fána, fabúla er viðamikil sýning á verkum sem tengjast náttúrunni og flokkunarkerfi hennar. Sýningin veitir áhorfendum innsýn í listsköpun ólíkra listamanna með verkum frá síðustu árum og áratugum, glænýjum verkum sem og öðrum eldri úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson.

Á opnunardegi sýningarinnar kl. 17 flytur myndlistarmaðurinn Anna Fríða Jónsdóttir gjörning ásamt sellóleikaranum Ástu Maríu Kjartansdóttur í fjölnotasal Hafnarhússins.

Boðið verður upp á viðamikla dagskrá samhliða sýningunni, meðal annars gjörninga og kvikmyndasýningar.

Exhibition opening: KINGDOM – Flora, Fauna, Fable
Saturday 28 May 4 p.m. at Hafnarhus

The exhibition KINGDOM – Flora, Fauna, Fable gives the viewer insight into the art of dissimilar artists through their work from recent years and decades, as well as older works from the archives of Reykjavík Art Museum. Curator: Markús Þór Andrésson.

On the opening day at 17 p.m., artist Anna Fríða Jónsdóttir will show her performance, Natural Law, together with selloist Ásta María Kjartansdóttir. The performance will take place at Hafnarhús.

An exciting program runs alongside the exhibition.

UA-76827897-1