Myndlistarmaðurinn Sölvi Dúnn Snæbjörnssoner með sýningu sína „Enn ein játningin“ í SÍM-salnum Hafnarstræti 16.
Með sýningunni, sem samanstendur að mestu af olíumálverkum, játar enn einn listamaðurinn fyrir heiminum ást sína á öðrum listamanni, ást sína á pastellitum, óttann við dóma annarra og endalausa leit eftir viðurkenningu.
Enn ein játningin stendur yfir 3.-23. mars.
Sýningin er opin alla virka daga á milli kl. 10:00-16:00.