Rat Choir – Remix

Gunnhildur Hauksdóttir

Rottur gefa frá sér sextán mismunandi hljóð til að tjá hamingju á tíðni sem mannseyrað nemur ekki, þær gefa hvorri annarri nöfn og leika samkvæmisleiki. En þar sem tilvera þeirra er að mestu í myrkri nota þær hljóð til að tjá leikreglurnar. Hljóðin eru tekin upp með ómtækni og Gunnhildur vinnur teikningar uppúr ómmyndum. 


Rottukór var fyrst sýndur á Haustlaukum 2020 hjá Listasafni Reykjavíkur. Það var kvennakórinn Hrynjandi sem ljáði rottunum raddir sínar og Berlínska tónlistarkonan Kutzkelina (Doreen Kutzke) endurhljóðblandaði kórverkið. Gunnhildur og eiginmaður hennar Cormac Walsh hafa nú gert hreyfimynd við hljóðblöndunina sérstaklega fyrir Gallery Happy Hour.


Upprunalega kórverkið má hlýða á hér
Endurhljóðblöndun Doreen Kutzke
Hreyfimynd í samstarfi við Cormac Walsh
Raddir úr kvennakórnum Hrynjandi

[English]:

Rats make sixteen different sounds to express happiness in a frequency undetectable by the human ear. They name each other and play social games according to rules which they express with sounds, as their existence is mostly lived in darkness. Drawing on source materials from recordings of lab rats, the artist drew a score for human voices of fourteen rat calls. She translated the sounds to human phonetics and taught a choir to sing the rat sounds and perform the composition in 2020 at the Reykjavík Art Museum.

Artist Doreen Kutzke took the composition and created the remix. The drawings have been specially animated for the Remix in collaboration with Cormac Walsh, with the drawings dancing and jumping in step with the music for the display at Gallery Happy Hour.


Ratchoir Remix 
2021 
Gunnhildur Hauksdóttir
Remix by Doreen Kutzke
Animation in collaboration with Cormac Walsh
Vocalists from the Hrynjandi Choir in Reykjavik.

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This