Sunday Seven Advent Performance Night

13.12. 2020 | Sunday Seven

Gjörningalistahópurinn Sunday Seven verður í annað sinn með gjörningadagskrá en hugmyndin kveiknaði útfrá þeim sið sem myndaðist í fyrri Covid bylgju að listamenn af ýmsum toga fóru að gefa af sér til að hressa okkur við og sýna list sína á netinu. Það sem gefur hópnum extra vídd er að þau eru dreifð hingað og þangað um Evrópu en eins og við vitum eru engin landamæri þegar kemur að alnetinu.

Listamennirnir eru þó tengd hvert öðru sterkum böndum; andlegum og listrænum og einnig í tíma en þau hafa flest unnið hvert með öðru í gegnum tíðina og öll haft sterka nærveru á íslenskri listasenu hvert á sinn hátt.  

Meðlimir gjörningahópsins Sunday Seven eru: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Darri Lorenzen, Ingibjörg Magnadóttir, Magnús Logi Kristinsson, Sigtryggur Berg Sigmarsson, Snorri Ásmundsson, Styrmir Örn Guðmundsson

Magnús Logi Kristinsson

Styrmir Örn Guðmundsson

Sigtryggur Berg Sigmarsson

Snorri Ásmundsson

Ásta Fanney Sigurðardóttir

Darri Lorenzen

DJ Malykh

Færslusafn

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest

Share This