Removing the Filter: An interview with Auður Lóa Guðnadóttir

Removing the Filter: An interview with Auður Lóa Guðnadóttir

Removing the Filter: An interview with Auður Lóa Guðnadóttir

Auður Lóa’s exhibition Yes/No at the Reykjavík Art Museum reflects the diversity, chaos, and connections between the many corners of the internet. She pulls imagery from pop culture, art history, politics, and personal photographs that she finds by letting herself fall through an online rabbit hole. Curious to see these images out of context, Auður Lóa removes her subjects from the screen into the 3-dimensional world of papier-mâché sculpture. Her exhibition aims to draw new relations, mixing the variety of images one can come across on the world wide web in a single day. In this interview, I caught up with Auður Lóa to discuss this latest exhibition.

Amanda: Starting from the beginning…how did you get your start in artmaking? Do you have any early memories that led you to where you are now?

Auður Lóa: I have been making art since I was really small. I know that it sounds super cheesy, but I think I always wanted to become an artist. I was an introverted kid that just liked drawing. And then I became an artist. It is not a particularly interesting story, but I think it was an obvious choice for me.

Your subjects range from pop culture imagery to references to fine art, is there a connecting theme behind your choices? Where do you find your inspiration?

The imagery is sourced from the internet and books, so all of the images have happened in real life. Many of them are from history, art history, and pop culture. Some of them are actual characters from paintings and some of them are the artworks themselves. Others are just things that exist in the world. For this exhibition, I decided to embrace the chaos and use whichever images sparked my interest. There is a little web of ideas within them. So many of them touch on social justice subjects like feminism and colonialism, but also internet culture, how information travels, and how we make and perceive art. I usually make exhibitions that are narrowed down to one subject. But this time I was interested in branching out and mixing everything together. I was interested to see what would come out of that process. I just wanted to make as many sculptures as humanly possible.

Let’s talk material choices. What drew you toward working with paper-mâché? At first glance, it is easy to assume these are clay figurines, is this your goal?

I initially started working with paper-mâché because it’s really cheap. A lot of the time I have a bad conscience towards working with materials I buy from the store like plaster or clay. I find it hard as an artist to produce new things into this world–especially when the things are just there to just hang around or be kept in storage. I started working with paper-mâché because it took the pressure away from every single item. I wasn’t spending a whole lot of money on each piece and if I was fed up with it, I could just throw it away without thinking about it too much. It is a better environment to create when you have low stakes, to begin with. Because if you buy a shitload of clay you have this pressure of like “yeah, I better do something really nice with this nice clay and special paint and stuff.”

Also, paper-mâché does not constrain me to a specific size and I can work however large or small I want. It is a very hardy material and is nice to work with. I like the feel of it and I like the effect. It is very lumpy and hard to control so the material starts to become present in the work. I get that it looks like clay, but I don’t mind that so much. I draw inspiration from ceramic figurines so the associations to glazed ceramic sculptures is welcome. I would like it to be paper-mâché though, that is my bottom line.

These days, it seems like the mainstream internet aims for flawless, photoshopped images. Your work begins to reject this aesthetic, but at the same time, the final layer of your sculpture is a smooth, shiny coat of glaze–which fits within the ideals of perfection. Is this something that you were thinking about?

No, I don’t think that is very present in my practice. What I like to do with these images from the internet is to take them out of the computer screen. My main focus is what happens when you take these images that are on your computer, or your phone, and make them physical. You experience all your day-to-day imagery on the same screen. So you have the same filter when you read the news, do your social media, watch funny cat videos or porn–if you like that. What I’m interested in is taking all of these images and putting them on the same, equal platform.

The D-hall exhibition series was established for up-and-coming Icelandic artists to hold their first solo exhibition in a public museum. How did you prepare for this exhibition? Did you approach this exhibition differently than your previous ones in artist-run spaces?

Well, for starters it is a great opportunity and a great platform so I was really excited about this big opportunity. This is the biggest exhibition space I’ve had to myself so far. I was really interested and also a bit frightened of that. It’s different working in an established museum because there is staff working at the museum and with you. I was working with a curator and technical assistants. So that is nice and you feel really taken care of. But I also have a real soft spot for the artist-run spaces in Reykjavík. They have a lot to offer in a different way.

Are there any specific pieces in this that have a particularly interesting story? If you can’t decide, tell me about your current favorite.

I have so many favorites! The possum with the babies on her back is one of my favorites. And the big swan vase. And the portrait of Diana Spencer…

I did make some pieces that were from family photographs. My mom and dad are both in the show. And I made my little sister. I used a photograph from an old family photograph when she was just a baby. When we were little, we lived in a former British colony called Malawi in Central Africa. I made some sculptures that pertain to Malawi’s history, and I made a sculpture of my sister where she is being babysat by Janet, a woman who worked in our house. I felt that was an interesting sculpture to make and have this opportunity to have the global phenomenon of colonialism and racism and big subjects, but also staying within a light mood.

I secretly snuck in some sculptures that are really violent, and reference bad parts of history. I have not gotten a lot of comments on it, which is interesting because Icelandic people are not thinking about a lot of this stuff. You can easily go through this exhibition just looking at the cats, so I am guessing that is what most people do. Maybe the political sculptures are a little too hidden, but they are there if somebody wants to delve into them.

Personally, I believe it’s important that they are there. I think the way that you integrate these political sculptures into the show is reflective of how we encounter this kind of information in our lives. Maybe we’re not actively seeking out news about racism, or sexism, or feminism, but it’s there and it’s on the internet. I find it more relatable in that you advertise it as “this is a show about life” instead of “this is an important show about political issues”

Yeah and I also had to think long and hard about my place in talking about these subjects, as a participant in this society. It is important to take a stance or try to talk about this stuff without doing it in a way where people are not receptive to it. Or doing it in a “white savior” way. It is complicated, and I had to think long and hard about how these images should be portrayed and how they should be put in between.

I want to emphasize that I did not want to present the political sculptures in a way that seemed like I was making fun of them, even though they are mixed with humorous imagery. I wanted to do it in a respectful way.

In conclusion, what’s next for you? What are you thinking about these days?

Well, this exhibition was actually postponed twice. It was supposed to be last winter, now it opened in March. I just got all those sculptures out of the studio. The funny thing is I am opening a show at the Leysingar festival in Kompan Alþýðuhúsið at the end of May, so I just went straight into finishing up the works for that show. And then in the summer, I’ll be exhibiting with Staðir in the Westfjords. After that, think I will take a bit of a summer holiday…

Amanda Poorvu


Auður Lóa graduated from the fine arts department of The Iceland Academy of the Arts in 2015. Since then she has worked independently, and in the company of other artists; she has been involved in group exhibitions such as Á Ferð in Harbinger project space, Still life in The Reykjavík Art Museum, and 109 Cats in Sweaters in Ekkisens artspace. In November of 2017 she curated and presented her own work in the exhibition Diana Forever which was held in three locations in Reykjavík, and for which she received the motivational award of the Icelandic Visual Arts Council in 2018.

The show Yes/No takes place at the Reykjavík Art Museum as part of the D-hall exhibition series from 18.03.2021 to 09.05.2021.
Artist website: www.audurloa.com


Photo Credits: Portret of Auður Lóa: Ólöf Kristín Helgadóttir. Photos from exhibition: Artzine

The interview is part of a collaboration between Artzine and a new MA in Curatorial Practice at the Iceland University of the Arts.

Viðtalið er hluti af samstarfsverkefni Artzine og nýrrar meistaranámsleiðar í sýningagerð við myndlistardeild Listaháskóla Íslands á vorönn 2021.

Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar

Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar

Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar

English version

Sýningin Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar er haldin í tilefni að kynningu og útkomu bókarinnar Digital Dynamics in Nordic Contemporary Art, sem ritstýrt er af Tanya Toft Ag og gefin út af forlaginu Intellect Books. Margrét Elísabet Ólafsdóttir er höfundur kaflans „Visions and Divides in Icelandic Contemporarty Art“, en hún er jafnframt sýningarstjóri Nýrra birtingarmynda listarinnar. Sýningin og pallborðsumræður um sama efni, ber að líta á sem framhald af umfjöllunarefni kafla bókarinnar.

Á undanförnum áratugum hafa tölvur, forrit, stafrænar myndavélar fyrir ljósmyndir og hreyfimyndir, ásamt Internetinu breytt því hvernig listamenn skapa og setja fram verk sín. Á allra síðustu árum hafa samfélagsmiðlar opnað nýjan vettvang fyrir sýningu verka og víðtækari dreifingu en frumkvöðlar netlistarinnar gat nokkurntíma dreymt um. Kynslóðir listamanna sem hafa alist upp  með lyklaborð og leikjatölvur sem framlengingu af fingurgómunum, líta á sýndarveruleikann sem eðlilegt framhald af efnislegu rými.

Þau sjá tölvuleiki, sjónræn samskiptaforrit, vettvang skyndiskilaboða og persónulegar vefsíður sem opin rými fyrir útgáfu og kynningu á verkum sínum. Internetið hefur einnig gert listasöguna samstundis aðgengilega í gegnum myndir af listaverkum frá öllum tíma, sem afmáir sögulegar tímalínur og stigveldi milli áhugafólks og atvinnumanna. Á árdaga Internetsins var litið á það sem útópískt rými sem fljótlega umbreyttist í dystópískan suðupott að því er virtist merkingarlausra upplýsinga, sjálfhverfra auglýsinga, pólítísks áróðurs, almenns eftirlits og efnahagslegra róreiðu.

Engu að síður hefur anarkískt netkerfi hins dystópíska Internets varðveitt rými fyrir frelsi einstaklings, pólitískan aktívisma og gagn-menningarleg mótmæli. Sem stafræn hraðbraut er Internetið netkerfi sem greiðir fyrir flæði kóðara upplýsinga og hluta. Sem kóði er netið tæki og tungumáli, á meðal annarra tæknilegra tóla sem eru orðin hluti af verkfærakassa listamannsins. Netið er geymsluhólf fyrir margskonar viðfangsefni, sem hafa veitt ímyndarafli listamanna samtímans innblástur, og gefið verkum þeirra merkingu á undanförnum árum.

Listamennirnir sem eiga verk á vefsýningunni Nýjar birtingarmyndir listarinnar (e. Arts New Representations) hafi allir sótt innblástur á Internetið og efnisveitur þess. Ólík frumkvöðlum netlistarinnar eru þeir ekki uppteknir af því að vefa verk sinn í netið, heldur vinna þeir með vídeó, fundnar myndir, hljóð, vísindagögn, forrit, þrívíðar hreyfimyndir og skönnun, sem hægt er að greypa inn á ólíkar vefsíður eins og gert er á þessari sýningu.

Innihald verkanna snýr að efni eins og líkamsímynd, félagslegri stöðu, óöryggi, ótta, sambandi manns og náttúru, vísindagögnum og óhlutbundnu myndmáli. Verkin eru ljóðræn, pólitísk, húmorísk og vekja til djúprar ígrundunar á sama tíma og þau fara yfir mæri og leggja til nýjar birtingarmyndir listarinnar. Þátttakendur í sýningunni Nýjar birtingarmyndir listarinnar eru Sæmundur Þór Helgason, Anna Fríða Jónsdóttir, Hákon Bragason, Ágústa Ýr Guðmundsdóttir og Haraldur Karlsson.

Samhliða sýningunni verður sýnd upptaka af pallborðsumræðum, þar sem annar hópur ungra listamanna ræðir afstöðu sína til stafrænnar tækni og áhrif hinna stafrænu og síðstafrænu tíma á eigin listsköpun. Þátttakendur í pallborðinu eru Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar, Auður Lóa Guðnadóttir, Fritz Hendrik Berndsen og Freyja Eilíf.

Viðburðirnir eru styrktir af Nordic Culture Fund og Nordic Culture Point sem hluti af Digital Dynmics: New Ways of Art . Þeir eru skipulagðir í samvinnu við Artzine og Tanya Toft Ag.

Sjá nánar á vefsíðunni: digitaldynamics.art

Um listamennina sem eiga verk á sýningunni

Sæmundur Thor Helgason (f. 1986) starfar í Reykjavík, London og Amsterdam. Hann er einn af stofnendum HARD-CORE, félags sem frá árinu 2011 hefur unnið að þróun aðferðar við sýningarstjórnun sem byggir á algóritma ásamt því að reka netgalleríið Cosmos Carl. Árið 2017 stofnaði hann Félag Borgara (e. Fellowship of Citizens), sem hefur það markmarkmið að berjast fyrir borgaralaunum á Íslandi.

Hann starfar nú sem gestalistamaður hjá Rikjsakademie van Beeldende Kunsten í Amsterdam þar sem hann vinnur að verkum tengdum markmiðum Félags Borgara. Á Artzine sýnir Sæmundur Þór stiklu fyrir vídeóverkið Working Dead (2020), þar sem við sögu kemur kemur magagrófsþrýstibeltið Solar Plexus Pressure Belt™. Það er hannað af Sæmundi Thor í samstarfi við tískuhönnuðinn Agötu Mickiewicz og Gabríel Markan, sem gerði lógóið. Beltið hefur þann eiginleika að draga úr kvíða eins og þeim sem fjárhagsáhyggjur geta valdið. Vefsíða: saemundurthorhelgason.com

WORKING DEAD (2020) official trailer from Saemundur Thor Helgason on Vimeo.


Anna Fríða Jónsdóttir (f. 1984) starfar í Reykjavík og hefur sýnt verk sín bæði hér á landi og í. New York, Vín, Lichtenstein og Hong Kong. Verkið Thought Interpreter fjallar um það hvernig við skynjum áhrif frá öðru fólki og hvernig við tengjumst öðrum án þess að geta skýrt út hvernig.

Verkið stendur fyrir öll litlu skilaboðin sem við tökum við frá öðrum manneskjum í okkar daglega lífi, og hvernig við skynjum þessi skilaboð og söfnum þeim saman í eigin líkama. Verkið tengist einnig rannsóknum á því hvernig tilfinningar og merking geta haft áhrif á gerð vatnsmólekúla og hvernig við sem manneskjur  tökum við og sendum frá okkur þessar tilfinningar. Anna Fríða er með BA próf í myndlist frá Listaháskóla Íslands og MA próf í List vísindum frá Universität für die Angewandte Kunst í Vín. Vefsíða: annafrida.com


Ágústa Ýr Guðmundsdóttir (f. 1994) er búsett í London og starfar þar og í New York. Hún vinnur við gerð  þrívíddar hreyfimynda fyrir hljómsveitir og tískuhönnuði en gerir einnig eigin myndbönd  sem hún birtir á Instagram síðu sinni undir nafninu iceicebaby. Verk Ágústu Ýr fjalla um samfélagsmiðla, sjálfsmyndir og klámvæðingu og hvernig sjálfsöryggi getur unnið gegn staðalímyndum. Ágústa Ýr tók þátt í viðburðinum Waiting for the Tsunami (The New Circus) með Alterazioni Video við opnun sýningarinnar Time, Forward í V-A-C Foundation á Feneyjartvíæringnum 2019. Hún er útskrifuð frá School of Visual Arts í New York. Vefsíða: agustayr.com


Hákon Bragason (f. 1993) starfar í Reykjavík. Hann vinnur verk sín í sýndarveruleikarými sem áhorfendur ganga inn í með þrívíddargleraugum. Hákon sýnir verkið On a Branch þar sem hann skoðar nærveru fólks innan þrívíðs netrýmis. Ekki verður hægt að eiga í venjulegum samskiptum inni í rýminu og fær fólk aðeins að vita af nærveru annarra í gegnum fjölda laufblaða sem birtast á tré í miðju rýmisins. Verkið spyr spurninga um samskipti, tengsl og samskiptaleysi. Hákon hefur verið virkur í starfi listahópsins RASK collective frá því hann útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands vorið 2019. Vefsíða: raskcollective.com/artists/hakon.html


Haraldur Karlsson (f. 1967) er búsettur í Osló og Reykjavík. Hann hefur sérhæft sig í gerð tilraunakenndra vídExit Visual Buildereóverka á síðustu tuttugu árum. Nýjustu verk hans byggja á segulómmyndum af heila og hjarta sem hann kannar á listrænum forsendum. Haraldur hefur lengi fengist við að blanda vídeómyndir á lifandi tónleikum og í streymi. Hann ætlar að streyma beinum videósnúningi á Facebook laugardaginn 13 júní kl. 21, sem síðan verður aðgengilegur á Artzine. Haraldur stundaði nám við fjöltæknideild Myndlista- og handíðaskóla Íslands, og við vídeólistadeild AKI (Academy of Arts and Industry) í Enschede, Holland, auk þess sem hann lagði stund á hljóðfræði og skynjarafræði (sonology) við Konunglega tónlistarskólann á The Hague (The Royale Conservatoire of the Hague). Vefsíða: haraldur.net


Pallborðsumræður

Upplýsingar um þáttakendur fyrir neðan.

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar (f. 1977) býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar fjalla um merkingu fylksins (e. matrix) frá sjónarhóli upprunlegra goðsagna og nútíma stafrænnar tækni. Fylkið ber að skilja sem hnitakerfi raunveruleikans sem einstaklingar ferðast um. Geirþrúður skoðar einnig staðfræði í innsetningum sínum og í gegnum myndefni sem hún viðar að sér úr opnum aðgangi á netinu. Hún stundaði nám við Listaháskóla Íslands, École nationale supèrieure des Beaux-Arts í París og við Konsthögskolan í Malmö.

Freyja Eilíf (f. 1986) býr og starfar í Reykjavík. Í verkum sínum framkallar hún myndir frá leiðslum inn af ólíkum vitundarsviðum og notar eigin hugbúnað sem verkfæri til að skoða ýmis óvissufræði. Hún innur verk í blandaða miðla og skapar uppsetningar staðbundið inn í hvert rými til að skapa samhljóm við þá skynjun sem hún fæst við herju sinni. Listræn rannsókn Freyju er innblásin af póst-iterneti og póst-húmanísma í listum, hugvísindum og dulvídinalegum fræðum. Freyja Eilíf útskrifaðist með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2014. Hún stofnaði og rak Ekkisens Art Space á árunum 2014-2019 og rekur nú Museum of Perceptive Art.

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar byggja á goðsögum, bæði fornum og nýjum sem hún setur fram sem myndrænar frásagnir í litlum skúlptúr sem vísa í skrautstyttur. Myndheimur hennar er að mestu sóttur á Internetið sem hún notar sem uppsprettu verka sinna. Auður Lóa er með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands og hefur verið virk í íslensku listalífi undanfarin. Hún hlaut Hvatningarverðlaun Myndlistarráðs árið 2018.

Fritz Hendrik Berndsen eða Fritz Hendrik IV (f. 1993) býr og starfar í Reykjavík. Hann hefur áhuga á bæði meðvituðum og ómeðvituðum sviðsetningum í lífi, list og menningu. Í verkum sínum kannar hann þessi viðfangsefni í gegnum ólíkar skáldaðar frásagnir, t.d. í samstarfi við ímyndaða Fræðimanninn (e. The Scholar) sem er sérfræðingur í að horfa á heiminn í gegnum „Gráu slæðuna“ eins og hann kallar það, um leið og hann afhjúpar gráar og ljóðrænar hliðar lífsins. Verk Fritz Hendriks eru innsetningar, málverk, skúlptúrar, ljósmyndir og vídeó. Hann er með BA gráðu frá Listaháskóla Íslands, og starfaði í átta mánuði hjá Studio Egill Sæbjörnsson í Berlín fyrir Feneyjartvíæringinn 2017.

Margrét Elísabet Ólafsdóttir sýningarstjóri


Aðalmynd/video með frétt er eftir Ágústu Ýr Guðmundsdóttur

Digital Dynamics – Nýjar birtingarmyndir listarinnar

Digital Dynamics – Arts New Representations

Digital Dynamics – Arts New Representations

The exhibition Arts New Representations opens on Saturday June 13th at 14:00 on the website of the online magazine Artzine (https://www.artzine.is). The exhibition is part of the presentation and publication of Digital Dynamics in Nordic Contemporary Art, edited by Tanya Toft Ag and published by Intellect Books. Margrét Elísabet Ólafsdóttir, the author of the chapter “Visions and Divides in Icelandic Contemporary Art”, is the curator of the exhibition. The exhibition and a panel on the same subject will follow up on the discussion of the book.

In recent decades computers, software, digital cameras for still and moving images and the Internet have transformed the way artists create and represent their work. More recently social media have offered platforms for representation, and a wide dissemination of art that early pioneers of net art could only dream of. Generations of artists that grew up with computer keyboards and game consoles on their fingertips, perceive the cyberspace as a natural extension of their physical spaces.

They see computer games, visual communication platforms, instant messengers’ platforms and personal web sites as an open space for instant self-publishing and promotion. On the other hand, the Internet has made art history immediately accessible through images of art works from across the ages’ that blurs historical timelines and hierarchies between amateurs and professionals. In its early days, the Internet was a utopic space soon to be transformed into a dystopic melting pot of meaningless information, narcist self-promotion, political propaganda, general surveillance, and economic chaos.

However, as an anarchic network the Internet dystopia has kept a space for individual emancipation, political activism and counter-cultural protests. As a digital superhighway the Internet is a network facilitating the flow of coded information and objects. As a code it is a tool and a language, among other digital technological tools which have become part of the artists’ toolbox. As a vast bank of subject material, the Internet has inspired the imaginary of contemporary artists and arts’ content in recent years.

The artists represented in the online exhibition Arts New Representations have all been inspired by the Internet and its broad contents in some way or other. They are not like the early net artists eager to weave their work into the net itself, but work with video, found images, sound, scientific data, software tools, 3D animation and scanning that can be woven into online platforms. Content wise their work touches on subjects such as body image, social status, insecurity, anxiety, human-nature connections, scientific data and abstract imaginary. Their works are poetic, political, humorous and deeply thought provoking as they transgress boundaries and propose new artistic representations.

The artists participating in the exhibition Arts New Representations are Sæmundur Þór Helgason, Anna Fríða Jónsdóttir, Hákon Bragason, Ágústa Ýr Guðmundsdóttir og Haraldur Karlsson.

Parallel to the exhibition a panel of young artists will discuss their position on digital technology and the impact of the digital and post-digital on their own art practice and on Icelandic contemporary art. The participants in the panel are Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar, Auður Lóa Guðnadóttir, Fritz Hendrik Berndsen og Freyja Eilíf.

This program is supported by Nordic Culture Fund and the Nordic Council of Ministers as part of Digital Dynamics: New Ways of Art. It is organized in collaboration with Artzine and Tanya Toft Ag.

See further information: digitaldynamics.art

The Participating Artists

Sæmundur Thor Helgason (f. 1986) Website: saemundurthorhelgason.com/

WORKING DEAD (2020) official trailer from Saemundur Thor Helgason on Vimeo.


 

Anna Fríða Jónsdóttir (f. 1984) Website: annafrida.com


 

Ágústa Ýr Guðmundsdóttir (f. 1994) Website: : agustayr.com


 

Hákon Bragason (f. 1993) Website: : raskcollective.com/artists/hakon.html


 

Haraldur Karlsson (f. 1967) Website: haraldur.net

Streaming starts at 9 PM 13. June 2020.


Digital Dynamics – Arts New Representations from Margret E. Olafsdottir on Vimeo.


 

Panel Discussion

Participants:

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar (f. 1977)

Freyja Eilíf (f. 1986)

Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993)

Fritz Hendrik Berndsen / Fritz Hendrik IV

Margrét Elísabet Ólafsdóttir Curator


Featured Image/video: By Ágústa Ýr Guðmundsdóttir

Díana að eilífu: Prinsessa, goðsögn, fórnarlamb

Díana að eilífu: Prinsessa, goðsögn, fórnarlamb

Díana að eilífu: Prinsessa, goðsögn, fórnarlamb

Nýverið opnaði sýning í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá dauða Díönu prinsessu af Wales og er titill sýningarinnar, Díana, að eilífu eða Diana, Forever. Sýningin er haldin annarsvegar í Gallerí Port að Laugavegi 23b og hinsvegar í Ekkisens sem er staðsett að Bergstaðastræti 25b. Blaðamaður artzine hitti sýningarstjórana og listamennina Auði Lóu Guðnadóttur og Starkað Sigurðarson og spurði þau um um sýninguna.

Starkaður Sigurðarson, Andrea Arnarsdóttir og Auður Lóa Guðnadóttir

Fjórtán listamenn á öllum aldri taka þátt í sýningunni og varpa, með fjölbreyttum listaverkum, ljósi á samband sitt við viðfangsefnið. Hugmyndin kviknaði þegar Auður Lóa var að leita að myndefni af rómversku gyðjunni, Díönu, að baða sig. „Sagan segir að veiðimaður hafi komið að Díönu berskjaldaðri að baða sig og að hún hafi breytt honum í hjört svo veiðihundar hans snerust gegn honum og drápu hann. Þegar ég var að leita að tilvísunum í eldra myndefni af þessu á Google fann ég fullt af flottum olíumálverkum, en sirka fimmta hver mynd var ljósmynd af Díönu prinsessu að sóla sig á snekkju, í túrkíslituðum 90’s sundbol“.

Við frekari leit fann Auður dýpri tengingu á milli gyðjunnar Díönu og prinsessunnar Díönu. Því ákvað hún að samtvinna goðsögnina við líf Díönu prinsessu, sem virðist að mörgu leiti hafa verið „nútímalegur harmleikur“, sviðsettur af fjölmiðlum.

Auður Lóa Guðnadóttir, Gallerí Port.

Auður Lóa Guðnadóttir, Gallerí Port.

Una Sigtryggsdóttir og Svein Steinar Benediktsson, Gallerí Port.

Andrea Arnarsdóttir, Ekkisens.

Starkaður Sigurðarson, Ekkisens.

Starkaður bætir við að það sem almenningur veit um Díönu prinsessu kemur að mestu leiti úr myndefni frá slúðurblöðum og fjölmiðlum. „Við erum strax komin með fyrsta lagið sem aðskilur okkur frá henni. Verkin fjalla um hugmyndir okkar um Díönu frekar er manneskjuna sjálfa: mynd af myndgerðri ímynd af óraunverulegri manneskju. Díana verður þannig nostalgísk, jafnvel goðsagnarkennd persóna. Hún á sér margar hliðar og þess vegna er hún áhugavert viðfangsefni í myndlist.“

Verkin sýna ýmsar ólíkar birtingarmyndir Díönu prinsessu. „Sýningin er svolítið ‘Díana og ég’. Nálgun hvers og eins listamans verður mjög persónuleg,“ segir Auður. „Alls voru þrjú verk til áður en ferlið hófst en öll hin verkin voru sérstaklega gerð fyrir sýninguna.“

Gjörningakvöld var haldið í Mengi í tengslum við sýninguna þar sem tveir gjörningar voru fluttir. Annar þeirra, Royality vs. Reality, fluttur af Rúnari Erni Marínóssyni og Berglindi Ernu Tryggvadóttur, tók á sig form listræns fyrirlesturs á meðan seinni gjörningurinn, Díana undir rós, saminn af Guðrúnu Heiði Ísaksdóttur og Maríu Worms, var eilítið leikrænni.

Frá gjörningakvöldi í Mengi

Rúnar Örn Marínósson og Berglind Erna Tryggvadóttir voru með listrænan fyrirlestur.

Berglind Erna Tryggvadóttir

Rúnar Örn Marínósson og Berglind Erna Tryggvadóttir.

Seinni gjörningurinn, fluttur af Maríu Worms, Auði Lóu og Starkaði Sigurðarsyni, var eilítið leikrænni.

Auður Lóa.

Auður Lóa og María Worms.

Auður Lóa og María Worms.

Verkin á sýningunni eru fjölbreytt og einkennast helst af málverkum, teikningum og skúlptúrum, auk hreyfi- og ljósverka. Hvert verk virðist spegla líf Díönu á sinn hátt. Verkin fjalla meðal annars um útlit hennar; ástina, kynið og goðsögnina; hlutgervinguna, ímyndina og fórnarlambið.

„Það er dálítil tvíræðni í öllum verkunum. Tvíræðnin er líka það sem gerir Díönu áhugaverða.“ segir Starkaður. „Það veit náttúrlega enginn okkar hvernig Díana var í raun og veru,“ bætir Auður við. „Því væri hægt að segja að allar framsetningarnar séu í raun ósannar. En svo er sannleikurinn náttúrlega bara það sem við trúum að sé satt. Ef ég tryði því að Díana væri lauslát væri það sannleikur fyrir mér, eins ef hún væri dýrlingur. Díana var ein þeirra fyrstu sem var elt uppi af fjölmiðlum og slúðurblöðum. Hún náði reyndar að nota það sem tól seinna meir og olli þannig miklum viðhorfsbreytingum í bresku samfélagi og heiminum öllum. Ég held að Díana hafi undir lokin verið manneskja sem vildi bara vera elskuð. Hún fékk ekki ástina eða lífið sem hún þráði þegar hún giftist Karli bretaprins, nítján ára, en ástina fékk hún frá almúganum sem virtist dýrka hana þá og virðist enn gera það í dag.“

Þáttakendur í verkefninu eru: Andrea Arnarsdóttir, Auður Lóa Guðnadóttir, Berglind Erna Tryggvadóttir, Guðrún Heiður Ísaksdóttir, Helga Skúladóttir Thoroddsen, Magnús Gestsson, María Worms, Rúnar Örn Marinósson, Sigrún Hlín Sigurðardóttir, Snorri Ásmundsson, Starkaður Sigurðarson, Steingrímur Eyfjörð, Sveinn Steinar Benediktsson, Una Sigtryggsdóttir.

Lokahóf sýningarinnar verður 25. Nóvember í Ekkisens. Við hvetjum fólk eindregið til að nýta tækifærið og skella sér á hina margbrotnu og litríku sýningu, Díana að eilífu.

Sólveig Eir Stewart


Ljósmyndir af verkum: Starkaður Sigurðarson (Ekkisens) Helga Óskarsdóttir (Gallerí Port)
Frá gjörningakvöldi í Mengi: Laufey Elíasdóttir

UA-76827897-1

Pin It on Pinterest