Advertisement

Höfundur: Innsendar greinar

Hið óræða haf sem aðskilur tvo heima þegar Þúsund tungur óma

Að skapa verk sem dansar á mörkum tón-, sjón- og sviðslista er markmið dönsku leik- og listakonunnar Nini Juliu Bang sem frumsýnir verk sitt Þúsund tungur í Tjarnarbíói þann 29. september n.k. Þar mun hún ásamt bandarísku leikstýrunni Samönthu Shay sýna annað samstarfsverk sitt á Íslandi en síðasta sumar sýndu þær verkið Of Light sem var samið undir handleiðslu Marinu Abramovic og fékk talsverða athygli. Þær sýna nú nýtt verk sem leiðir gesti inn í veröld varnarleysis og ólíka menningarheima. Blaðamaður heyrði í þeim og ræddi við þær um listina og innblásturinn á bakvið verkið. Hver er ykkar bakgrunnur...

Read More

In the Beginning. Again

The question of creativity is a recurring theme in the work of Erla S. Haraldsdóttir. One might say that Haraldsdóttir ceaselessly challenges the idea that an artist can create ex nihilo (out of nothing) and questions the romantic notion of “divine inspiration”. For many years, she has been creating fictional systems as tools for her artistic process, as is perhaps most apparent in her paintings. Her method is motivated by an urge to create a space of artistic freedom through self-imposed restrictions,­ such as instructions given to her by friends and colleagues or specifically devised systems. Her works are...

Read More

Contemporary Icelandic Prints in Other Hats

Currently on view at the International Print Center in New York is Other Hats: Icelandic Printmaking, an exhibition of works curated by Ingibjörg Jóhannsdóttir and Pari Stave and organized around the concept of printmaking. It includes prints created through mechanical, bodily, and digital means. Together, they give a glimpse into the rich culture of storytelling in Iceland and reveal the myriad of ways in which the Icelandic landscape has been interpreted by contemporary artists. While the show is not centered around a specific theme, it gives a general understanding of the variety of work being produced by Icelandic artists and...

Read More

Fánar og spíralar -Þar sem áður var grænmetismarkaður er nú myndlist

ENGROS er nafn á stórri myndlistarsýningu sem leggur nú undir sig svæðið Grönttorvet í Valby, Kaupmannahöfn. ENGROS er að frumkvæði listamannahópanna PIRPA og SKULPTURI. Meðal sýnenda eru þær Þóra Sigurðardóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir ásamt fjölda danskra myndhöggvara. Svæðið Grönttorvet er nú í miklu umbreytingaferli. Þar sem áður var lífleg atvinnustarfsemi á gríðarstóru svæði með grænmetis -heildsölumarkaði í stórum skemmum hefur verið skipulögð íbúðabyggð og er nú þegar hafin bygging íbúðahúsnæðis. Byggingar grænmetismarkaðanna standa nú að mestu tómar eða hafa verið rifnar niður og byggingarnar nýju rísa upp allt um kring með ótrúlegum hraða. Umhverfis sýningarsvæðið eru stórir hraukar af niðurbrotnum steinsteypuveggjum og malbiki –...

Read More

Eiga myndlistarmenn að fá greitt fyrir vinnu sína?

Samstaða er lykilorðið í baráttu myndlistarmanna fyrir því að fá greitt fyrir vinnu sína, og meirihluti þeirra er tilbúinn í fjöldamótmæli ef listasöfn hafa ekki byrjað að greiða samkvæmt drögum að framlagssamningi í byrjun árs 2018. Mikilvægt er að berjast áfram, enda er um mannréttindabrot að ræða að mati lögfræðings. Þetta er meðal þess sem fram kom á ráðstefnu á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna þann 21. apríl síðastliðinn. Þar var farið yfir það hvaða árangur hefði þegar náðst í herferðinni Við borgum myndlistarmönnum, hvernig hægt væri að ná markmiðum hennar á næstu árum og hvað hægt væri að læra...

Read More
UA-76827897-1

Pin It on Pinterest