Höfundur: artzine

Nýjárskveðja artzine

Árið 2016 var heldur betur viðburðaríkt fyrir artzine, en þetta var jú árið sem artzine fæddist og árið sem við birtum fyrstu greinarnar og fengum fyrstu heimsóknirnar á vefinn. Fyrsti ritstjórnarfundurinn var haldinn með áhugasömu fólki og síðan var það þann 22. apríl 2016 að vefurinn var formlega opnaður á Hótel Holti. Við það tækifæri var fyrsta Happy hour opnunin haldin en það var Ragnheiður Gestsdóttir sem reið á vaðið og var fyrsti listamaðurinn sem sýndi. Þegar artzine var stofnað var ekkert verið að liggja of mikið yfir málunum. Vefritið var sett upp vegna þess að þörfin var fyrir...

Read More

Tilberinn veittur í annað sinn

Tilberinn 2016 var veittur 17.desember á jólaballi Myndhöggvarafélagsins á Laugardaginn var. Sú sem hlaut Tilberann að þessu sinni er Helga Óskarsdóttir ritstjóri artzine.is. Þetta var í annað sinn sem Tilberinn er veittur, fyrri handhafi og sá fyrsti sem fékk viðurkenninguna er Freyja Eylíf Logadóttir sem hefur unnið frábær störf í þágu myndlistar með rekstri  listamennarekna sýningar og viðburðarýminu Ekkisens. Á bak við Tilberann standa Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir og Sigrún Sirra Sigurðardóttir. Um Tilberann: Tilberinn er viðurkenning sem veitt verður árlega þeim sem þykja hafa sýnt útsjónarsemi, dugnað, hugrekki og staðfestu á sviði myndlistar og auðgað þannig menningar- og listalíf landsins. Honum...

Read More

Tools For Transformation – A guide to collaborative, social and impactful projects

For the past five years the REITIR team has been running an annual two-week experimental workshop in Siglufjörður. The workshop is about collaboration, site-awareness, cross-disciplinary tools, social engagement and interventions in public space. It’s known as the REITIR workshop, but there is more to it than that. Two members from the team, Arnar Ómarsson and Ari Marteinsson had a discussion about the project and the publication of the book Tools For Transformation wich is based on the methodes used at the workshop.   Arnar Ómarsson: We’ve always looked at the workshop as a sort of a study. We started looking at the...

Read More

Relationship between man and robot explored at SÍM 

Arnar Ómarsson and Sam Rees show their latest experiments in SÍM exhibition space at Hafnarstræti 16. This exhibition brings together two very different approaches to the aesthetics of technology. Arnar works with an animated digital self portrait that has been built into a simple installation of an exactly right sized ladder, mechanically modified plant, computer and a screen. Sam presents a series of 5 plinths, each with an interactive mini-diorama focussed around a single white robot and denoted by 1 of the 7 sins. The controls are crudely attached to the plinths, with wires protruding and instructions scrawled in a...

Read More

Look at Us

Vulnerable and endangered animals are Halla Gunnarsdóttir´s subject in her exhibition Look at Us. Halla presents 27 oil paintings, all of which portray vulnerable species. The animals are shown with distinctively human features and placed in often humorous poses, settings and situations that strive to evoke an emphatic link between the subject and the viewer. By anthropomorphizing its subjects the work hopes to show that what separates us from animals is very little and, at the same time, to communicate the gravity of the man-made crisis they face. In the past few years Halla´s body of work has focused on...

Read More
UA-76827897-1

Pin It on Pinterest