Höfundur: artzine

Ólöf Helga Helgadóttir – Musteri thermos

Ólöf Helga Helgadóttir er fimmti myndlistarmaðurinn sem sýnir á Happy hour opnun artzine. Í þetta sinn er hún haldin á Kaffibarnum,  Bergstaðarstræti 1. Fimmta Happy hour opnun artzine var haldin á Kaffibarnum, Bergstaðarstræti 1.artzine’s Happy hour opening nr. 5 @ Kaffibarinn.  Musteri thermos2017Örfáir myndlistarmenn hafa tæklað Wicked Game með Chris Isaak.  Ólöf Helga Helgadóttir lauk MFA námi í myndlist frá Slade School of Fine Art í London 2010, BA námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2005 og örnámi frá Kvikmyndaskóla Íslands 2001. Hún býr og starfar í Reykjavík. Video frá opnun. Heimilistæki styðja Happy hour opnun nr....

Read More

Handbók um skapandi ferli eftir Eirúnu Sigurðardóttur komin út

Eirún Sigurðardóttir myndlistarkona og einn þriggja meðlima Gjörningaklúbbsins gaf nýverið út handbókina Skapandi ferli, leiðarvísir og kynnir hún þar til sögunnar aðferðarfræði sem hægt er að nýta sér í skapandi ferli. Okkur langaði að vita meira um framtakið og spurðum Eirúnu nokkurra spurninga. Hvernig kom það til að þú réðist í að gera þessa bók? Mér fannst það mikilvægt til þess að styrkja orðræðu og þekkingu á skapandiferli. Ég var búin að kenna sama námskeiðið í LHÍ í mörg skipti og 5 síðustu með Huginn Þór Arasyni myndlistarmanni, við vorum búin að þróa kennsluaðferðirnar okkar mjög mikið og safna...

Read More

Curating The presence at Wind and weather window gallery

In the dark days of the New Year, January and February 2017, Wind and Weather Window Gallery presents The Presence, an artist performance series in three parts featuring the Oracle, the Consultant, and the Masseuse. Each role will be representative of different aspects of presence. Varying formats will mediate the scene, which will be recorded and live-streamed at artzine.is, as well as projected at different times throughout the series from the artzine website, Hverfisgallerí in Reykjavík, the Queens Collective, a community art center in the Medina of Marrakech, Morocco, and at Tranzit, a comtemporary art network in Lași, Romania. The window will...

Read More

Nýjárskveðja artzine

Árið 2016 var heldur betur viðburðaríkt fyrir artzine, en þetta var jú árið sem artzine fæddist og árið sem við birtum fyrstu greinarnar og fengum fyrstu heimsóknirnar á vefinn. Fyrsti ritstjórnarfundurinn var haldinn með áhugasömu fólki og síðan var það þann 22. apríl 2016 að vefurinn var formlega opnaður á Hótel Holti. Við það tækifæri var fyrsta Happy hour opnunin haldin en það var Ragnheiður Gestsdóttir sem reið á vaðið og var fyrsti listamaðurinn sem sýndi. Þegar artzine var stofnað var ekkert verið að liggja of mikið yfir málunum. Vefritið var sett upp vegna þess að þörfin var fyrir...

Read More

Tilberinn veittur í annað sinn

Tilberinn 2016 var veittur 17.desember á jólaballi Myndhöggvarafélagsins á Laugardaginn var. Sú sem hlaut Tilberann að þessu sinni er Helga Óskarsdóttir ritstjóri artzine.is. Þetta var í annað sinn sem Tilberinn er veittur, fyrri handhafi og sá fyrsti sem fékk viðurkenninguna er Freyja Eylíf Logadóttir sem hefur unnið frábær störf í þágu myndlistar með rekstri  listamennarekna sýningar og viðburðarýminu Ekkisens. Á bak við Tilberann standa Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir og Sigrún Sirra Sigurðardóttir. Um Tilberann: Tilberinn er viðurkenning sem veitt verður árlega þeim sem þykja hafa sýnt útsjónarsemi, dugnað, hugrekki og staðfestu á sviði myndlistar og auðgað þannig menningar- og listalíf landsins. Honum...

Read More
UA-76827897-1

Pin It on Pinterest