Advertisement

Höfundur: artzine

Að láta listina gerast

Það að setja upp alþjóðlega samsýningu myndlistarmanna í stórborg eins og Lundúnum getur verið meira en að segja það, en Sara Björnsdóttir myndlistarmaður lét það ekki stoppa sig. Hún fékk til liðs við sig hóp myndlistarmanna, leigði sýningarstað og hrinti verkefninu í framkvæmd. Sara vann að sýningunni í meira en eitt ár, en hún hefur búið og starfað að list sinni í borginni síðastliðin þrjú ár. Sýningin, sem hét To Make Art Happen, og lauk um nýliðna helgi, var sú fyrsta af amk. þremur sambærilegum sýningum á þessu og næsta ári, sem Sara hyggst búa til, en hver sýning...

Read More

The Fabric Created the Form: On Artistic Potentials Of Covering

Plastic animals In september last year I saw a work at the Miró foundation in Barcelona that sparked my thinking about the act of covering, and its artistic potential. An installation by Gerard Ortín titled Reserva includes some fake, plastic animals that are manufactured as hunting dollies. The worn-out surfaces of these foamy creatures suggests a lived experience. They are placed in forests so that hunters can practice their skills on them, long before they approach real wildlife with real animals. Within the installation, the plastic animals are presented on a big screen, in their appointed role. Placed, standing...

Read More

Rómantísk afstaða og myndlist samtímans

Á dögunum rakst ég fyrir tilviljun á viðtal sem Morgunblaðið tók við mig fyrir rúmum 20 árum (birt 16. apríl 1994). Ég var þá með stóra einkasýningu í sölum Hafnarborgar í heimabæ mínum Hafnarfirði. Ég ræðst þarna með látum á þá róttæku theoríu sem framar öllu öðru einkenndi veraldarsýn myndlistarmanna á 20. öldinni og gekk m.a.undir nafninu Tilraunin (The Experiment), en hún lagðist til atlögu við miðstöð myndlistarinnar og snerist  með vitsmunalegum rökum gegn hefðbundinni skynrænni eftirtekt og fagurfræði. Hugmyndin var öðru fremur sú að myndlistin ætti að yfirgefa listasöfnin og verða hluti af hinu daglega lífi. Í viðtalinu...

Read More

The diverse positions of curator Solvej Helweg Ovesen

In the years 2013-2017 Grosses Treffen, a networking event for visual artists, took place once a year at the Nordic embassies in Berlin. It included a careful selection process where few artists from each Nordic country were handpicked to meet ‘the makers and shakers’ of the German art scene, the curators and the museum directors. The founder, curator and organiser of Grosses Treffen was Solvej Helweg Ovesen. She is currently associate curator of the new Riga International Biennial of Contemporary Art (RIBOCA) and also artistic director and curator of the communal Gallerie Wedding-Raum für Zeitgenssische Kunst in Berlin contracted...

Read More

Garður Önnu Rúnar í Hafnarhúsinu

Article in english Það má segja að ,,Garður“ eftir Önnu Rún Tryggvadóttur sé að vissu leyti vatnslitaverk. 14 flöskur hanga á hvolfi og sérstakur rafstýrður búnaður sleppir einum dropa af vatnslit sem fellur á grjót sem hefur verið meðhöndlað á sérstakan hátt með salti og gifsi. Dropinn hefur síðan áhrif á flötinn, umbreytir honum, hann litast, hvarfast og kristallast og verkið er því aldrei eins frá degi til dags. Garður er vatnslitaverk þar sem hver litur hefur verið einangraður og tekinn úr sínu samhengi, áhrif hans eru rannsökuð, nánast vísindalega eins og á tilraunastofu. Hver dropi er látinn leika...

Read More
UA-76827897-1

Pin It on Pinterest